Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 10
'0
V 1 S 1 H . Laugardagur 6. marz 1971. •
í DAG B IKVÖLD |f í KVÖLD
LækoavaKt , riatnartirði o;;
Garðahreppi. Upplýsinaar ' sim?
50131 oa 51100
rannlæknavakt ©r i Heilsuvernt
arstöðinni Opið laugardaga «
sunnudaua kl. 5—6 Sími 22411
Sjúkrabifreið: Keykjavik. siui
11100. Hafnarfjörður, simi 51336
Kópavogur sfmi 11100
Slysavarðstotan, slmi 81200. efi
ir lokun skiptiborðs 81213
Apótek
Næturvarzla í Stónhoiti 1. —
Kvöldvarzla helgida-ga og
sunnudagsvarzla 6.—12. marz:
Laugavegsapótek — Hoftsapótek.
BANKAR
BELLA
— Júmmi hringdi og spurði
livað yrði að borða hér... en
hann sagðist samt ætla að koma.
SKEMMTISTAWP *
Sijfurturjglið. Trix leika og
syngja f kvöld.
Glaumbær. Póinik og Einar
leika í kvöld. Sunnudagur: Nátt-
úra leikur og syngur.
Lækjarteigur 2. Tríó Guömund-
ar og hljómsveit Jakobs Jóns-
sonar leika í kvöld. Sunnudagur:
Rútur Hannesson og félagar og
Stuðlatríó ‘ íeika og syngja.
Hótel Borg. Opið í kvöld og
á morgun. Hljómsveit Ölafs
Gauks leikur, Svanhildur syngur.
Lindarbær. Gömlu dansarnir (
kvöld, hljómsveit hússins leikur.
Ingólfscafé. Gömiu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Þorvalds
Björnssonar leikur. Sunnudagur:
Bingó kl. 3.
Tjarnarbúð. Lokað vegna einka
samkvæmis.
Þörscafé. Polka-kvartettínn
leikur og syngur í lcvöld.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Sigtún. Opió f kvöld og á morg
un. Haukar leika og syngja bæði
kvöldin.
Templarahöllin. Opiö í kvöld
Þórsmenn leika og syngja. Sunnu
dagiur: félagsvist spiiluð, dansað
á eftir til kl. 1. Þórsmenn leika
og syngja.
Lcikhúskjallarinn. Opió í kvöld
og á morgun. Tríó Reynis Sig-
urðssonar leikur bæði kvöídin.
Hótel Saga: Opið í kvöld og
á morgun. Ragnar Bjarnason og
hljómsveit leika og syngja.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. HljómsVeit Karls
Lilliendahls leikur, söngkona Hjör
dís Geirsdóttir, trió Sverris Garð
arssonar leikur.
HEILSUGÆZLA •
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 Í5 6 daginn ti) 8
að morgni). Laugardaga ki. 12. -
Helga daga er opið allan sólgr
hringinn. Simi 21230
Neyðarvakt et ekki næst 1 hein
ilisiækni eða staðgengil. — Opif
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13. Sfmi 11510.
Búnaðarbankinn Aasturstræti &
opið frá kl 4.30—15.30 Lokaf
laugard
Iðnaðarbanktnn Lækiargötu 12
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Landsbankinn Austurstrætj 11
opið Kl 9 30—15.30
Samvinnubanklnn Bankastræti
7: Opinn <1. 9.30—12.30 13-lt
og 17.30—18.30 íinnlánsdeildir)
Otvegsbankinn Awsturstræti lk
opið Id 9.30—12.3( og 13—lb
SparislóAur ieykiavikui og
nágr.. Skólavörðustfg 11 Opið kl
9.15-12 oy 3.30—6.30 Lokar
laugardapra
Seðlabankinn: Afareiflsls
Hafnarstræt’ 10 ipin virkn taga
kl. 9.30—12 og 13—15 30
SpartslóAui Alb.Vðu Sknlavörði
stig 16 jpif Kt, 9- 12 08 I—4
föstudaga Kf%'•'l2 1-4 >g 5—‘
Sparislóð’ártnn'" '*iödifl K'mmi
stig 27 opifl kl 1U—J2 >y 1.30—
3.30. laugardaga ki 10—12
Messur
Neskirkja. Bamasamkoma kl.
10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl.
11. Hugleióing Sigríður Jóhanns-
dóttir, menntaskólanemi. Barna
og unglingakór syngur. Séra
Frank M. Halldórsson. Föstu-
messa kl. 2. Séra Jón Thoraren-
sen. Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir fyrir stúlkur og pilfa 13
ára og eidri, mánudagskvöld kl.
8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra
Frank M. HalJdórsson.
Háteigskirlcja. Messa á æsiku-
lýðsdaginn kl. 2. Séra Arngrímur
Jónsson. Barnaguósþjónusta kl.
10.30. F'östuguðsþjónusta kl. 5.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bessastaöakirkja. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Ásprestakali. Æskuiiýðsme«s« i
Laugarásbíói kl. 1.30. Fermingar-
börn og önnur ungmenni eru beð
in að koma með foreldrum.
Barnasamkoma kl. 11 á sama
stað. Séra Grímur Grímsson.
Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma i Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Æskulýös og fjölskyld'Uguðsþjón-
usta -kl. 2. Ræðumenn: Birgir
Ásgeirsson, stud. theol. og Hall-
dór Ólafsson formaður æskulýðs-
féiags Bústaðasóknar, Aðalsafn-
aöarfundur eftir messu. Séra
Ólafur Skúlason.
Laugameskirkja. Messa kl. 2,
æskulýðsdagurinn. Pétur Maack
stud. theol. predikar. Ungmenni
aðstoða við guðsþjónu&tuna.
Flokkur barna sýnir stuttan
helgileik. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30 Séra Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Æskuiýðsguðs-
þjónusta kl. 2. Ungmenni lesa
ritningargreinar, Ræður flytja
Eirikur Tómass., stud. jur. og Þor
va'ldur Helgason stud. theol. —
Sóknarprestur og æskulýðsfull-
trúi.
Dómkirkjan. Æskulýðsmessa
kl. 11. Unglingar aöstoða. Séra
Óskar J. Þorláksson. Föstuguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Jón Auðuns
dómprófastur.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 11. Samkoma
fyrir æskufólk á végum æskulýðs
nefndar kl. 8.30. Gítartríóið „Lít-
ið eitt“ leikur, æskufólk sj’ngur
og flytur ýmsa þætti. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Langhoitsprestakall. Bamasam-
koma kl. 10.30. Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 2. Ungt fólk tekur
þátt í flutningi guðsþjónustunn-
ar. Barnakór Árbæjarskóla flytur
nýtt tónverk, stjórnandi Jón
Stefánsson. Óskastundin kl. 3.30.
Munið biblíul'esturinn á finímtu-
dagskvöldum kl. 8. Sóknarprest-
Hallgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 11 í umsjá æskulýðsfé-
lags safnaðarins. Ungmenni ann-
ast flutning ásamt Jóni Dalbú
organleikara. Helga. Kristínu og
Heiflii. sem leióa söng, og séra
Bernharði Guómundssyni æsku-
lýðsfulltrúa. Tekió verður á móti
framlögum til æskul.vðsstarfsins.
Æskulýðskvöldvaka verður um
kvöldið í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Föstumessa kl. 2. Ræðu-
efni: „Hví svo gamla píslasögu?"
Dr. Jakob Jónsson.
Ul K YNNINGAF #
Systrafciag Kefiavikurkirkju!
Munið kökubasarinn i Tjarnar-
lundi laugardaginn 6. marz kl. 3.
Tekið á móti kökum frá kl. 12
sama dag. Nefndin.
Hjálpræðisherinn. Sunnudagur
kl. 11 helgunarsamkoma, kL 14
sunnudagaskóli. kl. 20.30 hjálp-
ræóissamkoma Foringjar og
hermenn taka þátt i samkomu
sunnudagsins. Allir velkomnir.
Félagsstarf eldri borgara i
Tónabæ. Á þriójudag hefst handa
vinnan og föndriö ki. 2 e.h. —
Miðvikudaginn 10. marz veröur
opið hús.
Bjarni Guðmundsson, bifreiðar-
stjóri, Hrafnistu, lézt 28, febrúar,
79 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á mánudag.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.15:
Rétt og rangt
Sænska sjónvarpslei'kritió ,,Á
vegum kölska", eftir Sivar Arn-
er, verðuT sýnt í sjónvarpinu á
sunnudagskvöld. Blaóið fékk þær
upplýsingar hjá sjónvarpinu að
höfundur verksins væri þekktur
í Svíþjóð fyrir útvarpsleikrit
sin. í þessu verki er stuðzt við
sanna atburði. frá síðustu öld.
þó ekki nákvæmlega. Aðalhlut-
verkið í leikritinu leikur Jan-Olaf
Strandberg, en hann leikur mann
sem var kunnur sem skáld í Sví-
þjóð. Hann lendir í vandræðum,
óg er hann grunaóur um morð-
tilraun og flýr til Ameríku. Á
leiðinnj kemur hann til prests i
Smálöndum og biðst gistingar.
Leikritið, sem gerist á einum
degj er svo að mestu
leyti umræður rnilli þeirra
tveggja og fleiri manna, um það
hvað sé rétt og rangt. Leikstjóri
er Per Ragnar. Önnur hlutverk
leika Uif Palrne, Kotti Ghave og
Erik Hammer. Leikritið er frá
sænska sjónvarpinu. Þýðandi er
Dóra Hafsteinsdóttir.
GrensásprestakaJI. Sunnudaga. Dagný Níelsdóttir, Elliheimilinu
skóli kl. 10.30 í safnaðarljeimil- Grund, lézt 28. febrúar, 85 ára
inu Miðhæ. Æsku'lýðsguðsþjön- aó aldri. I-lún veröur jarðsungin frá
usta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Fossvogskirkju kl. 1.30 á mánudag.
sjónvarpjvf
Laugardagur 6. marz
15.30 En francais. Frönsku-
kennsia í sjónvarpi. 5. þáttur.
Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir.
16.00 Endurtekið efni. Los Azte
cas. Mexikanskt söng- og dans
tríó flytur mexíkönsk og suð-
ur.-amérfsk þjóðlög. Áður sýnt
1. febr. sl.
16.20 Á slóðum Kjalnesingasögu.
Kvikmynd af söguslóðum í
nágrenni höfuðborgarinnar
með teikninguni eftir Jóhann
Briem, listmálara. Jafnframt
er rakinn sögubráður Kjalnes-
ingasögu. — Áður sýnt 5.
apríl 1970.
16.50 Facade. Göðlátiegt grín um
vinsæla dansa flutt af Ballett-
flokki Félags ísl. listdansara.
Áður sýnt 7. febrúar sl.
17.30 Enska knattspyrnan. Tott-
enham gegn Aston Viila.
18.20 tþróttir. M. a. mynd frá
skíöamóti í Sapporo í Japan,
þar sem Ólympíuleikarnir
verða haldnir á næsta ári, og
önnur frá heimsmei&taramóti í
skautahlaupi í Gautaborg í
Sviþióð.
Umsjónannaður Ömar Ragnars
son.
19.30 Hié.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Dísa.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
29.55 Sögufrægir andstæðingar.
Krúsjeff og Nagy.’ Þýðandi og
Ijulur Gylfi Pálsson. '
21.20 Bing Crosby veiðir í Laxá.
Mynd frá heimsökn hins
þekkta. bandaríska leikara og
söngvara, er hingað kom í
fyrra tii þess að renna fyrir
lax. Þvðandi og þulur Ásgeir
Ingóifsson.
21.35 Prins Valiant. Bandarísk
bíómvnd frá 1954. byggð á
hinni alkunnu sögu eftir Har-
old Foster. Aðalhlutverk James
Masou Tanet Leigh og Robert
Wagner.
Þvðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
23.15 Dagskrárlok.
Sunnir’asjur 7. marz
18.00 Á helgum degi. Umsjón-
armaöur Haukur Ágústsson,
cand. theol.
18.15 Stundin okkar. Ljósmynd-
un. Leifur Þorsteinsson Ieið-
beinir um lýsingu á fiimu.
Sigurlína. Teiknisaga um litla
telpu og vini hennar.
Þessi saga heitir Óvíentur gest
ur. Þýðandi er Helga Jóns-
dóttir og flytjendur ásamt
henni Hilmar Oddsson og Karl
Roth.
Hljóðfærin. LeiJcið á trðínpét,
básúnu, horn, túbu og slagverk.
og flutt Tilbrigði eftir Ingvar
Jónasson um stef eftir Mozart.
Fúsi flakkari kemur í heim-
sókn. Kynnir Kristín Ólafsdótt
ir. Umsjónarmenn Andrés
Indriðason og Tage Ammen-
drup.
19.00 Hlé.
20.09 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Sú var tíðin . . .
Brezk kvöldskemmtun eins og
þær geröu'St á dögum afa og
ömmu. Meðal þátttakenda eru
David Hughes, Rita Mornis,
Doreen Hermitage, SteWa
Moray, Ken Goodwin og
Linda Gloria.
Þýðandi Björn Matthíasson.
21.15 Á vegum kölska.
Sjónvarpslei’krit eftir Sivar
Arnér. Leikstjóri Per Ragnar.
Aðalhlutverk Jan-Olaf Strand
berg, Ulif Palme, Kotti Ghave
og Erik Hammar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Leikritið, sem látið er ger-
ast sumarið 1851, er að nokkru
byggt á sönnum heimildum.
Aðalpersónan Cari Jonas
Love Aimquist, grunaöur uin
morðtilraun og ýmiss konar
klæki. er á flótta frá Stokk-
hólmi til útilanda. — Kvöld
eitt ber hann að garði Seller
grens, prests í Smálöndum, óg
biöst þar gistingar.
22.25 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Hallgrímskirkju held
ur sína árlegu samkomu fyrir
aldrað fólk, sunnudaginn 7. marz
kl. 3 síðdegis. Sigurbjöm Ein-
arsson biskup flytur ræðu. Frú
Ruth Magnússon syngur einsöng.
Upplestur. Kaffiveitingar.