Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 9
V í S I R . Laugardagur 3. cnarz 1971.
•
9
0
*
m
m
9
9
m
»
e
9
1
í
Jón Hjartarson skrifar febrúarannál:
Geirfugl og aðrír fuglar
Ká vitum við íhvaö höfðings-
skapur forfeðra okkar feost
•r ofekur affeomendur þeirra.
Þama gefa þeir sfeinnpjötlurn-
ar undan löppunum á sér. Láta
útspekúleraða handritasnata
hirða þetta af sér, þiggja efeki
einu sinni þafekir fyrir. Þessi
rausnarskapur áa ofefear hefur
þegar haft stórkostleg útgjöld í
för með sér. Þegar hafa verið
láitnir digrir sjóðir úr æðsta pen
ingamusteri þjóðarinnar til
þess að kaupa heim eina skinn
storudduna. — Til þeirra kaupa
var varið framlögum ávísanafals
ara og óreiðumanna í peninga-
tnálum sem láta efekj svo lítið
af hendi rakna til Seðlabank-
ans. Þannig mun ekki fjarri lagi
að tukthúslimir þeir, sem nú
er mest fárazt út af og fjár-
glæframenn ýmsir hafj gefið
þjóðinni Skarðsbók.
Og.svo er það geirfuglinn. —
Manni liggur. rétt að segja,
við að óska þess að karlakvik
indin hefðu fremur gert sér
gott af fuglinum, heldur en gefa
hann þessum danska greifa. Ef
laust hefur landanum þótt það
mátulega kvikinzkt að henda
í danskinn hræinu af þessum
fugli, sem etokj gat þrifizt hér.
En þetta varð þjóðinni dýrt
spaug, eins og síðar kom á
daginn. Nú hafa kærleiksríkir
Lions- Kiwanis og Rotarybræð
ur hlaupið sig sárfætta meðal
sauðsvartra skattlborgara að
betla fé fyrir þennan fugl, svo
unnt verði aö skjóta yfir hann
skjólshúsi. — Guði sé lof að
þetta skuli þó vera sá síðasti.
Viö ættum sem skjótast að
Stoppa upp þessi hræ, sem enn
blakta á vængjunum, hálfrotnað
ir af mengun og ofveiði. Fugla
ætti að skjóta hvar sem þeir
sagðir iönir við að koma undan
fágætum listaverkum og geyma
í kjöllurum hjá sér. Nú hljóta
allir að sjá hvílíkur orkanbisnis
getur orðiö í því að gera út af
vjð dýrategundir. Og það er
auma andskotans öfugþróunin
og leyfum þeim að sökkva í
sjó eins miklu drasli og þeir
geta. Fáránlegt er að amast við
ofurlitlu af flúor og gufu frá
vaxandi stóriðju, Snúum okkur
svo að þvl að stoppa upp allt
sem uppstoppað verður, unz við
IC£LAUV>
Og mér er til efs að hann sleppi
þar í gegnum hendur þeirra
slyngu manna. Þeir munu örugg
lega finna f hionum hass. Hassi
virðist nú troðið í hverja smugu
og verðir laganna draga hvað
eina fram f dagsljósið. Jafnvel
Mka það sem ekkj er hass, held-
ur hey, piprað og saltaö.
Meðan pupullinn graðgaði í sig
súra, fúla, vfsitölufjötraða þjóð
arrétti á þorrablótunum. komust
ráðherrar f kosningaskap og
í sæiuvímu sögðu þeir að síðasta
ár hefðj veriö bezta ár sem guð
og ríkisstjómin hefði gefið, en
lífskjörin myndu samt halda
áfram að batna þetta árið. —
Eftir því að dæma verður mál-
um svo komið úr því kosningar
lfða, að hvergj verður betra að
lifa en hér, nema þá ef vera
skyldi f himnaríki.
Teikningar: Har. Gubbergsson
Svo hækkuðu þeir fyrirfram
greiðsluna á skattinum.
Margt stendur til bóta hjá
okkur, óhætt mun að játa það.
Óskaböm þjóðarinnar ætla að
fara að lifa f sátt við lýðinn f
landinu. Laxness er orðinn „hæg
fara“ íhald og lötrar þar ósköp
blátt áfram í takt við dagfars
prúða reiknistokkskontórista raf
neyzluþjóðfélagsins. Loftleiðir
hafa loks komið sér niður á jörð-
ina og troða sér nú innífólks-
vagn, — Verr gengur þeim hins
vegar að troða sér inn á Skandi
navfu.
Alltént eigum við nú von í
mikillj skemmtun allt fram til
vors, þar sem þjóðmálin fá á
sig kosningasvip. Alþingi er nú
engu verrsótt af alþýðumanna
en leikhús, enda ber þar margt
spaugilegt til, svo sem eins og
hinir sfgildu sjónleikir um Holt
í Dyrhólahrenpi oc Löngumýrar
skjóna. dauða eða ófædda.
En auðvitað berum við lotn-
ingu fyrir okkar fuglum hvort
sem þeir fljúga fugla hæst eða
dragnast með sjó eins og geir-
ftísel . . &.'•
Og þegar við endurheimtum
þennan fugl sem feður okkar
úfhýstu. sláum við upp miklum
fögnuði, setjum hann á stall
og dönsum í kringum hann. Þá
verður slátrað alikálfi og vín
drukkið h’kt og í dæmisögunni
um týnda soninn. — En dæmi
sagan um geirfuglinn kennir okk
ur mikinn sannleik efeki síður
en aðrar dæmisögur. Sem sé:
Fuglar eru fyrst einhvers virði,
ef þeir eru útdauðir.
höfum selt síðasta þorskinn á
uppboð í London. Þá verður gam
an að lifa.
Það er ekki seinna vænna að
taka þetta til bragðs, því ann-
ars gerir DDT og kvikasilfrið
hægt og örugglega út af við
fiskinn og rafveitustíflur vama
öllum laxi uppgöngu f ámar.
Það er ekki endalaust hægtað
sprengja. — Búskapurinn f land
inu er ekkert annað er fom-
eskja, sem ættj óðara að forða
frá eilifrj glötun. Bændur eru
fyrir löngu óþarfir í landinu.
Þá ætti að stoppa upp með því
heyi. sem eftir verður þegar
búið að belgja út aðrar dýra
tegundir í landinu.
Svo byggjum við safnbúS yfir
hvaðeina. Síðast skríðum við
sjálf inn f okkar sögualdarbæ og
tökum þar okkar síðustu smurn
ingu. Þá þurfa eftirkomendur
okkar ekki að hafa áhyggjur af
heimskupörum forfeðra sinna og
iilri meðferð þeirra á fuglum.
Annars væri athugandi fyrir
tollinn að kíkja inn i fuglinn,
þegar hann kemur til landsins.
fyrirfinnast og þá fyrst og
fremst þá sem eru að deyja út
hvort eð er eins og haförninn
og haftyrðilinn að ekki sé nú
minnzt á þessi fáu hænsn sem
mörður frændi lét eiga sig. A)!
ir friðunartiiburðir stríða á
móti þjóðarvelferðinni.
að menn skulí sifellt vera uppi
með fót og fit til þess að stemma
stigu við ofveiði, mengun og
öðru sem verða má til útrým-
ingar ósjáifbjarga skepntun úr
lofti og legi, okkur til tíman-
legrar og eilífrar blessunar.
Hyggnir bisnismenn eru
, Nei, góðir íslendingar! Opnum
Iandhelgina inn að feálgörðum