Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 15
Vl S í R . Laugardagur 20. febrúar 1971. /b TILKYNNINGAR Grímubúningar til leigu á böm og fullorðua á ‘'"nnuflöt 24 kjall- ara, Uppl. í síma 40467 og 42526. Grfmubúningaleiga Þóru Borg. Grlmubúningar til leigu á fulloröna og böm. Opið virka daga frá 5 — 7. Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir i ,tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg. Laufásvegi 5, jarðhæð. BARNAGÆZLA Bamgóð stúlka nállægt Feilsmúla | óskast tíl að gæta 1 árs bams 2—3 tima á dag. Uppl. i síma 85871. ÖKUKENNSLA Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Volkswagenbif reið ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nofckrum nemendum. Tek einnig fólk til endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortínu. Fullkominn ökuskóli og öil prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. ___ Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station. — Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Ottesen. Sími 35787. Kenni akstur og meðferð bifreiða — fullkominn ökuskóli. Kenni á Vw. 1300. Helgi K. Sessilíusson. Slmi 81349, ökukennsla. Reykjavík - Kópa- vogur • Hafnarfjörður. Ami Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Slmi 19896. ökukennsla. Javelin sportbflL Guðm. G. Pétursson. Simi 34590 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrfireinsum gólfteppi, reynsla fyr k að teppin hlaupi ekki og liti ekki ftá sér. 15% afsláttur þennan mán- oð. Ema og Þorsteinn. Sími 20888. Vélahreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar — Gluggahreins- un. Þurrhreinsum teppi og hús- gögn. Vönduð vinna. Sími 22841. Hreingemtngar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga. sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 25. 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði þingl. eign Ein- öm Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., Áma Gr. Finnssonar, hri., Innheimtu ríkissjóðs og Guð- mundar Ingva Sigurðssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 24. febr. 1971 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarflrði. RUÐUBLÁSARAR íyrir 6 eðo 12 volt Þessi gerð afturrúðublásara er felld nið- ur í pakkahilluna við afturrúðu bflsins og hreinsar á svipstundu hélu og móðu af aftur- rúðunni. Þetta er sú tegund blásara, sem inn leidd Kefur verið sem lögskylt öryggistæki í mörgumfylkjum Bandaríkjanna. HÁBERG H F. Skeifunni 3 E Sími: 82415 Verð með rofa og nauðsynlegum leiðsl- um kr. 1750.— Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34. 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á eigninni Smáraflöt 37, Garðahreppi þingl. eign Þor- valds Ó. Karissonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs á eígninni sjálfri miðvíkudaginn 24. febr. 1971 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. s - ’ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71. 75. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á eigninni Lækjargötu 14, Hafnarfirði þingl. eign Guðmundar Elfassonar fer fram eftir kröifu Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. febr. 1971, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. •utsmíínjiniSj* BENSÍNSPARI .jpl wm Það er alþekkt staðreynd, að bensíneyðsla bifreiða með sjálfvirku sogi fer langt yfir upp- gefið meðaltal, í stuttum og stöðugum bæj- arakstri. Með þessum einfalda útbúnaði er sjálfvirku sogi breytt í handvirkt sog. Hentar flestum gerðhm amerískra bifreiða og annað fyrir VW 1200. HÁBERGHF. Skeifunni 3 E Sími: 82415 SS *-* 3Ö^ 35 ÞJONUSTA VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, vibrasleða og dælur. — Verk- stæðið, sími 10544. Skrifstofan simi 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi í póstkröfu. Sími 37431. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stiflui úi vöskum. öaðkerum. WC rörum og aiðurföllum, nota til pess loftþrýstitæki, rafmagnssnigls og fleiri áhölú. Set niðui brunna o. m. fL Vanii menn. — Nætui og helgidagaþjónusta Valui Helgason. UppL ' slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs- mguna Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæuiun. — Athugið! ktoðum svefnbekki og svefnsófa meö mjög stuttum fyrirvara. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). 15581 HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF KF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hóteJum og öðrum smærri húsum hér I Reykjavik og nágr. Limum saman og setjum í tvöfalt gier, þéttum sprungur og renn- ur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flísalagnmg, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Simi 17041. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar ( húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna I tíma- ot ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Sím onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sími 31215. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjðnvarpstækja. Komum heim et öskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Simi 21766.____________ HUSAVIÐGERÐIR — SÍMI26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerfsetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niöurföll, steyjxim stéttir og innkeyrslur, flisalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. BIFREIÐAViÐGERÐIR Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þessa auglýsingu: Nú er bezti tími ársins til aö láta framkvæma viðgerðir og eftirlit. Annatími okkar hefst 1 næsta mánuði. Þá þurf- ið þér að bíða eftir að koma bíl yðar á verkstæði. Nú er hægt að framkvæma viðgerðina strax. Fagmenn okkar, sérhæfðir í Skoda-viðgerðum, búnir fuMkomnum Skoda- sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjörnu verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgeröir og eftir- lit. Komið núna. Það borgar sig. BIFREIÐASTJÓRAR Ódýrast er að gera viö bflinn sjálfur, þvo, bóna og ryk- suga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. — Nýja bfla- þjónustan. Skúlatúni 4. — Simi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23. laugardaga frá kl 10—21. Blfreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar i gððu lagi. Við framkvæmum al- nennar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, "firbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndfll. Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. btfE!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.