Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 16
loðnan nólgnst
Þrær beggja verksmiöjanna í
Vestmannaeyjum eru nú vfirfullar
og hefur miklu magni af loönu ver
ið ekið út f hraun og plássið sem
verksmiðjumar hafa þar er jafn-
vel farið að minnka. Löndunarbið
var í gær hjá Fiskimjölsverksmiðj
unni. Fjöigur skip biðu með fulií-
fermi fram undir kvöld, en þá
!osnaði ein þró hjá verksmiðjunni,
sem landa átti í. Voru þaö Isleif-
arnir, Gjafar og Huginn. Hjá Einari
Sigurðssyni lönduðu Örninn 325
tonnum, Akurey 200, Viðey 200,
Fffil'l 350. Auk þess var von á Eld-
y með slatta og rifna nót.
Mikil sild barst enníremur í gaer
til Suðurnesjahafna og til Reykja
víkur komu tveir bátar um miðjan
dag f gær, meðal annars Hafrún,
sem kom með fullfermi eins og sjá
má á myndinni hér fyrir neðan.
Búast má við miklu loðnumagni til
Reykjavikur á næstunni, þar sem
ioðnan
sjast peir hjá Bifreiðaeftirlitinu í gærdag.
Utkoman sjaldan verrí"
//
— segir Gestur Ólafsson i Bifreiðaeftirlitinu um ins samtals 31.657 skoðan
skyndiskoðanir — Aðalskoðun bifreiða hefst
á mánudag
ir að öllu meðtöldu“, tjáði
okkur Gestur Ólafsson for
Aðalskoðun bifreiða á
Reykjavíkursvæðinu hefst
n.k. mánudag. Er það
nokkru fyrr en á undan-
gengnum árum, enda fjölg-
ar stöðugt bifreiðum sem
koma til skoðunar ár frá
ári eins og gefur að skilja.
„Á síðasta ári fóru fram
á vegum Bifreiðaeftirlits-
HAFRUN
stöðumaður Bifreiðaeftir-
litsins.
,,Það setti óneitaniega að okkur
nokkum ugg er við þurftum að
taka úr umferð 17 bifreiðir af 48,
sem lögreglunni þótti af einhverj-
um ástæðum vert að koma með til
skoðunar hingað f Borgartún í
fyrrakvöld", sagði Gestur ennfrem
ur. „Lögregtan er vön að taka öðru
hverju svona stikkprufur af bif-
reiðum í umferöinni, en sjaldan
held ég að útkoman hafi verið eins
slæm og nú. Okkur veitir því sjálf
sagt ekkert af því að hefja aðal-
skoðunina nógu snemma núna, eigi
henni aö verða lokið fvrir mánaða
mótin nóvember-desember, eins og
áður“.
Að bifreiðaskoðuninni munu
starfa að vanda 5 eða 6 menn og
þær 150 bifreiðir sem þeim er ætl
að að skoða á dag þurfa þeir að
yfirfara við sömu aðstæður og Bif
reiðaeftirlitinu voru skapaðar fyrir
aðalskoðun bifreiöa á árinu 1947.
— ÞJM
Bezti línuafli í
Eyjum um áraraðir
Saksóknari lætur
Bögu-Bósa í friði
— menningararfur en ekki klám
„Nei, — ekki held ég að við
leggjum tii atlögu við Bósasögu.
Ég hef reyndar ekki séð bók-
ina í þessari nýju útgáfu, og við
hér hjá saksóknara erum engir
bókmenntadómarar, en ætli við
látum hana ekki eiga sig,“ sagði
Hallvarður Einvarðsson, aðalfull
trúi saksóknara ríkisins, er Vísir
hringdi hann í gær, en í fyrra
dag var kostnaðarmaður útgáfu
Bósasögu og Herrauðs önnum
kafinn við að dreifa henni í bóka
verzlanir í borginni.
Allir íslendingar þekkja eitthvað
til Bósasögu en sú bók úr flokki
fornaldarsagna Norðurlanda, þykir
innihalda hvað glettnastar ástarfars
lýsingar sem í fornbókmenntum
finnast.
Steingrímur Gunnarsson heitir
sá sem gefur Bósasögu út í vasa-
bókarbroti, og fékk hann Áma
Björnsson, cand. mag. til að færa
texta bókarinnar í núfcímalegra
horf. Einnig fékk hann að skreyta
bókina teikningum eftir norska
listamanninn Audun Hetland.
„Þeir sögðu mér hjá saksóknara
að textinn tilheyrði vorum menn-
ingararfj og myndirnar í bókinni
væru myndlist“ sagði Steingrímur
í stuttu spjalli við Vísi. „Ég stend
í þessari útgáfu til að afla mér
námsfjár, þetta er engin góðgerðar-
starfsemj enda hef ég Iagt allt mitt
fé í þessa útgáfu." Steingrímur.
nemur bókmenntir við Óslóarhá-
skóla, en hann lauk stúdentsprófi
frá M.A. í hitteðfyrra. Var skóla-
stjóri í Grímsey í fyrravetur, en s.l.
vor iagði hann leið slna til Óslóar,
ráðinn sem háset; á ví'kingaskip
sem Kanadamaður einn ætlaði aö
sigla og róa yfir Atlantsála til
Vesturheims frá Noregi. „En því
miður fór hann á hausinn, Jenkins
Kanadamaður og ég fékk mér vinnu
sem útkastari og næturvörður á
krá einni. í haust fór ég í háskól-
ann, en var að verða blankur um
áramót, svo ég dreif mig í útgáfu-
starfsemina" — GG
Tveir frímerkja-
sjálfsalar setfir upp
Tveir frfmerkjasjálífsalar verða
settir upp í borginni skömmu eftir
helgina. Öðrum verður komið fyr-
ir í biðskýli strætisvagnanna á
Lækjartorgi en hinum í biðskýlinu
á Hlemmtorgi.
Or sjálfsölunutn fæst blandaður
skammtur af frímerkjum fyrir
tvisvar sinnum tíu krónur, fimm
krónumerk'j og þrjú fimmkróna.
Frímerkjasala fer nú fram a
kvöldin virka daga vik-
unnar í aðalpós'fchúsinu tnilli kl.
18.30 og 19.30. Einnig er jjósthúsíð
í Umferöarmiðstöðinni alltaf opið
frá ki. 14 til klukkan 20 á kvöldin,
alla daga nema sunnudaga. — SB
Línubátar frá Eyjum öfluðu
mjög vel í gærdag. en línan var
beitt með loðnu. Fengu bátarnir
llt upp í 16 tonn og mun það
vera beztj línuafli, sem fengizt hef
ur í Eyjum um áraraðir. Tveir
bátar voru með 15 og 16 tonn,
einn með 11 tonn og trillubátar
öfluðu mjög vel 4—5 og upp í
8 tonn. Aflinn fékkst skammt und
an Eyjum úti í Kantinum sem kall
að er.
Annars hefur ýmiss konar fisk-
ur látið á sér kræla innan um
loðnuna. Loðnuskipin hafa til dæm
is fengið upp í tíu tonn af ýsu í
veiðiferð og hefur það verið sæmi
legur fiskur og fór i vinnslu i
Eyjum. Einnig hefur fengizt sild
á loðnumiðunum, en í mjög litlum
mæli. —JH
„Krabbinn“ sekkur
f Hafrúnu í gær.
MYNDAVELAR FESTA
ÓSÓMANN Á FILMUR
— og eyðileggja markaði fyrir fiskinn erlendis
| „Því miður er það svo, að
umhverfi margra fiskvinnslu-
stöðva er víða bágborið. Leif-
ar af vélum og varahlutum
liggja sums staðar á víö og
dreif fyrir utan stöðvarnar,
þar má einnig sjá alls konar
rusl og jafnvel rotnandi 6-
þverra. Slíkt umhverfi húsa,
er vinna fæðu til manneldis,
hlýtur að læöa þeirri hugsun
að ferðamönnum, sem þetta
sjá, að fyrst hin ytri umgjörð
eða andlit þessara stöðva, sé
ekki fegurra en raun ber
vitni, hljóti frágangur og með
ferð öll innandyra að vera
með svipuðum hætti.“
Svo segir m. a. í Fréttabréfi
frá Fiskmati ríkisins, sem ný-
lega kom út, og er nú sýnt, að
herða á allt eftirlit með hrein
læti við fiskvinnslu og um-
hverfj vinnslustöðva.
I Fréttabréfinu er lengsti
kaflinn um þá skiimm, sem við
Islendingar gerum sjálfum okk-
ur gagnvart útlendingum, ferða
mönnum sem hingað koma:
„Þaö er alls ekkj nóg með það,
að þarna séu af og til ferða-
menn á ferli, heldur skulum við
minnast þess, að þeir eru venju
lega með kvikmyndatökuvélar,
auk venjulegra myndavéla, sem
gera þaö kleift, að jafnvel tug
þúsundir koma til með að sjá
það^ sama. síðar meir á tjaldi,
og slíkt umhverfi getur lent á
mynd, ýmist viljandi eða óvilj-
andi, og varla verður slíkt um
hverfi til þess að auka eftir
spum eða hækka verð íslenzkr-
ar framleiöslu meðal menningar
þjóða.“ —GG
ISIR
Laugardagur 6. marz Í971.
)