Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 2
Alexander Ford finnst hann ekki
vera flóttamaður, því að hann
reiknar með því að flytja aftur
heim til Póllands. Einn sona
hans gengur nú á kvikmynda-
skóla pólska ríkisins og ætlar
rað verða leikstjóri.
Þar kom að
jbví, að
stungið var
upp i
Cassíus Clay
Þeir eiga að berjast um heims
meistaratign í hnefaleikum þess
ir svörtu kappar á mánudaginn
næsta. Muhammed Alí (vinstra
megin) og Jœ Frazier. Það er
dr. A. Harry Kleinman, sem svo
gaumgæfilega rannsakar talfæri
þeirra beggja, og komist hann að
því að báðir væru með munninn
á réttum stað, og í lagi. Boxarar
þessir fóru í allsherjar læknis-
skoðun hjá Klein á miðvikudag-
inn var. Á mánudaginn stendur
bardaginn á stað sem Garden
Felt Forum heitir. Muhammed
Alí hefur sagt: „Það verður eng
in von fyrir hvítan mann eins og
Frazier á mánudaginn — hann
verður hvítur af hræðslu“. —
Frazier segist híns vegar ætla að
berja AIí f gólfið áöur en 10 lot
ur verða af viðureigninni.
ALEXANDER FORD:
BANNAÐUR í PÓLLANDI,
FILMAR NÚ 1 DANMÖRKU
Alexander Ford er 1 Kaup-
mannahöfn. Svo sem ekkert
merkiiegt við, nema hvað hann
er þar að gera kvikmynd. Ford
er, þrátt fyrir nafnið, Pólverji.
Stundum kallaður „faðir pólskra
nútíma kvikmynda“. — Fyrir ári
varð Ford að flytjast frá Pól-
landi, og siðasta myndin, sem
hann gerði þar, var bönnuð.
Núna kvikmyndar ihann í Kron
'borgarkastala og næsta um-
hverfi, en stundum þarf hann
að fara til Þýzkalands, vegna
iþess að hluti þessarar nýju mynd
ar hans er tekinn þar. Og mynd
in veröur efllaust vel sótt, hún
er gerð eftir SkáWsö'gu Allexand
ers nafna hans Solsjenitsíns —
„Fyrsti hópurinn".
Alexander Ford er 63 ára, og
nýlega saigði hann við dansfcan
blaðamann, sem spjallaði við
hann: „Ég á hús í Varsjá, og þar
hef ég búið lengi. Þar faeddust
öll bömin m'ín fjögur. Ég reiikna
með því aö hvenfa atftur til Pól-
lands einhvem tíma. Póhtískt
veðurfar er breytilegt, eins og
veðurfar yfirfeitt".
„Góðan dag,
Pólland“
1968 lagði ríikisstjómin pólsfca
algjört bann við sýningum nýrr-
ar myndar etftir Ford, „Góðan
dag, Pólland". Sú mynd fjailar
um misbeitingu pólitisfcs skrif-
stofuvaldis.
1969 var Ford tilbúinn með á-
ætilun um nýja mynd, og búið
var að ráða leikarana. Búið var
að gera leiktjöld fyrir milijónir.
'Þau sýndu „gihetto" í nútíma Pól
landi. Myndin átti að heitta Dokt
or Koczak“. Yfirvöldin bönnuðu
myndina fyrinfram.
Og nú er Alexander Ford kom
inn til Danmerfcur og reynir að
halda áfram kvifcmyndaferfi sín
um þar. Kauphöllin og Krón-
borg segir 'hann hafa þann per
sónuleika til að bera sem hann
þarf að nota, til að sýna rétt
umthverfi skrifstoifuhverfisins í
Kreml, og frásagnar-stofnunar
Solsjenitsins fyrir vísindaiega
nauðungarvinnu.
Aðeins hendur
Stalíns
„Fyrsti hópurinn“ verður með
ensiku tali og í liitum. Dainski
kvikmyndasjóðurinn hefur styrk't
'gerð myndarinnar með dálaglegu
framlagi.
André nokfcur Satilyman á að
'leika Stah'n. En Stalín sést næsta
Iftið í myndinni, þ.e. andlitið á
honum', en hendur hanis, hvíl-
andi sem hrammar á sifcrifborði,
munu leika merfct Mutverk. —
Danski ieikarinn Peter Steen á
að leifca embættismanninn Volod
in. þann er hrindir öilum sögu
þræðinum af stað með því að
hringja í og aövara vfsindamann
einn um yfirvofandi handtöku.
Hlutverk Volodins er eitt hið
stærsta i myndinni. Danskir leik
arar fara með flest eða öil hhit
verk í myndinni, og má þar
nefna nötfn eints og Per Bentzon
Goldsdhmidt, Vigga Bro, Preben
Neergaard og Heile Hertz.— GG
i-