Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Laugardagur 20. febrúar 1971,
V-þýzka skákmeistaranum
Hiibner var að vonum vel tekið
1 heimalandi siínu eftir frækiilega
frammistöðu á millisvæðamót-
inu á Spáni. Blöðin kepptust um
að skrifa langar greinar um hinn
22ja ára snilling og eftirfarandi
viðtal var haft við hann
skömmu eftir heimkomuna.
Hvenæi gerðir þú þér ljóst
að þú ættir góða möguleika á að
komast áfram f sjál'fa heims-
meistarakeppnina?
„Eftir 12. urnferð, eöa nánar
tiltekið eftir að hafa lokið bið-
skákunum fjórum gegn Resh-
evsky, Matulovic, Naranja og
Larsen. Eftir heppnissigur minn
í 16. Umferð fór mig fyrir alvöru
að dreyma um að komast áfram
en jafnframt fór ég þá að tefla
verr.“
Hverja álítur þú beztu skák
þína?
„Frá skákfræðilegu sjónar-
miði er ég ánægðastur með skák
ina við Reshevsky. Gegn Fischer
og Ulhlman sýndi ég mestu
keiynnishörkuna*‘.
Hvenær leið þér verst?
„Þegar mér varð ljóst hvfllkur
afleikur 21.. .e5 f skák minni
við Ivkov var.“
Heldurðu að hinir þekktari
keppinautar þínir hafi vanmetið
Þig?
„Ekki held ég að ég hafi feng
ið vinningana af þeirri ástæðu.
Strax f 1. umferð gegn Fischer
var ljóst að ég gat orðið hættu-
legur andstæöingur hverjum
sem var. Þó var Fiscsher óánægð
ur með að ná aðeins jafntefli
gegn mér."
Hafði lengd mótsins einhver
áhrif á heilsuna?
„Ég tók þetta erfiða mót
ekki eins nærri mér og ég bjóst
við í upphafi. Þar stend ég í þakk
arskuld við vin minn Heoht, sem
var mér til uppörvunar og að-
stoðar f mótinu. Það var ekki fyrr
en ég hafði náð Iokatakmarkinu
að ég slakaði á.“
Hverjar eru framtíðaráætlan
ir þfnar varðandi nám þitt og
skáklistina?
„Eftir helmsmeistaraeinvígin
hyggst ég taka mér hvfld frá
skákinni og einbeita mér að nám
inu. Ég vil ekki tefla það mikið
að ánægjan af skákinni dofni."
Hvaða ráðleggingar gefur þú
ungum skákmanni sem vill ná
skákstyrkleika á heimsmæli-
kvarða?
„Að mfnu áliti er bezta æfing
in að tefla mikið og fara yfir úr
valsskákir. Einnig er nauðsyn-
legt að rannsaka endatöfl. Hins
vegar held ég að alltof mikiö
sé lagt upp úr þýðingu skák-
byrjana. Sjálfur hef ég lært
mikið á þvi að tefla hraðskákir
við mér sterkari skákmenn.**
Að lokum skulum viö líta á
skák HUbners við Ivkov en þar
sést ljóslega að ekki borgar sig
að gefast upp þó á móti blási.
Hvítt: Ivkov, Júgóslavfu
Svart: HUbner, V-Þýzkal.
Sikileyjarvöm
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd 4.
Rxd a6 5. Bd3 Bc5
(í skák Larsens og Kavaleks,
Solingen 1970 var leikið 5..
Rc6 6. RxR dxR 7. Rd2! e5 8.
Dh5 Bd6 9 Rc4 Rf6 10. Dg5
0—0. Önnur leið er 5 ... Rc6 6.
RxR bxR 7. 0—0 d5 8. Rd2 Rf6
9. b3 Bb4! 10. Bb2 a5, Spassky:
Petroshan Moskvu 1969.)
6. Rb3 Ba7 7. 0—0 Rc6 8.
De2 d6
(Hér kom 8.. .b5 sterklega til
greina.)
9. c4 Rf6 10. Rc3 0—0 H.
Be3 BxB 12. DxB Re5 13 Hfdl!
Dc7 14. Be2 b6 15. f4
(Keppendur hafa fram að
þessu fylgt þekktum leiðum, en
nú breytir svartur til. í skák
Parma:Capelan 1969 var leikið
15 . .Rxc 16 BxR DxB 17. Hxd
e5? 18. HxR! gxH 19. Rd5 með
unninni stöðu.)
15. .Rg6 16. g3 Bb7 17. Hacl
Hfd8 18. Hd2 Hab8 19. Hcdl
Ba8 20. a4 Re7 21. Rd4 e5?
(Hér kemur martröð HUbn-
ers.)
22. fxe dxe 23. Rdb5! axR 24.
Rxb HxH 25. RxD HxHf 26.
BxH Bxe
(Svartur situr uppi með taoað
tafl. Þó leynast hættur í stöð-
unni og hvítur er ekki nægjan-
lega vel á verði.)
27. g4?
(Sjálfsagt var að koma peð
unum á drottningarvæng f gagn
ið og leika 27. Hinn geröi leik-
ur veikir einungis kóngsstöðuna
og þegar svo annar álíka fylgir
á eftir fer hagur svarts að vænk
ast.)
27... h6 28. h4? Hd8 29 Be2
h5 30. Rd5 BxR 31. Dxb Hc8
32. cxB Rexd 33. Db3 Hclf 34.
Bfl?
(Betra var 34. Kf2.)
34 . .Rxg! 35. a5
(Ef 35. DxR HxBf 36. KxH
Re3f og vinnur.)
35 .. .Rde3 36. Db5 RxB
(Ekki 36 .. .HxBf? 37. DxH
RxD 38. a6 og hvítur vinnur.)
37. Kg2 Rfe3f 38. Kf3 Rf5 39.
De8f Kh7 40. a6 Rd4f 41. Kg2
Hc2f og hvítur gaf st upp.
(Ef 42. Kg3 Rf5f 43. Kf3
Hf2f 44. Ke4 Rf6f og vinnur
drottninguna. Eða 42. Kfl Re3f
43. Kgl Rf3f 44. Khl Hh2 mát.
Jóhann Sigurjónsson.
Laugardagskrossgáia Vísis
riTP Wl 1 —1 i m Q' ím/Ðfl E HflS GRÖFT ufliHH’
1 «B; 1 / / k
\, i (l ) HBÐfíN 7 FP'fí
1 ' J L [
1 m 0 /US / .Yc
1 'FÓT/9 rno / ífímSF. í ifíSd GUSTUK fívERK 1 — Tjor/ ^ . l\ HALLI f / s OL/KIR J//£yR fíLÝJU .... ..
RfíF UPP//R FufílfUl
bVfl/? C/fí/ VflLDUR
r TOR VHLÚ/ /rjy//Dm
S KE/Kft R'/K/R
;v7£>/ fíÐ/
'i T/'/fífí 8/L/fí RfíSTfí SToFu LOGflR
l DR£fí/ /nfírtfí TÖTRfíR r '■ >
\ ■ > END ÆSKU STÖöV flRf/fíR
BRYTjfí fífí f SfímfíL. Z * Z E/rvfí SERfí/ n *
/Ú/R/L. 'V/ETrUR HRE$5fl
/wsjL/nfí FL OÐ/R | rfífídm. 1 1 BfíuH/H FÆU/n fíyfíCrJfl
- E/NR ö* /—i £/<R/ V/fíS 1
r r » • ff 2EM5
' FUCrL. 2.£//VS, J-HflSFfí » ÚR /eomfí SPFLfí e s/tmsr ■
L£6-6rt /j/t>uR ftíEU T/Ðfí T/'mfí /3/2- B£OÐ SUCrU
'LE/HS VfíNTfíR - fí
fí/Tfí GjflFfl SflmTE- f
f ' 'flTT TÓ//AT 'oúm
rnRKM TR'F PFJfíí • 1 BERG /nfíc. fíÐ/
l u
©INNRÉTTINGAR
'SÚÐAVOGUB 20 SÍMAU 81293 ■ 81710-10014
Lausn á síðustu krossgátu
AD • • N Q' • Da •• ca ^ • • Cn .•
c: ^ ^ 'tj ^ >
^3 0: N S) • ^ N fit ^ • Cb n
Cö ^ ^ Cb N
■ n r- -Qt).
n ^ •
iö • s cr ^ Ub • - C) rti ’•
Cb ^ . — cy od Q) N* Cni
■S Cn o) N Co C3 •
Cn • 'i i • !