Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 1
r rt r * // eg atrýja ISIR 61. árg. — Laugardagur 20. febrúar 1971. — 42. tbl. „Veit ekki hvort „Uni mér vel á Neskaupstað", sagði Daniel Danielsson, læknir „Nei, ég get ekkj sagt að ég dómj allar þær kröfur sem maður hafi orðið fyrir vonbrigðum setur fram“, sagðj Daníel Daniels- með þessa dómsniðurstöðu, maður son, héraðsiæknir á Neskaupstað, býst nú aldrei við að fá út úr | þegar Vísir ræddi við hann í gær- Mengað vatn notað / fíest- um kauptúnum landsins í langflestum kauptún um landsins er notazt viö yfirborðsvatn, sem er taíið mjög varhuga- vert vegna mengunar. Hið sama gildir í kaup- stöðunum Akranesi, ísa firði, Sauðárkróki, Siglu firði, Norðfirði og Seyð- ísfirði. Kom þetta fram í erindi Sig- urðar Péturssonar gerlafræðings um gerlarannsóknir á vatni til neyzlu og notkunar í matvæla iðnaði, sem hann flutti á ráð- stefnunni um umhverfisvernd í gær. Þar kom einnig fram, að stærstu kaupstaðir landsins, þar sem 60% landsmanna búa, taka grunnvatn í sínar vatns- veitur. Sé þetta á svæðinu Reykjavík um Reykjanes til Vestmannaeyja og svo á Akur- eyri. í erindinu voru nefndar eft- irfarandj tillögur ti.l úrbóta, til þess að bæði íbúar og mat- vælaiðnaðurinn fái sem fyrst nóg af neyzluhæfu vatni. I öllum þeim káupstöðum og kauptúnum, á þeim veitinga-og gististöðum og j þeim skólurn úti á landsbyggðinni, þar sem nú er notað yfirborðsvatn eða annað gallað vatn til neyzlu eða við matvælaiðnað, þar skuli þegar í stað taka upp blöndun klórs í vatnið. Á sömu stöðum skuili reynt til hlítar að afla neyzluhæfs vatns með jartSbor- unum, Gangi þá fyrir þeir stað ir þar sem þörfin sé mest. Á þeim stöðum, þar sem jarðbor anir bera ekki árangur stkuíi settar upp sandsíur fyrir vatn- ið með tilheyrandi tækjum til íblöndunar Wórs. Heifbrigðis- nefndir á hverjum stað á land- inu hafi stöðugt eftirlit með hreinleika neyzluvatnsins í sínu umdæmi, hvort sem það er grunnvatn, úr lindum eða borholum eða yfinborðsvatn, hreinsað eða óhreinsað. — SB kvöldi, en þá hafði Daniel nýlega frétt af dómsniðurstöðu máls þess, sem hann höfðaðj á faendur Sjúkra húsi Húsavfkur. „Ég veit nú ekki hvort ég álfrýja þessu máli til Hæstaréttar, ég kem suöur bráðum, og þá ræði ég það mél við lögfræðing minn, ég get ekkert um þetta sagt á þessu stigi málsins“. Skaðabótamál Daníeis á hendur sjúkrahúshm var rekið fyrir bæj- anþingi Húsavikur, en málfhitning- ur för fram í Reykjavfk. Krafðist Daníel 1580 þúsunda í skaðabætur alls, en fékk að málalöfcum 160 þúsund og sjúkrahúsið var látið greiða 50 þúsund í máilskostnað. Að lokum sagði Danfel blaða- manni Vfsis, að hann yndi sér vel á Neskaupstað, „ég hef hér ekki undan neinu að kvarta", 'sagði Daniel. —GG Karlréttinda- félag Altt of lengi hafa karlmenn farið næsta halaklipptir ú± úr skilnaðamnálum, segir forseiti félags fráski'l'inna karlmanna og hvetur fil að karlmenn standi hama n ískilinaðanmáílum gegn konum og 'lögfræðingum. - sjá bk. 2 „Svona rör mega ekki slaga. Þá leka óhreinindin niður á borðin“.— Frystihús BÚR varð fyrir valinu, þegar þátttakendur á ráð- stefnu Sambands ísl. sveitarfélaga fóru í skoðunarferð í gær. 1 „FULLKOMINN SKORTUR Á HREINLÆTISVITUND“ — úrgangi dreift um fj'órur og sjávarbakka — forsvarsmenn frystihúsa og bæjarfélaga virðast bera jafnt ábyrgð á bessu kæruleysi Hundavinir vítu Dýruverndunur- sumbundið — en þakka ^lbert og Halldóri Laxness • Hundavinir víttu einróma stjórn Dýraverndunarsambands Islands á aðalfundi Hundavina- félagsins þann 17. febrúar sl. — Segja hundavinir, að Dýra- vemdunarsambandið hafi tekið „furðulega afstöðu í umsögn sinni til borgaryfirvalda varð- andi hundahald. En sú umsögn skilst ekki á annan veg en þann að það skuli teljast til dýra- vemdar að drepa alla þá hunda, sem fólk hefur á heimilum sfn- um og annast af kostgæfni og alúð“. Ennfremur segja hundavinir, að samtök eins og Dýraverndunar- sambandið „ættu að vera minnug orða dr. Konrad Z. Lorenz, sem manna mest hefur rannsakaö sál- arlíf dýra, en álit hans á hunda- haldi í þéttbýli er eftirfarandi: ,,Þér skuluð ekki halda að ómann- úðlegt sé að hafa hunda í borg- s§m. Hamingja hunda er framar öllu undir því komin, hve mikið þér getið verið í samvistum við hann, og hve oft hann getur fylgt yður á gönguferðum '. Á aðalfundi Hundavinafélagsins voru bornar fram þakkir til Hall- dórs Laxness og annarra, sem lagt hafa málstað hundavina lið í blöð- um, og sérstaklega var Albert Guö mundssyni þakkað, að hann skyldi einn allra borgarfulltrúa greiða at- levæöi í borgarstjórn með tillög- unni um takmarkað hundahald á sín um tíma. Raddir voru uppi á að- al'fundinum að leita styrks til dýra vemdunar- og hundavinafélaga í n&grannalönaum okkar. Stjórr, Hundavinaféiagsins skipa nú: Óli Páll Kristjánsson, ljósmyndari, for maður, Jakob Jónasson læknir, varaformaður, Guðmundur Hannes- son, ljósmyndari, ritari, Álfheiður Guðmundsdóttir húsfrú er gjald- keri, og meðstjórnendur þeir Sig- urður Þ. Guðmundsson læknir og Ásgeir H. Eiríkssqf —GG Hreinlætisvitund íslend- inga mun ekki vera upp á marga fiska a.m.k. ekki í augum erlendra sérfræð- inga í matvælaiðnaði. Kem ur það skýrt í ljós í skýrslu bandaríska sérfræðingsins sem segt var frá að nokkru í Vísi í gær. í skýrslunni þar sem sérfræðing urinn greinir frá kynnum sínum af 20 íslenzkum frystihúsum segir. „Við meðferð og flutning á fisk úrgangi var í flestum frystiliúsanna sem heimsótt voru gætt sæmiilegs hreinlætis og verkhyggni. Stein 'steyptar stéttir voru undir fiskúr- gangskössum ti'l að taka við ''ökva sem úr þeim lak. Þannig frágangur verður að vera í öllum frystihús- um. Þessar stéttir verða að hafa niðurfallsop svo að vökvinn geti „Það verftur ábyggilega erfitt aö ganga á skíðum i nágrenni Reykja víkur“ sagfti Jónas Jakobsson veð urfræðingur hjá Vefturstofunni, þeg ar Vísir spurðj hann hvaö hann héldi um það að Reykvíkingar brygðu sér á skíði nú um helgina. Jónas sagði að það væri aftur á runnið í frárennsliskerfið. Eirts og lýst er í kaflanum um umhverfi frystihúsa er meðhöndlun annars úrgangs í föstu formi, svo sem pappakassa, pappírs o.s.frv. á allt annan veg farið. Það viröist vera nær algild regia hjá frystihúsunum að þessum úrgangi sé dreift um f jör urnar og á sjávarbakkana. En við það myndast gróðrarstíur fyrir skor dýr og nagdýr, eldhætta og sýking arhætta, svo að ekki sé talað um móti mjög góður skíðasnjór á Norðurlandi. Blaðið hringdi í Umferðarmið- stöðina, en þeir ráðgera að hafa ferðir í KR- og ÍR-skálana og í Jósefsdal á morgun. Heimann Sig- urðsson i Skíðskálanum £ Hvera- dölum sagði að þar væri mikið harðfenni, Hann sagði að á morg hvílík hörmungarsjón þetía ec. Eor svarsmenn frystihúsa og bæjarfé- laga virðast bera jaftit ábyrgð á þessu kæruleysi. Auk þeinra ratm verulegu vandamála, sem af þess- um ósiö stafa og bent hefur verið á hér aö ofan, sýnir þetta hábtalag fuUkominn skort á hreiniætisvittmd og tilfinningu fyrir góðum umgertgn isháttum. Þetta yrði mikQl þvrair í augum erlendra gesta ekki sfzt sér menntaðra eftirlitsmanna." —SB un væri ráðgerð trimm-ganga á vegum Skiðafélags Reykjavfkur þar efra. Hermann sagði að þetta yrði kílómetraganga. Skíðalyiftan er komin upp, og það var klárað. að setja hana upp í fyrrakvöld. Lfk- lega verður hún lftið moibuð um þessa helgí f þessu harðfenni sem er í Hveradölum. TRIMM-gang;a í Hveradölum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.