Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Laugardagur 6. marz 1971. Moskvitch árg. ’57 ril sölu, — tnjög ódýr. Uppl. I síma 21969. Til sölu Ford Galaxie 1964 model að Höröalandi 18. Til sýnis á milli »4. 1 og 4 e. h. (efestu hæð tiil vinstri). Gleraugu töpuðust á Hreyifli við Kalkofnsveg síðasibliðið fimmtudags kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81688. Gleraugu töpuöust síðastliðinn miánudag hjá Iþróttahúsi Hásköl- ans. Finnandi vinsamlega hringi í sima 35483 eða 20790 á vinnutíma kl. 8—18.30. SAFNARINN Frímerki — Frimerki. Islenzk frimerki til sýnis og sölu frá kl. 10—22 í dag og á morgun, tæki- færisverð. Grettisgata 45. Kaupum islenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- óoumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Kaupi og staðgreiöi mikið magn íslenzkra frimerkja stimpluð í pakkavöru, ennfremur óstimpluð lágildi í heilum örkum. Vinsamleg- ast sendið nafn og simanúmer i pósthólf 604, Reykjavík, HUSNÆÐt 0SKAST 3ja herbergja íbúð óskast á leigu helzt í austurbænum. Uppl. í síma 17550 eftir hádegi í dag. Ung hjón óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð { Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði siem fyrst. Uppl. í síma 41847. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Má vera í Hafnarfirði. Uppl. f s&na 82029. Tveggja herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 17044. Kona óskar eftir 1—2ja herb. ibúð og éinnig geyms'luplás'si. — Uppl. í síma 12659. Húsnæöi óskast á leigu fyrir sælgætisverzlun (sjoppu) á góðum stað. T^boð sendist augl. blaðsins fyrir 10. þ. m. merkt „Sjoppa". íbúð óskast. 'Óska eftir 2 — 3ja herb. íbúð til leigu frá 14. maí. Skilvísri greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. i síma 35022. Óska eftir herbergi með sérinn- gamgi. Verður notaö til teiknivinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sírna 33095. Hjón með ungabam óska eftir 2—3ja herb. fbúð nú þegar, fyrir- fraimgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góð umgenigni áskiTin. — Uppl. í síma 19356. Óska eftir 2ja herb. fbúð í aust- urborginni. Uppl. i síma 51770. Ungur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi. Uppl. um hel'gina I síma 35819._________^_______ 3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu í maí,' helzt í Heimum eða Voguim. Uppl. í síma 31173. íbúð óskast. Kennari (kona) ósk ar eftir líti’Mi fbúð með sér hita. Uppl. f síma 83074. Húsráöendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. i síma 10059 Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæöi. íbúðaleigan. Simi 25232. HUSNÆÐI I Raðhús í Garðahreppi til leigu í eitt ár frá 1 — 15. maí. Sanngjöm leiga. Uppl, i sima 42875. 'T*-" Herbergi til leigu fyrir karlmann — reglusemi áskilin. Uppl. £ síma 14257. Til leigu herbergi í Hvassalelti. Uppl. í síma 37516 frá kl. 12-16. Herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 33077. BARNAGÆZLA Mæður ath. Get tekið böm í gæslu allan daginn, hélzt 2—3ja ára. Uppl. í síma 35083 eftir kl. 5. Kona óskast til að gæta tveggja dreogja á sínu eigin heimili eftir hádegi. Uppl. í síma 26062 eftir kl. 19. ATViNNA í B Húshjálp óskast í vesturbæ há'lf an daginn eða þrjá morgna i viku._Uppl. í síma 23897. Vantar vanan mann á trakitors gröfu. Ti'lboð sendist augl. Vísis meikt „8977“ fyrir miðvikudag. 12—14 ára stúlka óskast 5 daga vikunnar frá kl. 12.30—4.30. Uppl. í Mjóuhlfð 16, efst uppi miili kl. 5 og 8 í kvöld. ATVINNA 0SKAST Óska eftir næturvinnu sem fyrst. UppH. J síma 25674 frá 1-4. Vantar aukavinnu á kvöldin og laugardaga og sunnudaga. Hef bfl. Uppl. í síma 82939. Húseigendur. Útvegum ísetning- ar á gleri. Sækjum og sendum opnanlega glugga. Sími 24322. — Brynja. Grimubúningar ti\ leigu á böm og fullorðna á ' “>nuflöt 24 kjali- ara. Uppl. i shna 4Q467 r>g 42526 Teiknun. Tek að mér teiknun auglýsinga og myndskreytinga. — Ódýr en vönduð vinna. Uppl. I síma 17977 eftir kl. 2 á daginn. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Sæki og sendi. Uppl. i sfma 40467. Húsgagnasmiðir geta bætt við sig innréttingavinnu. Löng reynsla i raginu. Gernm tilboð ef óskað er. Hringið i síma 21577 eftir kl. 7 e.h. .=>■- ---- Grimubúningaieiga Þóru Borg Grímubúningar til leigu á fullorðna og böm. Opið virka daga frá 5 — 7 Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir i tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5. jarðhæð. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson sími 20338 ÞJÓNUSTA Tek heim bakstur fyrir fyrirtæki. Uppli síma 85145.__________ Úr og klukkur. Viðgerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmundsson, skartgripaverzkm. EINKAMAL Hjónamiölunin. Engum er hoflt að vera einn, — kynni fólk með kunningsskap, sambúð eða hjóna- band fyrir augum. Sími 24514 frá kl. 2-6. Póstihólf 7150. Konur á öllum aldri athugiö! Ef þið vfljið kornast í örugga höfn hjóna'bandsins eða eignast félaga til að deila með frístundum ykk- ar þá hringið í síma 38737 á kvöldin eftir kl. 7. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borg„rinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Hreingerningar. Elmig handhrein gemingar á gólfteppum og hös- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Simi 25663. Þnrrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlauDi ekki og litl ekki frá sér. 15% afsláttur þennan man- uð. Ema og Þorsteinn. Sími 20888 Vélahreingerningar, gólfteppa- tireinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg biónusta Þveeiilinn Sími 42181 ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695 og 85703.___________________ Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Otvega öll prófgögn. Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. Ökukennsla — æfingatímar. N Volvo ’71 og VW ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Volkswagenbifreið Ökukennsla. Reykjavfk - Kópa- vogur • Hafnarfjörður. Ámi Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsja. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk til endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortinu. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hensveinsson. — Simar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomuilagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varð andii bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími3084Þog 14449. ÞJÓNUSTA STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið ti'lboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, stevpum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið viö- sKiptin. Björn, sími 26793. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, vibrasleða og dælur. — Verk- stæðiö, sími 10544. Skrifstofan slmi 26230. 30435 Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuVagna og göngustóla. — Kiæði kerru- sæti og skipti úm plast 6 svuntum. Sendi í póstkröfu. Simi 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö rklæðissýnishorn, gerum kostnaöaráæuun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum r vTirvara. SVEFNBEKKJA J 15581 IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). TAKIÐ EFTIR Önnumst afls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Utvegum efni og vinnupalla. Sfmi 35896. 1 rafkerfið: Dfnamó og startaraanker 1 Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar i M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjélparspólur i Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgérðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Sími 23621 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt uúrbroí sprengingar [ húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna t tima- ot' ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544. heima slmi 31215. MOSAIK OG FEÍSALAGNING Múrari getur bætt við mosaik og flísalagningu. Uppl. i síma 20390 og 24954. HRAÐI — ÖRYGGI Tökum að okkur alls konar innheimtustörf. Hröð og ör- uggSþjónusta. Einnig tökum við að okkur ýmiss konar heimayinnu, t. d. prófarkalestur o. fl. Vönduð vinna. — Upplýsingar i síma 83721. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaui- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i síma 50-3-11. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið f sfma 37466 eða 81968. Húsgagnabólstrun Klæði Og geri við bólstruð húsgögn. Er.nfremur viögerðir & tré. Lita, lakka og pðlera. Fljót og gðð þjðnusta. — Reynið viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámason ar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. — Símar 83513 og 33384. BIFREIDAVIDGERÐIR Höfum opnað nýtt verkstæði að Auðbrekku 53, Kópavogi. — Bflarafmagz, dísilstillingar, nýsmíði, þungavinnuvélaviðgerðir og fleira. Reynið viðskiptin. — Blfreiða- og vélaverkstæði Kópa- vogs sf., Auðbrekku 53. lifreiðaeigendur athugið Hafið ávalit bfl yðar 1 góði. lagi. Við framkvaemum ai- nennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar. ryðbætlnsar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna, Bflasmiðjan Kvndill Súðarvogi 34 Sfmi 32778 oe 85040

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.