Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 6
/ V í S I R . Laugardagur 3. marz 1971. í þessum mánuði hefjast heims meistaraeinvígin fjögur og verður án efa hart barizt. Hver einvígi er áætlað 10 sfcákir, en undanúr- slitin, einnig 10 skákir verða tefld í júlí, en síðan tefla þeir tveir sem þá verða eftir, 12 skáka ein- vígj í september. Keppni Fischers og Taimanovs mun væntanlega vekja hvað mesta athygli í fyrsta hluta keppninnar. þegar Fisciher teflir fylgist aliur skákheimurinn með af áhuga og nú er bandarískj stórmeistarinn með í fyrsta sinn eftir að útsláttarein- vígin voru tekin upp. Mótstöðumað ur hans er ekki af verri endanum. Tajmanov hefur verið í miklum upp gangj sfðustu árin og árangurinn á millisvæðamótinu sýnir að hann hefur aldrei verið betri en einmitt nú. Fischer og Taimanov tefldu mikla baráttuskák er þeir mættust f 19. umferð millisvæðamótsins á Mall- orca. Taimanov beitti að venju Siklleyjarleiknum og staðan var í jafnvægi langt fram éftir skákinni. Það var ekki fyrr en tfmahrakið fór að angra Taimanov að hann misstj tökin. Endataflið var þó vandmeðfarið. en Fischer þræddi vinningsleiðina af ýtrustu ná- kvæmni og var þá ekki að sökum að spyrja. Hvítt: R. Fischer Svart: M. Taimanov Sikileyjarleikur 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4. Rxd e6 5. Rb5 Bloðaskákin TA—TR Svart: TaHfélas Reykjavfkiu Leifur Jósteinsson Biörn Þorsteinssoo ABCDEF6H m* \m m Hsæ*! \mm illB é abcdefgh Hvítt Taflfélag Akurcyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 22. leikur hvíts: Bel. (Þannig lék Fischer einnlg gegn Najdorf í Santa Monica 1966 Eftir 5. . . d6 6. Bf4i? e5 7 Be3, taldi Fisdher 7. . a6 8. Bc4 Be6! gefa jafna möguleika.) 5. . . . d6 6. o4 (I skýringum sínum við skákina gegn Najdorf, taldi Fischer þetta betri leik, en 6. Bf4i?) 6. . . . a6 7. R5-c3 Rf6 8. Be2 Be7 9 o—o o—o 10. Ra3 b6 11. Be3 Bd7 12. Hcl Dd8! (Upphafið á 'frumlegum liðsflutn ingum. Taimanov þekkir Pauisen- afbrigðið fiestum betur og f þessari skák tekst honum fljótlega að jafha stöðuna.) 13. f3 Ha7 14. Rd2 Hd8 15. Del Be8 16. Df2 Hb7 17. a4! a5 18. Rd4 RxR 19. BxR Rd7 20. Dg3 Bf6 21. BxB RxB 22. Hfdl e5 23. Dh4 h6 24. Hd2 Rd7 25. Bdl (Fisdher felhir ekki 25. Hxd DxH 26. DxH Hb8 27. Dh4.) 25. . . . Rc5 26. f4 exf 27. Dxf R©6? (Betra var 27. . . He7 28. Bc2 He5 29. Hodl f6.) 28. Dg3 Dc7 29. Rd5 Dc5f 30. Khl Bc6 31. Hc3 Rg5 32. Bc2 BxR (Hvftur vinnur eftir 32. . . He8 33. h4 Rxe 34. BxR HxR 35. Rf6t.) 33. HxB Dc7 34. e5! dxe 35. Dxe Hdb8 (Til álita kom 35. . . Re6.) 36. Bf5t DxD 37. HxD g6 38. h4 Rh7 39. Bg4 Rf6 40. Bf3 Hd7? (40. . . . Hc7 gaf svörtum góða jafnteflismöguleika.) 41. Hb5 Hd4? (Biðleikurinn og jafnframt af- gerandi afleikur. 41... H7-d8 hefði gert hvítum erfitt fyrir. Sovézka liðið fékk vinnuna við að rannsaka biðstöðuna og Vasjukov fann furðu Iega björgun fyrir vin sinn Taim- anov — ef Fischer léki 42. h5? 42. . . g5 43. c5 He8 44. cxb g4 45. b7 gxB 46 b8D f2i 47. Dg3t Rg4 48. Hcl He3 49. Dh4 Hde4 50. Hg5t hxH 51. Dxgt og hvítur nær þráskák! E5a 42 h5? g5 43. c5 g4 44. Hxb HxH 45. cxH gxB 46. b7 Hb4 47. Hc8f Kg7 48. b8D HxD 49. HxH £2 og hér er það svartur sem vinnur. En Fisdher batt snarlega enda á öll kraftaverk og lék að venju sterkasta leiknum: 42. c5! Hxht 43. Kgl Hb4 44. HXH! (Það er síður en svo sama hverju leikið er. Þannig gengur ekkj 44. Hb3 Hxfo3 45. HXH Rd7 46. c6 Re5 47. Bd5 Hc8 48. Hxb Kf8 49. b4 axfo 50. a5 Ke7 51. a6 Kd6 52. a7 KxB 53. Hb8 Rxc og það er svartur sem hefur möguleikana) 44. . . . axH 45. Ho4 bxc 46. Hxc Kg7 47. a5 He8 48. Hcl He5 49. Hal! He7 50. Kf2! Re8 51. a6 Ha7 52. Ke3 Rc7 53. Bb7 Re6 54. Ha5! Kf6 55. Kd3 Ke7 56. Ko4 Kd6 57. Hd5t Kc7 58. Kxfo og hér gafst Taimanov upp. Jóhann Sigurjónsson L augardagskrossgá'a Vísis HÁSETA vantar á netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 15526. Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 Eikorpnrket tvílakkab 23x137x3000 ntm Ótrúlega ódýrt HANNES ÞORSTEir.SSON & Co. h/f Sími 85055 SAU-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 !&, Lausn á síðustu krossgátu Eldri gerðir af Elna saumavéil- um nýuppgerðar, seldar næstu daga. Sex mánaða ábyrgð. — Kennsla innifalin. Afborgunarskiilmálar. Sílli & Valdi Austurstræti 17. Sími 14376 cq tc ^ - • • vií?: oc/u. • <; d a 4 u: . 'vn o:\ ^ ^ ^ ^ a: Q; VT)> CCVV . • £L D • • 4 O 4. 4 . vöQrUiQ^ vo UíO-1 • 4 4 C£ tn 4 • 4) 4 ^ • UxW o: vnyj ^44^4)0,0;^. ^4^4. w; . • 0» vuUi • vDk . VD . Q/ . . <*j /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.