Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 11
I V í S I R . Laugardagur 6. marz 1971. 11 1 I DAG 1 Í KVÖLD I Í DAG | 1 i KVÖLD | □ DAG | útvarp(s& r TÓNABÍÓ Laugardagur 6. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Ti'l- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Ti'lkymningar. 13.00 Ós'kalög sjúOcliniga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endiurtekinin þátbur dr. Jaikobs Benedi'ktsson- ar. — Tónleikar. 15.®0 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þsetti um umferðar- mál. 15.50 Harmoni'kuilög. 16.15 Veðurifregnir. Þetta vil ég 'heyra. Jón Stefánsson leikur lög saoiikvæiní óstom hlluist- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æstonnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsison kynna nýjustu daegurlögin. 17.40 Úr myndaibóik náttúrunnar. Ingimar Ós'karsson segir fré. 18.00 Söngvar i léttum tón. Kenneth Spencer syngur æstosöngva ásamt bamakóm um í Schöneberg. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiilikynningar. 19.30 Lífsviðhorf mitt. Stefán Karlsson magister flytur er- indi. 20.00 Hl'jómpiöturalbb. Þorsteinn Hannesson bregöur pi'ötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar „I>raugaveizlan“ eftir Alexand er Pushin. Þýðandi: Jónas Jónasson frá Hráfnagi'li. öm Snorrason les. 21.15 „ D raumastú'l!kan“ lög úr óp>eretitium og sönglei'kjum. 21.30 I dag, Jötoll Jakotosson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (24). 22.25 Damslög. 23.55 Fréttir í sibuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 7. marz 8.30 Lébt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.l0 Veðurf.iegnir. 10.25 f sjónhe-nding. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Guðjón BenediktSson vél'stjóra finá Hafnarfirði um togaraútgerð þaðan og fleira, síðari hluti. 11.00 Á æstalýðsdegi. Guðsþjón- usta í Halilgrims'kinkju í umsjá æskulýðsfélags kirkjunnar. — Unglingar flytja ásamt Jóni Dalbú Hrðbjartsisyni stud. theol. Helga R. Einarssyni, Kristínu Ólafsdótitur og séra Remiharði Guðmundssyni, æstoilýðsfuWtrúa þjóökirkjunn- ar. 12.15 Dagskráin. TónJeikar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. — Tijkynningar. Tónleikar. 13.15 Kynferðisafbrot og viöur- lög við þeim. Dr. Gunniaugur KL. 21.30: Trúir þú á líf eftir dauðann? Þátiturinn „f dag“ er á dagsJcrá útvarpsins í kvöld. Við hringdum í Jötol Jaikobsison stjórnanda þáttarins, og spurðum hann að þvá hvað yröi tekið fyrir í þess- um þættL JötoiU sagði að hann ætlaði að spyrja fólk á götunni, það er að segja fólk sem er að keyra bíf, jámsmiði, konur sem þvo gólf og fleiri aðiila að þvi hivort það tryði á Mf eftir dauö- Jökulf Jakobsson á amn eða efcki. Jökul'l sagðist einn ig ætla að spyrja nokkra spekinga að því sama t. d. fulltrúa kirkjunn ar, guðspekifélagsins og kannski spíritista. Þegar við spurðum Jötoil um það hvað væri á dag- skrá í næstu þáttum sagðist hann ekki vera búinn að ákveða það, hann léti hverjum degi nægja sínar þjáningar. Þórðarson flytur fyrra hádegis erindi sitt. 14.00 Frá tónlistarliátíöinni í Ohimay í Belgíu sJ_. sumar. 15.35 Fyrri landsleitor íslénd- inga og Rúmena í handiknatt- lei'k. Jón Ásgeirsson lýsir hluta lei'ksins í Laugardalshöll. 16.1® Fréttir. — Giilbertsmálið, sakamálal'eikrit eftir Francis Durbrigde. Sigrún Sigurðardótt ir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. 16.45 Kórsöngúr: PendyruSjkdtla kórinn syngur Jög eftlr Sphu- bert og Cherubini. 16.55 BamaitímL 18.00 Stundarkom með þýzto söngkonunni Irmgárd Seefried sem syngur lög eftir Brahms. Erik Werba ieitor á pianó. 18.25 TiLkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jón- asson stjómar spurningaþætti. 19.50 Tiibrigði og fúga eftir Max Reger um stef eftir Moz art. 20.20 Lestur fomrita. Halldór BlöndaJ kennari ies Reykdæla sögu og Víga-Stotu (5). 20.55 Einsöngur: Leonie Rysanek syngur. 21.20 Veröldin og við. Umræðu- þáttur um utanrikiismál í um- sjón Gunnars G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt Jög. 22.30 BandarísJdr fjölbragða- .glímumenn í LaugardálshöiM:1 Jón Ásgeirsson lýsir viður- eignum. blftv>! ?/;<> Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máll'L — Dagskrárlok. IKMSOICUrmWiM SIDNEY POmEB RODSTBKR kTYC HOfSIAM JONSSON- MMUCll MOQSCH PRODUCTKM TMTHEHEflTOFWMIGHT / næturhitanum Heimsfræg og snil'ldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd i Iitiun. Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verölaun. Sagan hefur verið framhaldssaga 1 Morgun- blaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. «LLlH<f:niM:UV Lifvörðurinn Ein af beztu sakamálamynd- um sem sézt hafa hér á landi. Myndin er i litum og Cinema scope og með íslenzkuro texta. George Peppard, Raymond Burr og Gayle Hunnicutt. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Afar spennandi og hrodilvekj- andi ameri9k Cinemascope lát- mynd. byggð á sögu eftir Edg- ar Allan Poe. Vincent Price Haze) Court NigieJ Green. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einu sinni var i ' vestrinu Afbragðs vel leikin og hörto- spennandi Param ountmynd úr „viUta vestrinu" tekin f Utum og á breiðtjaldi. Tónlist eftir Ennio Morricone. Leikstjóri Sergio Leone. — fsJeozkor texti. Aðalhlutverk Henry Fonda Claudia Cardinale Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5 og 9. vilta VÍSIR 50 fyriP ártfwn Ef þér missið vin eða vanda- mann, þá spyrjið um hvað úit- förin kosti á Hverfisgötu 42. — Heligi Helgason, simi 93. (Augilýs ing). Víeir 6. marz 1921 K0PAV0GSBI0 Djöflahersveitin Hörkuspennandi og stórbrotin amerfsk striðsmynd. Byggð á sannsögulegum atburöum. — Myndin er i litum og Cinema scope. íslenzkur texti. — Aðalhtutv.: William Holden Cliff Robertson auk fjölda annarra þekktra leik ara. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. íM)j AUTUMN •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••, NYJA BI0 Brúðkaupsafmæl ið Brezk-amerisk litmynd með seiðmagnaðri spennu og frá- bærri leiksnilld sem hrifa mun alla áhorfendur, iafnve) þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar miklu Iistakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuð yngri en 12 ára. Sýno kL 5 og 9. ■MfiTilflHHH íslenzkur texti. Leiknum er lokið Áhrifamikil ný, amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leik- ið af hinini vimsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter Mc- Enery og Michel Picoli. Leik- stjóri RO'ger Vadim. Gerð eft-ir skáldsögu Emils ZoJa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RICHARD WIDMARK CARROLL BAKER KARL MALOEN SALMINEO RICARDO MONTALBAN DOLORES DEL RIO 6ILBERT ROLAND ARTHUR KENNEOY JAMES STEWART EDWARD 6.ROBINSON íslenzkur texti. Indiánarnir Mjög spennandi og sérlega vel gerð og leikin, ný, ame- risk stórmynd í litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Litli Kláus og stón Kláus Sýning í dag k)l. 15. úppselt. Sólness byggingameistari Sýning 1 kvöld kl. 20. Ntest síðasta slnn. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Uppseft. Eási Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15-20 Slmi 1-1200. Jörundur í kvöld kl. 20.30 Hltabylgja sunnudag. Kristnihaldið þriöjud. uppselt Jörundur miðvikudag 86. sýning. Hitabylgja fimmtudag Kristnihaldið föstudag Aðgönguiiuðd>uiar iðnó er opin frá ici 14 Sim 13191- Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST SALA-ArOREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 SEo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.