Vísir - 20.02.1971, Blaðsíða 10
10
V í SI R . Laugardagur 20. febrúar 1971,
I IKVÖLD 1 j DAG | í KVÖLD [| I DAG j í KVÖLdI
l
r 1 : *
VI IR
fyrir jórt/m
í H eg n i n g arh úsin u fæst: konim
óður, rúmstæði, kúffort af ýms-
um gerðum. Sömuleiðis eru smið-
aðir munir ef beðið er um. Einn
ig gluggafög o. fl,
Visií 20. febr. 1921.
riLKYNNINGAP •
Jón Gunnarsson. Sigriður Hagalin. Ingunn Jensdóttir.
SJÖNVARP SUNNUDAG KL. 20.25:
Kristrún í Hamravík
Leikritið Kristrún í Hamravík
eftir Guðmund Gislason Hagalin,
verður sýnt í sjónvarpinu á
sunnudaginn. Blaðið hafði sam-
band við Jón Pórarinsson hjá
sjónvarpinu og spurðist fyrir um
ieikritið. Jón sagði, að Guðmund-
ur Hagalín hefði fyrst skrifaö
]>etta sem skáldsögu, og kom hún
út árið 1933. Síðar var henni
breytt i leikrit sem leikið var í
Iðnó. Loks var skáldsagan endur-
skrifuð fyrir sjónvarp. í sumar
leið brugðu sjónvarpsmenn sér
vestur á Iand tiil þess að filma
leikritið því að það gerist þar að
mifclu leyti. LeikritiÖ var líka
fi'lmað í sitúdíói sjónvarpsins og
var unnið við það í haust er leið
og fyrripart vetrar, að sögn
Jóns. Jón sagði að leikritió fjall-
sjónvarpi<<
Sunnudagur 21. febrúar
18.00 Á helgum degi.
Umsjónarmaður þáttarins,
Haukur Ágústsson, raíðir við
Blínu Ólafsdóttur, kennara.
18.15 Stundin okkar.
Ljósmyndun 1. þáttur. Leifur
Porsteinsson, ijósmyndari, sýn-
ir og gerir grein fyrir ýmsum
gerðum myndavéla
Sigurlina II. Teiknisaga urry
litla telpu og vini hennar.
mýslurnar. Þessi saga heitir
Snjómúsin. Þýöandi er Helga
Jónisdóttir, en flytjendur með
henni Hilmar Oddsson og
Kar] Roth.
Hljóðfærin. Björn R. Einarsson
kynnir hásúnu.
Fúsi flakkari kemúr í heim-
sókn ásamt frænda sínum,
Imha. Kynnir Kristín Óiafs- ,
dóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og nuglýsingar.
20.25 Kristrún í Hamravik. Leik-
rit eftir Guðmund Gfeiason
Hagal’ín. Leikstjóri Baldvin
Halldórs'son. Persónur og leik-
endur: Kristrún Símonardóttir
Si'gríður Hagalín. Aníta Hansen
Ingunn Jensdóttir Falur Betú-
elsson Jón Gunnarsson, Jón
hreppstj. Timótheusson Jón
Sigurbjörnsson. Stjómandi upp
töku Ta°"e Ammendrup.
21.40 Stjömurnar skína. Stjórn-
endur þáttarins em Steve Lawr
ence og Eydie Gorme.
Gestir Steve Allen, 'Jane Mead
ows, Sid Caesar, Imogene Coca
Roy Rogers og Dale Evans.
22.30 Dagskrárlok.
útvarpóí-i
Sunnudagur 21. febrúar
8.30 Létt morguniög.
aði í meginatriðum um aldraóa
konu Kristrúnu í Hamravik, sem
býr með syni sínum á jörö sem
hún á. Stúlka nokkur sem lent
hefur í vandræðum kemur á bæ-
inn. Gamla konan vill ekki láta
jörðina fara i eyði. Hún er hrædd
um að sonurinn flytjist á maihik-
ið. Til þess að það verði ekki,
þá ætlar hún sér að láta hann
kvænast stúlkunni.
Baldvin Halldórsson leikstýrði
leikritinu. Persónur og leikendur
eru: Kristrún í Hamravík Sigrið-
ur Hagaiín, Anita Hansen Ingunn
Jensdóttir, Falur Betúelsson Jón
Gunnarsson og Jón hreDpstjóri
Tímótheusson Jón Sigurbjörnsson.
Tage Ammendrup stjórnaði upp-
tökunni.
9.00 Fréttir. Úr forustugreinum.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Séra Sverre Smádahl frá Nor-
egi. erindreki Sameinuðu biblíu
félaganna, predikar, séra Óskar
•T. Þorláksson þjóna-r fyrir
aitari.
12.15 Daaskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.15 Um kosningarétt og kjör-
gengi íslenzkra kvenna. Gisli
Jónsson menntaskólaiænnarj á
Akureyri flytur fjórða hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miðdegiriónleikar: Sinfóniu
hljömsveit Islands leikur.
15.40 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir.
G i 1 b ert smá'l i ð. sa k am á 1 a I e i'k ri t
eftir Francis Durbridge. Leik-
S'tjóri Jónas Jónasson. 5. þáttur
..Kvenlegt hugboð“.
16.35 Píanóleikur.
16.55 Veðurfregnir.
17.0o Bamat'ími. a. ,,FiTsunginn“
smásaga eftir Kipling. b. Merk
ur fslendingur. c. Lög eftir
Svembjörn Sveinbiömsson. d.
Framhaldsleikrit: ..Bömin frá
Víðigeröi“
18.00 Stundarkom með brezku
söngkonunni Kathieen Ferrier.
18.25 Tilkynninigar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas-
son stjórnar spurningaþætti.
19.55 Kammertóniist í útvarpssal
Jón H. Sigurbjömsson, Krist-
ján Þ. Stephensen. Rut Ingólfs-
dóttir IngV'ar Jónasson, Pétur
Þorvaldsson og Gfsli Magnús-
son leika.
20.20 I.estur fomrita. Halldór
Blöndal kennar- les Reykdæla
sögu og Víga-Skútu (3).
20.45 Þjóðlagaþáttur i umsjá
Helgu Jóhannsdóttur.
21.05 Norðlenzkir karlakórar
syngja.
21.20 Ný ljóð. Spjallað um nýj-
ustu Ijóðagerð. Þátt.takendur:
F.inar Bragi Krisiinn Einars-
son, Einar Ölafeson og Svava
Jakobsdóttir, sem stjómar
þættinum. — Lesin verða ný
ljóð eftir Kristin Einarsson,
Ólaf Hauk Símonarson og Vil-
mund Gylfason.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslandsmótiö í handknatt-
leik. Jón Ásgeirsson lýsir úr
Laugardalshöll.
23.00 Danslög.
23.55 Frétt.ir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MESSUR m
Laugarneskirkja. Messa kil. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. —
Séra Garöar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Sverre Smádahl erindreki
sameinuðú bibliuféThganna predik
ar. Fyrir altari séra Óskar J. Þor-
láksson, altarisganga.
Messa kl. 2, föstuguósþjónusta.
Séra Jón Auðuns. Passíusálmar.
Fólk er beðið að athuga að föstu-
guðsb.iónustur eru fluttar frá mió
vikudögum til kl, 2 á sunnudög-
um.
Hallgrimskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Sóra Ragnar Fjal
ar Lárusson. Messa kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Föstu-
messa ki. 2. Ræðuefni . Hví svo
mikla píslasögu" Dr. Jakob
Jónsson. (Athvgli skal vakin á
því að föstumessur verða fram-
vegis á sunnudögum e. h: en ekki
á miðvikudögum eins og áöur
var.)
Fríkirkjan. Barnasamkoma kl.
10.30 Guðni Gunnarsson. Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Biörnsson.
Neskirkja. Barnasamkcma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Frank M. Ha'Mdórsson. Föstu-
messa kl. 2. Séra Jón Thoraren-
sen.
Æskulýðss£arf Neskirkju. Fund
ur fyrir stúlkur og pilta 13 ára
og eldri mánudagskvöld kl. 8.30.
Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M.
Halildórsson
Ásprestakall. Messa kl. 1.30 í
Laugarásbíói. Bamasamkoma á
sama stað.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2.
Barna.samkoma kl. 10.30 Séra
Gunnar Árnason
Langhoitsprestakali. Barnasam
koma kl. 10.30. Guð,sbiónustr,
kl. 2. Séra Árelíus NieTsson. —
Ö^k°sl'i'nd hirn''nnp V 3 30. í At
hugið brevttan líma.) Föstuguðs
þiónusfa kl. 5. Sóknf>rnresitarnir
Bústaðaorestakall. Barnasam-
koma í Réttarholts'skól'a k]. 10.30.
Guðsbjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skú'ason.
Háteieskirkja. Barnasamkoma
lcl in ao oéra rön l>orvarðsson.
Mess” kl. 2. Séra Arnyrimur .lón.s
son. FöaHlóllÖ®hiðnn«ta kl. 5. —
Séra Jón Þorvarðsson.
Tiarnarbúð. Lokað vegna einka
samkvæma.
Templarahöllin. Þórsmenn
leika og syngja i kvöld. Damsaö
ti'l kl. 2. Sunmuda'gur: Félagsvist
spiiuð dansað á eftir, Þórsmenn
leika til k'l. 1.
Leikhúskjallarinn. Opið í'kvöld
og á morgun. Tríó Reynis Sdig-
urðssonar lei'kur.
Ingólfscafé. Gömlu dansamir
í kvöld. H'ljómsveit Þorvailds
Björnssonar leikur, Sunnudagur:
Bingó kl. 3.
Sigtún. Haukar leika 6g Eyngja
í kvöld og á morgoin.
Silfurtunglið. Trix leika í
kvöid. Dansaó til kl. 2.
Skiphóll. Opið laugardag og
sunnudag. Ásar leika bæði kvöld-
in.
Las Vegas. Diskótek laugardag.
Þórscafé. Gömlu dansarnir 'í
kvöld. Polka-kvartettinn leikur
og syngur.
Hótel Saga. Rasnar Bjamason
og hijómsveit leika og syngja
iaugardag og sunnudag.
Hótel Loftleiðir. Opiö í kvöld
og á morsun. Hliómsveit Karls
Lilliendahls leikur, söngkona Hjör
dis Geirsdóttir, Tríó Sverris Garð
arssonar leikur og the Hurricanes
skemm+a bæði kvöldin.
Hótel Borg Opið laugardag og
sunmudag. Hljómsveit Ólafs
Gauks leikur ásamt söngkonunni
Svanhildi.
Lindarbær. Opiö i kvöld, gömlu
dansarnir, hljómsveit hússins leik
ur. Dansað til k'I. 2.
Röðull. Opið í kvöld og á morg
un. Hliómsveit Magnúsar Ingi-
marssonar' leikur. söngvarar Þur
íður Sigurðardöttir, Pálmi Gunn-
arsson og Einar Hólm.
BELLA
— Þvi miður gleymdi ég alveg
að kaupa miðdegisverð. en hvern-
ig viltu fá vTtaniinpilluna þina
matreidda?
Hjálpræðisherinn. Sunfiudag
kl. 11, helgiunarsamkoma, kl. 14
sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálp-
ræðissamkoma, einsöngur, tví-
söngur, vitnisburður og ræða.
KFUM. Á morgun: kA. 10.30
f.h. Sunnudagaskólinn við Amt-
mannsstíg. Dren gj ade i ldirnar
Kirkjuteigi 33, Langa'gerði 1 og
Félags'heimilinu við Hlaðbæ í Ár-
bæjarhverfi. — Bamasamkoma i
barnaskólanurn • við S'kálaheiði í
Kópavogi og í vimmiU'skála F.B.
við Þórufell í Breiðhoitshverfi.
(Bílferð frá bamaskóianum kl.
10,15 f.h.)
Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildimar
við Amtmannsstíg og drengja-
deildim við Ho'ltaveg (árshátið
deildarinnar).
Kl. 8.30 e.h. Almenm samkoma
í húsi féiagsins við Amtmanns-
stíg á vegum „Hins íslenzka
Bi'blíufélags“. Séra Sv. Smádahl,
framkvæmdastjóri hjá Samein-
uðu biblíufélögunum talar. —
Einsöngur. Allir velkomnir
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. Þriðjudaginn 23. febrúar
hefst handavinna og föndur kL 2
e.h. Miðvikudaginn 24. febrúar
fellur starfið niður.
Frá Kvenfélagi Bústaöasóknar.
Handavinnukvöld eru á mánu-
dagskvöldum kl. 8.30 í Litlagerði
12!
HEILSUGÆZLP •
Læknavakt ei opin virka daga
trá kl. 17--08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga kl. 12. —
Helga daga eT opið allan sólar-
hrineinn Sími 21230
Neyðarvakt et ekki næst ) heim
ilisiækni eða staðgengil. — Opi.f'
virka daga kl. 8—17 laugardaga
kl 8—13 Simi 11510
Læknavakt Hatnarfirði og
Garðahreppi Upplýsingar 1 síma
50131 ou 51100
Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd
arstöðinni Opið laugardaga o
sunnudaea kl. 5—6 Sfmi 22411
Siúkrabifreið: Reykjavfk, sim'
11100 Hafnarfiörðui sfmi 51336
Kónavogur sími 11100
Slysavarðstotan. simi 81200. ef*
ir iokun skiptiborðs 81213
Aoótek
Nætun'arzla i Stórholti 1, —
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagsvarzla 20.—26. febrú-
ar: Ingólfsapótek — Laugarnes-
apótek.
t
ANDLAT
— III
Sigurður Sjgurðsson, bóndi,
Landamóti Suöur-Þingeyjarsýski
lézt 15. febrúar 80 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju k). 1.30 á márru-
dag.