Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 8
V1SIR . Laugardagur 24. aprfl 1971. / J • / VÍSIR Otgefandi: Kejrtcjapmn Bt. Framkvæmdastjðri: Svefam R. Eyjólfssoo Ritstjóil: Jónas Rristj&nsson Préttastjóri: Jðn Birgir Péturssoo RitstjórnarfulltnU: VakUmar H. Jóiiannesson Auglýsingastjóri: Sköli G. Jóhannessm Auglýsingar: Bróttugótu 3b. Slmar 1S610 11060 Afgreiðsla: Brðttugótu 3b Stm) 11860 Ritstjóm: Laugavegi 178. Sfmi 11660 (5 Unur) Askriftargjald kr. 195.00 á mánuði tananlands t lausasfllu kr. 12.00 eintakK) Prentsmiója Vlsis — Edda W ■.^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm Flóttamannahjálp §umir telja ofmælt, að íslendingar búi við allsnægtir. Hið sanna er þó, að erfitt mun að benda á margar þjóðir þar sem lífskjör eru jafnari og betri. Þar með er ekki sagt, að enn megi ekki um bæta, og að því ber vitaskuld að stefna. En jafnhliða því sem við reyn- um að búa sem bezt í haginn fyrir okkur sjálfa er hollt að líta til annarra heimshluta og íhuga ástandið þar. Meirihluti mannkyns býr enn við skort og margs konar hörmungar, sem tiltölulega fáir íslendingar hafa séð með eigin augum og enn síður reynt. Það er fyrst nú eftir að sjónvarpið kom til sögunnar, að okk- ur hafa gefizt tækifæri til að sjá með eigin augum svipmyndir af þeirri eymd og umkomuleysi, sem milljónir manna eiga við að búa víðs vegar um heim. Síðan íslendingum fór að vaxa fiskur um hrygg I efnahagslegu tilliti hafa þeir reynzt örlátir á fram- lög til líknarmála. Ef til vill hefur sú neyð, hungur og hallæri, sem þjóðin átti sjálf við að stríða um lang- an aldur, mótað í þjóðarsálinni arfgenga líknarlund. íslendingar hafa á síðari árum hlotið lof margfalt stærri og auðugri þjóða fyrir rausnarskap í ftamlög- um tfl alþjóðiegrar líknarstarfsemi. Sama máli gegnir þegar á skjótri hjálp hefur þurft að halda til aðstoð- ar bágstöddum innanlands. Hefur þá almenningur jafnan brugðizt vel við og margir gefið af miklu ör- lætL Á morgun fer fram um land allt f jársöfnun til hjálp- ar flóttafólki. Það er erfitt fyrir þá, sem búa við ör- yggi og góða afkomu, að gera sér til fulls í hugarlund, hvílíkar hörmungar, bæði líkamlegar og andlegar, þetta flóttafólk verður að þola. Það er fyrir rás við- burða, sem flest af því á enga sök á, hrakið frá átt- högum sínum, ættlandi og eignum, hungrað og klæð- laust og í ofanálag oftast með dauðann á hælunum. Saldaus böm eru hundelt og hrjáð með öllu móti jafnt og þeir fullorðnu. Og hið sorglega er, að það er hvíti kynstofninn, sem oft á þama þyngstu sökina. Margar þessar þjóðir og ættflokkar, sem nú berast á banaspjót, lutu um aldir yfirráðum hans, og þegar hann loks veitti þeim svokallað frelsi vom þær flest- ar svo vanbúnar við því, að þær hafa orðið leiksopp- ar þeirra afla, sem enn deila og drottna á hnettinum — hinna hvítu herra. Það var því ekki vonum fyrr er augu hvíta manns- ins tóku að opnast fyrir því, að honum væri skylt að koma hinum bágstöddu til hjálpar. Ekki svo að skilja að þeir væru ekki líka margir í hans eigin heimkynn- um. Víðtæk samhjálp var orðin og er enn heims- nauðsyn. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, Rauði krossinn og margar aðrar líknarstofnanir hafa miklu góðu til leiðar komið, en ný viðfangsefni koma jafnan í stað þeirra, sem tekst að leysa. Svo er enn. Sýnum það öll á morgun, að við viljum enn sem fyrr rétta bágstöddum bræðrum og systrum örláta hjálp- arhönd. Steypir systir- m bróSur sín- um uf stóli? Nýi einræðisherrann á Haiti óttast einnig innrás frá Kúbu eða Dominikanska lýðveldinu Bandaríska leyniþjón- ustan hafði í gærkvöldi ekki fundið nein merki þess að Fidel Castro og Kúbumenn hygðu á inn- rás í Haítí eftir fráfall Duvaliers einræðisherra. Sonur hans, sem tók við forsetatign á Haítí, hélt því fram, að innrás væri yfirvofandi, og hann bað Bandaríkin um aðstoð. Flotinn við öllu búinn. Hinn tvitugi stúdent Jean Olaude Duvalier fékk að föður sínum látnum einræöisvald í ræðið á Haítí hefur verið tailið eitt hiö grimmasta í víðri ver- öild. Islenzkir útvarpshlustendur heyrðu fyrir nokkrum árum sögu eftir Graham Greene „Trúðarnir", þar sem ástandinu á Haití er lýst sem hinu versta einræði blönduðu frumstæðum trúarbrögðum og hindurvitnum. Bandaríkjamenn eru ekki taldir vilja verja Jean Olaude fyrir hugsanlegri uppreisn innan- lands, en þeir kunna að verða í erfiðleikum, ef uppreisnarmenn verða taldir vinveittir Caistro. HaJtí er einna neðst á öllum listum um lífskjör og félagslegar framfarir í Ameríku. Sumir segja, aö Kúbumenn og Sovét- menn einnig séu ekki áhuga- samir um völd i þessu ríki, sem mundi verða þeim efnahagsleg byröi fremur en hitt. Sovétríkin kunna einnig að hafa nóg meö Papa Doc stýrði Haití í 14 ár. Bandaríkjamenn þóttust verða að sætta sig við hann, og myndin sýnir, er Rockefeller ríkisstjóri heimsótti hann. eyrfldnu Haftí í Karabíska haf inu. Faðir hans, sem venjulega var kaliaður „Papa Doc‘‘ hafði um langt skeið stjómað með harðri hendi í þessu svertingja- rðri. Castro. Styrkur Rússa til Kúbu er sagður nema 88 milljón ís- lenzkum krónum á hverjum degi. Her Dóminíkanska lýð- Bandariskar flotadeildir voru í gær við öllu búnar umhverfis eyjuna Hispaniola og á því 440 sjómflna svæði, sem er miffli Haítf og Kúbu. Utanrikisráðu- neytið í Washington segir, að þessar ráðstaifanir séu aðeins til þess gerðar að vera við öllu búnir og sjá, hvað sé að ger- ast Castro hefur löngum litið Haítf girndarauga. Duvalier braut árið. 1959 á bak aftur inn- rásartilraun Kúbumanna. Siðar hefur Castro margsinnis sagt í ræðum, að hann „ætli að frelsa Haítí". en sérfræðingar hria veriö vantrúaðir á það. Hið versta einræði bland að hindurvitnum. Bandaríkin kunna að vera i vanda í Haítímáium. Stefna jjeirra er tal.in vera, að hindra með öllu móti innrás frá Kúbu en láta það jafnframt ógert að styrkja Jean Claude i sessi. Ein- veldisins við landa- mærin í höfuðborg Haítis Port-au- Prince óttast stjórnvöld einnig afskipti frá Dóminíkanska lýð- veldinu, en þessi rfki eru á sömu eyju. Hersveitir Dðminíkanska lýðveldisins hafa tekið sér stöðu meðfram Iandamærunum. Banda ríska leyniþjónustan segist ekki vita til þess, aö þessi her hygg- ist gera innrás. Hins vegar hefur löngum ríkt spenna milli ríkianna. og fyrir átta árum munaði minnstu, að stvrjölcl vrði milli þeirra. Papa Doc stýrði Haítí í 14 ár. Á þesu tímabili mun átta sinnum hafa verið reynt að ráðast inn í landið. en vfir'e’” var um örsmáa hópa að ræða. Margsinnis varð Papa Doc að bæla niður uppreisnarti'r'iunir heima fyrir. Þótt Papa Doc hafi skipað son sinn eftirmann. nokkrum vikum fyrir andlát sitt er almennt bú- izt við hörðum átökum um völd Islenzkir útvarpshlustendur hafa í sögunni „Trúöamir“ heyrt álit skáldsins Graham Greenes á einræðinu á Haítf. Umsjón: Haukur Helgason in. Er ekki að búast viö kyrrfl í landinu um langt stoeið. Kærasti systurinnar fjármálaráðherra. Lfldlegast virðist þð, að megiti hluti hersirts og öryggislðgTegl- unnar styðji Jean Ohtude afl minnsta kosti fyrst mn slnn. Hann breytti þó verulega rfkis- stjóm Iandsins. Aðeins mennta- málaráðherrann og viðridpta- málaráðherrann sitja áffram f hinni nýju stjöm. Jean Claude skipaffi hins vegar í embætti utanríkisráðherra Adrien Ray- mond, sem er bróðir yfirmanns hersins. Nýi tananrfkisráðherr- ann, Lockner Cambroime, er gömul stoð og stytta Duvalier- fjölskyldunnar. Hetaiilisíæknir Duvalierfjötskykfunmar, hjarta- læknirinn dr. Alix Theard, er nú heiTbrigðismálaráðherra. Kær asti systur forsetans hefur ver- ið gerður fjármáiaráðherra. Hinn nýi einræðisherra heftrr um margt þótt ondarlegur. Vegna sesku hans þótti fðflur hans ekki annað fært en afl „skrökva" til um aldur haos og bæta við hann nokkrum áram, þegar hann útnefndi sonfam eft- irmann stan. Faðirinn var einnig mjög óvenjulegur maður og var hann talinn iðka svartagaldur, en voo-doo trúta á traustar ræt- ur í Haítí. Þótt landsmenn séu taldir kristmir, laumast margir þeirra í náttmyrkri ti'l að iðka sfn fornu trúarbrögð. Jeam Olaude ætlar aö trvgg’a völd sín með útnefningu fjölda manna til að vera ráöunautar sínir. Hann er ekki talinn hafp „gleymt" neinum af helztu for ystumönnum í því Til dænv' hefur hann skipað yfirmenn lí' varðarins oe herskála skamr • frá forsetahöllinni sérstak" ráögjafa sína f landvarnamál um. Metnnðargiörn systir. DuvaPerfiöIskyldan á hins vegar fleiri metorðagjarna en Jean Claude. Fréttamenn segja. að áöalspurningin sé, hvort hin metorðagiarna systir hins nýia einræðisherra. Marie Therese, muni hrifsa völdin af honum Marie Therese hefur ekki fariö dult meö. að hún telji sig fær- ari um aö stiórna ríkinu en bróöur s'nn. Marie var einkarit- ari föður síns síðustu árin, oc hún hafði mik’l ðhrif á hann enda var hann t>á sjúkur á sál og líkama og fuilur grunsemda í <»orð undirmanna sinna. t>á kemnr ekkia Papa Doc við sögu. Hún er sögð hafa barizt með k:aft; oa klóm gevn bvf að Jean Clande tæki v'"' vöHnnum. Fvrir frú Silone Ov ide Duvaber vakti bð fyrst o" pQ hún órtaðist. að 'ff Tean Claude vrði f hættu. ef hann tæk:st bessa miklu ábvrgð á 'reröar.. Má vera aö henni hafi ekki skjátlazt um það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.