Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 4
V1SIR . Laugardagur 24. apríl 1971. Aðrar knattspyrnu- myndir í bland íí — Jón Kristinsson, íslandsmeistari í skák lítur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku: PET'Ffl VIL ÉG SdA ,4*0 að ég geri mér það nú aldre; að leik, að sleppa þvi að horfa á fréttimar í siónvarpinu, er ég nú svona heldur farinn að minnka það við mig. Þær eru famar að vera svo líkar frá kvöldi til kvölds í mínum aug- um. Ég er satt aö segja farinn að hlusta tölvert eftir útvarps- fréttunum upp á síðkastið". Þannig komst nýbakaður fs- landsmeistari í skák, Jón Krist- insson, bankagjaldkerj að orði er hann tók að Hta yfir sjón- varpsdagskrá næstu viku fyrir Vísi. Á dagskrá sunnudagsins sá hann ekkert sérstak við sitt hæfi annað en Landsflokka- glímuna; „það væri náttúrlega Jón Knstinsson er spenntur gaman að horfa á hana.“ sagði aö sjá hvort ekki tekst betur Jón. Dauðasyndimar sjö lcvaðst til við skákeinvígið í sjón- hann hins vegar ekki koma til varpssal nú, en þegar Ingi og með að horfa á. Friðrik tefldu hraðskákina i Framhaldsmyndaflokknum sjónvarpssal á sínum tíma. brezka, sem er á dagskrá mánu- dagsins kvaðst hann ekkj hafa fylgst með. heldur laust skemmtilegar áheyrnar," „Ég nenni ekki lengur að sagð Jón. eyða tíma mínum í að horfa á Allar líkur þótti honum benda þessa BBC-myndaflokka, sem til þess. að miðvikudagsbíó- gerðir eru eftir skáldsögum, myndin yrði skemmtileg ásjár sem allar eru eins,“ útskýrði Ef þar væri á ferðinni mynd, Jón. „Svo má maður heldur sem gerð hefði verið eftir sömu aldrei missa neinn þátt úr. Ég skáldsögu og samnefnt leikrit myndi þó aldrei setja mig úr sem - Leikfélag Reykjavíkur færi að horfa á góðan sakamála sýndi ekki alls fyrir löngu, myndaflokk. Þeir voru nokkuð „Tobacco Road“, góðir, sem komu þama á tima- „Annars hefur mér til þessa bili.“ þótt bíómyndir sjónvarpsins „Skákeinvíginu i sjónvarpssal vera heldur lítils v rði, sagöi er öruggt mál, að ég missi ekki jón. „Ekkerf skil ég í sjónvarp- af,‘‘ hél). Jón áfram. „Það er inu að vera að sýna þessar alltaf gaman að sjá Bent Larsen gömlu myndir og ekkert annað. tefla. Mér leikur svo áhugi á að — Sennilega eru þær svona sjá hvemig sjónvarpið ætiar að billegar. Ég skai ekki segja,“ sýna skákina. Það var nefnilega bætti hann við hugsandi, hálf mislukkað hvernig þeim Ekki létti neitt yfir honum er tókst til við að sýna hraðskák- hann hafði athugað hvaða bíó- keppnina á millj Inga og Frið- mynd væri á dagskrá laugar- riks á sfnum tima. Fólk gat ekki dags ns. Þar er um að ræða almennilega fylgst með skákinni rússneska mynd. Hún er svo eins og hún kom fyrir I sjón- sem ekkert gömul — aöeins níu varpinu.“ ára — en engu að síður var Á þriðjudaginn kvaðst Jón jpn óhress yfir hennj. „Þessar ætla að horfa á Setið fyrir rússnesku myndir eru sjálfsagt svörum, það gerði hann yfirleitt ágætar útaf fyrir sig, en þær og teldi sjaldnas) hafa verið Sem ég hef séð úr þeirri áttinni tímasóun af því. hefur mér ekki þótt beint upp- FFH, sem koma næstir á lífgandi’i þvert á móti þungar eftir umræðuþáttinum, taldi Jón 0g drungalegar,“ sagð hann. einnig lfklegt að hann horfði á. Brúnin léttist aftur á Jóni er „Ekki beint efnisins vegna“, hann sá að Mannix er á dagskrá sagði hann, „heldur allt eins næsta föstudag. Mannix er — fyrir þaö, hve skemmtilega ag honum finnst, bezti hetju- þættirnir væru gerðir úr garði, myndaflokkurinn, sem sjón- ekki síz hvað viðkemur mynda- varpið hefur tekið til sýninga. töku og vali framleiðendanna í „Á laugardaginn horfi ég svo kvenslutverk þáttanna. Það er kannski á ensku knattspymuna greinilegt, að þar er ekki kastað og íþróttimar. Ekki er ég þó til höndunum.“ neinn sérstakur íþróttaiðkandi Þrennt er það á dagskrá mið- sjálfur, hef bara alltaf gaman vikudagsins, sem Jón taldi lik- af að sjá aðra puða.“ legt til að draga sig að sjón- „Fyrst ég er annars að þessu varpinu. Það fyrsta væri 4. masj um sjónvarpið,“ sagði Jón þáttur myndafokksins frá Græn aHt í einu, „vildi ég gjaman lndi. „Ég hef ekki séð fyrri mega bera fram þá tillögu, að þættina, en býst við að geta sjónvarpið færi að sýna einhveri notið þáttarins á miðvikudag- ar aðrar knattspyrnumyndir en inn engu að síður. Það er nefni- endilega enskar alltaf. — Það lega landlagsins vegna, sem ég væri kannski ekki eins billegt, mynd horfa á hann. en alla vega vel þegið að fleir- Hins vegar væri það ekki sið- um en mér.“ ur til að hlusta, sem ég mundi Jón íslandsmeistari lauk máli tilla mér niður fyrir framan sínu með því að fara lofsam- sjónvarpið, þegar Ömólfur lega um brezka skemmtiþáttinn Thorlacius verður með þátt sinn Sú var tíðin og kvaðst vel geta um Nýjustu tækni og vísindi. meðtekið meira af þvílíkum á- Lýsingar Örnólfs em svo dæma- gætis þáttum. — ÞJM Úrval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Mánudagur 26. apríl. 20.30 Skákeinvigi í sjónvarpssal. Stórmeistararnir Friðrik Ólafss. og Bent Larsen tefia aðra skák ina í sex skáka einvígi, sem sjónvarpið gengst fvrir. Guð- mundur Arnlaugsson, rektor, skýrir skákina jafnóðum. 21.55 Óscars-verðlaun. Mynd um afhendingu Óscars-verðlauna fyrr í þessum mánuði. M. a. verða sýndir kaflar og flutt lög úr verðlaunakvikmyndum árs- ins. Þýðandi Björn Matthías- son. Þriðjudagur 27. apríl. 20.30 Júgóslavia. Mynd frá ferða mannaslóðum Júgóslavíu. Svipazt er um í bæjum og á eyjum við strönd Adríahafs, bmgðið upp myndum af fræg- um byggingum og ýmsum þjóðlífsmyndum. Þýðandi Krist mann Eiðsson. Þulur Ólafur Hákansson. Miðvikudagur 28. apríl. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Meginlönd á reki. Ný tækni er stýra hjartslætti. Fjarstýrð vélmenni. Reynt að vinna vatn úr tunglryki. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus. 21.35 Tobacco Road. Bandarísk bíómynd frá árinu 1941. byggð á samnefndri skáldsögu eftir Erskine Caldweii. Leikstióri John Ford. Aðalhlutverk Charley Grapewin, Elizabeth Patterson og William Tracy. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin gerist á krepputímun- um í Bandaríkjunum og fjallar um örlög smábænda og leigu- liða, sem flosnuðu upp af jörð um sínum, er þær komust i eigu banka og auðhringa. Föstudagur 30. aprfl. 20.30 Frá sjónarheimi — og ljón ið mun hey eta ... 1 þessum þætti greinir frá hinum svo- kallaða ,,naivisma“ f málaralist. Meðal annars er sagt frá franska málaranum Henri Rousseau og bandaríska kvek aranum Edward Hicks. Umsjón armaður Bjöm Th. Bjömsson. 21.10 Mannix. Allt fyrir pening- ana. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Laugardagur I. maí. 20.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. 20.50 Reykjalundur. Að Reykja- lundi í Mosfellssveit er endur hæfingarstöð Sambands ísl. berklasiúklinga fyrir líkamlega og andlega öryrkja. Hún var upphaflega reist fyrir berkla- sjúklinga, sem útskrifuðust af berklahælunum, en voru ekki hæfir til starfa á hinum al- menna vinnumarkaði. Rakinn er aðdragandi að stofnun Reykjalundar og lýst starfsem- inni, sem þar fer fram. Umsjón armaður Magnús Bjarnfreðs- son. 22.10 Æska ivans. Sovézk bió- mynd frá 1962. Leikstjóri Andrei Tarkovskí. Aðalhlut- verk Kolja Buraljev og Valent in Subkov. Þýðandi Reynir Bjarnason. Mynd þessi, sem látin er gerast á styrjaldarár- unum, greinir frá ungum dreng og hetjuskap hans. UTVARP Mánudagur 26. apríl. 20.45 Björgvin Guðmundsson tónskáld. Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi um Björgvin og flutt verða lög eftir hann. 21.25 iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennirnir og skógurinn“ eftir Christian Gjerlöff. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur byrj- ar lestur bókarinnar í þýðingu Guðmundar Hannessonar pró- fessors. Þriðjudagur 27. aprfl. 19.30 Frá útiöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfj Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 22.3E| Harmonikulög. Benny van Buren og félagar hans leika létt lög. 23.°0 Á hljóðbergi. „Afrek og ævintýri Don Quixote" eftir Cervantes. Anthony Quayle les endursögn Reeves. i Miðvikudagur 28. apríl. 19.55 Mozart-tónleikar útvarps- ins. Þorkel lSigurbjörnsson Gunnar Egilsson og Ingvar Jónasson lelka Tríó í Es-dúr (K 498). 21.30 Ljóð eftir Sigurð Sigurðs- son frá Amarholti. Bryndfs Sigurðardóttir les. 23.10 Að tafli. Sve'nn Kristins- son flytur skákþátt. ‘ FimnitnÁqfri^r 79. aorfl. 19.30 Minningar frá London: The House of Commons. Birgir Kjaran alþm. segir frá kynn- um sínum af brezka þinginu. 20.20 Leikrit: .,Landslag“ eftir Harold Pinter. Þýðandi og leikst.ióri Sveinn Finarsson 21-50 Krossgötur. Baldur Óskars- son les úr nýlegri lióðabók sinni. 22.40 Létt tónlist. Jón Múlj Árnasnn kvnnir tónlist úr söngleiknum ,,Hárinu,‘. Föstudagur 30. aprfl. 19.55 Kvöidvaka. a. Islenzk einsöngslög. Hanna Bjamadóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson. Áskel Snorrason og Pál ísölfsson Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Þrjú hvít skip. Frásögu- þáttur eftir Þorvald Steina- son. Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir fíytur. c. Hagyrðingar í Hvassafells- ætt. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur vísnaþátt. d. Þáttur af Sæmundi sterka. Eirikur Eiríksson f Dagverðar- gerði les úr þjóðsögum Odds Bjömssonar. e. Undarleg tilvik. Sigfús Gíslason les nokkrar frásögur sinar úr Gráskinnu hinni meiri. f. Þjóðfrseðaspjal’l. Arni Bjöms son cand. mag. segir frá. g. Kórsöngur. Karlákór KFUM syngur nokkur lög, Jón Hall- dórsson stjómar. Laugardagur 1. maí. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristfn Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðar- mál. 18.10 Söngvar í léttum tón. Rúmenskt listafólk syngur og leikur lög frá heimalancfi sínu. 19.45 Homin gjalia. Lúðrasveit- in Svanur leikur undir stjóm Jóns Sigurðssonar. 20.10 Leikrit: „Ósigurinn" eftir Nordahl Grieg. Áður útv. 3. nóv .1962. Þýðandi Sverrrr Kristjánsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. Nouðungoruppboð sem auglýst var í 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 og 2. 4. tölublaði 1971, á eigninni Laufvangur 13, Hiafnar- firði talin eign Jóns H Þorvaldssonar fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl. og bæjargjaldkerans í Hafn arfirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. apríl 1971 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nuuðungoruppboð sem auglýst var í 46. 48. og 49. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á eigninni Móaflöt 5, Gargahreppi þingl. eign Guðmund ar Norðdahl fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. aprfl 1971 kl. 3.45 eh. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 69 71. og 72. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1969 á eigninni Unnarbraut 28, ibúð I kjallara, Seltjam- arnesi talin eign Elísar Árnasonar fer fram eftir kröfu Inn heimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. apríl 1971 kl. 5.00 eh. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.