Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 5
! V I S I R . Laugardagur 6. marz 1971. Ritstj Stefán Gudjohnsen ^°rum umferöum loknurn í undankeppni Islandsmótsins er staðan þessi: 1. Sveit Hjalta Blíassonar BR 66 stig. 2. Sveit Sigtryggs Sigurðss BR 52 stig. . 3 Sveit Guðmundar Péturss BR 44 stjg. 4. Sveit Þórhalls l>orsteinss TBK 40 stig. efcspil frá síðustu umferð. .:koaa- fyrir mifli sveita’Hjalta ■EWassonar og Stefáns Guðjohnsen. . ■• •'destur gefurra-v á-hættu.^ ;4 ♦ 8-4-3 V 10-9-3 ♦ D-G-4-3 ♦ G-4-2 A G-6 A D-10-9-7-2 * G-5-2 V K-4 ♦ K-10-9-8-7 ♦ 6-5-2 ■ 4 9-6-5 D-10-3 ♦ Á-K-5 ¥ Á-D-8-7-6 ♦ Á of. Á-K-8-7 í opná salnum gengu sagnir . hannig: . . vestur Norður Austur Suöur t>órir Ásmundur Stefán Hjalti P P P 1 A P 1 ♦ P 1 ♦ P 1 G P 3 G ? P P P Austur spilaði út spaöatvist, fimm !ð úr blindum og vestur fékk slav- ■ nn á gosann. Enn kom °naði o» nú var hiartaás tekinn. Síðan kom '>;artadrottning í heirri von að aos- ;nn væri annar. en austur tök á vönginn og spilaði ennhá snaða Fasnhafi tök nú tísulás og laufa- ;s og 'spilaði sic út á hiarta. Vestur '• <ti slaginn, tók tfsuíkóne. sni1að; 'gufi og austur fékk tvo sfðustu siiagina. Einn niður og 50 til a-v. í lokaða salnum voru sagnir Hannig: Vestur Norður Austur Suður , .Tón Símon Karl Þorpeir P P P 1 G . P 2 A P 2 ¥ P 2G P 3* P 4 V AlTir. pass. Vestur spilaði út spaöagosa og sagnhafi drap með ás. Hann tók ' nú tvo hæstu í Taufi og spilaði hriðja laufi. Austur átti slaginn og spiTaði meiri spaða. Sagnhafi drap með kóng og spilaði þrettánda lauf- inu. Vestur kastaði tígli, norður spaða og austur tók annan slag vamarinnar með hjartafjarka Hann spilaði nú spaöa, vestur trompaöi með gosanum og trompaði út. Sagn hafi átti slaginn á ásinn og lagði upp afganginn. Fjögur hjörtu unn- ;n. 420 til n-s. Erfitt er að seeía um. hvor samn- ingurinn er betri, en í þremur eröndum verður sagnhafi að eeta rétt í hjartað, en fiöeur hjörtu vinnast svo tiT siáTf'krafa. Aö 30 umferðum loknum í tví- menningskeopni Brideefélags Rvík'- "r ,eru þessir . efsfj.p ,!T nr nt. , ' .Tón Áshiörnsson og Karl Siaurhiartarson 4284 ° f’órir Sigurðsson og PáH Bergsson 4256 8 Tón Arason og Vi'lhjáTmur Si.eurðsson 4231 4. HaTIa Bergbórsdóttir og Kristiana Steingrímsdóttir 4197 5. Sfnion Símonarson og Þorgeir Sigurðsson 4184 6. Ásmundur Páisson og Hialti Elíasson 4137 Næsta umferð og iafnframt úr- ■ditaumferðin verður spiluð miðviku Hticinn 17 rnarz kl. 20 í Domus Medica. ♦ Tveggja umferöa sveitafceppni í Bridgefélagi Kópavogs er lokið og tóku hátt í henni tíu sveitir. Sveit Kára Tónassonar sigtaði, en auk hans spiluðu: Grímur Thorar- ensen, Gylfi Gunnarsson. ÓTi 4ndreasson og Ragnar Stefánsson. f ööru og hriðia sæti urðu iafnar sveitir Guömundar Takobssonar og ifiarna Péturssonar. f fiórða sæti varð sv. Trvggva Guðmundssonar og í fimmta sæti sv. Guöm. Gunn- Taugssonar Seinni hhiti sveitakennninnar var að bví levti sjálfstæður að 2 nýjar sveitir komu- inn f stað tveaeia úr fyrri umferö Þá keppni vann sv. Kára einnig. Annað sæti hlaut sv HnTIH*—• 'Taanússonar- (hyrjaði i '-'•ðT, en þriðja varð sv pj;,.,. •’-<’sonar. Fir— -•' »r nvlokið. 48 firmu hessi efst: Pirgir Bogason '•n .Takohsson ■ Bára Guðm.d. Tngi Evvinds Rflave , ' 'Taack Ragnar TTalld Siúkrasaml. Kópav. Guðm. GunnTss Borgarbúðin Biarni Pétursson Tékkn. bifr.umb Siguri Siaurbi.ss Sparisj. Kópavogs Halld. Magnúss Brunabótafél. íslands. Ámi .Tónass. Tvimenningskeppni hefst niiöviku daginn 10/3 og stendur yfir aðeins þrjú kvöld. Frjálsíþró ttamenn mana nota gaddana ú rrw Rtn ic f ..t’j-A .»*.... -n. . Þ.e. jbe/r sem jbess óska - meistaramótiÖ um helgina Baldur Tónsson, vallarstjóri, verö i aramótí ÍsTands veröa almennt á ur að sjá nýja „rubcor-teppið" i gaddaskónum. f gær gaf vallar- Baldurshaga spænast upp núna um stjóri leyfi sitt til að keppendur helgina, þ.e. ef þátttakendur í Meist I fengju að nota gaddaskóna, en á Þróttam eru reyndar efstir Þáð éru Þróttarar, sem efstir eru í Reykjavíkurriðlinum í íslands mótinu i handknattleik í 2. fl. karta. Taflan okkar birtist því miöur röng á fimmtudaginn, — Það var engu líkara en „talvan“ okkar hefði veriö gripin ægileg um hiksta, allt kom ranglega út, og félög gleymdust. En við gerum bragarbót á, birt um aTlt aftur, og vonum að mis- tök eigi sér ekki stað, enda þðtt við vitum að prentvillupúkinn hafi sérlega nautn af að eyðileggja stiga töflur. Revkjavíkurriðill: Þróttur 4 3 0 1 50-39 8 Fram 4 3 0 1 41-39 8 Valur 4 2 1 1 41-32 5 KR 4 2 0 2 55-50 4 ÍR 4 0 1 3 45:53 3 Vfkingur 4 0 0 4 35-55 0 Revkjanesriðill: FH 4 4 0 0 71:28 8 Grótta 4 4 0 0 48:43 8 Stjarnan 4 2 0 2 51:60 4 Breiðabl 4 1 0 3 36:56 2 Keflavik 4 0 1 3 40:44 1 Haukar 4 0 1 3 31:46 1 Eins og kom frarn, þá eru eftir 3 leikir i Rvk-riðli, Þróttur — Fram, Valur — KR, Vrkingur — fR, en tveir fyrrnefndu leikirnir hafa mik ið að segja eins og sjá má. — FH virðist eiga léttan lei'k í Reykja- nesriðlinum. eins og sjá má á markatölunni. æfingum veröa þeir aö notast viö strigaskó, eTla yrði kostnaður við viðhald of mikili Valbjörn Þorláksson, þjáTfari Ár- menninganna, sagði blaðamanni Vfs is í gær, að hann hefði sjá'lfur látið sóila skó sána sérstaklega fyrir hlaupin í Baldurshaga og áliti að þess geröist ekki þörf aö notá gaddaskó á brautinni þar. MeðaT keppenda í dág í Baldurshaga og í íþröttahöMinni eru margir beztu kappar landsins. Ferðafélagsferð. Gönguferð á Úlfansfoll kl. 9.30 í fyrramálið frá B.S.l Ferðafélag íslands. Kemur Blaðið fregnaði i gær eftir góð- um heimildum að von væri á Skúla Ágústssyni, hinum kunna knatt- spvrnumanni og ísknattleiksmanni heirra Akurevringa hingað til r,r" ’Mavfkur Eins og gefur að skilja er unnið að því bak við tjöldin að hreppa Skúla, það munu vera KR og Val ur, sem þar hafa gengiö einna harð ast fram. Ekki náðist i Skúla í I . .... . . ... | gærkvöldi til að fá þetta upplýst að futlu. Vissulega mundi kraftur eins og Skúli verða ve1 þeginn hjá hvoru liðanna sem væri, en reykvísk knattspyrna hefur þótt heldur ris- lág undanfarin sumur og sumir beztu leikmenn farið i ,,vfking“ út á Iandsbyggðina og styrkt félögin þar. Þeir vöfðu þétt að sér frökkunum og keyrðu húfur sínar og hatta niður að eyrum, rúmensku heims- meistaramir í handknattleik, er þeir stigu út úr þotu Flugfélagsins í Keflavík í gærkvöldi, en þeir voru ferðafélagar geirfuglsins fræga, sem kom frá London. Blaða maður Vísis sveif á þá, þar sem þc;r stóðu hdlfringiaðir við flug- sí’ ðina, og reyndi eftir megni að sk' ja þeirra sambland af ensku og rúmensku: „Nei, góði maður, við vitum ekki hve sterkir Islend- ingar eru í handboita, höfum að vísu leikið við þá tvisvar, en það er langt síðan. Það er ómögulegt að segja hvemig leikimir hér fara. En við ætlum að vinna. — Hve mörg mörk? Eins mörg og hægt er“. Rúmenska landsliðið hefur verið á keppnisferðalagi frá þvi 18. febr- úar og sögöust þeir vera þreyttir orðnir á ferðavolki, þótt ekki litu þeir sérlega þreytulega út. — GG I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.