Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 6
6 VfSIR . Laugardagur 24. aprfl 1971. Laugardagskrossgáta Vísis 'ftsr rroi-Gr AfO/Z l R/ST '/ Suf/DUI- \ vrna rar /v/)K£> r£f//// EÍSTUR TZ SfírtÞ. J3 inrf//R '/ PfiNT ‘ýKR.fíur 2.£/f/S ŒöbVH BuBvrip TfÆLL. +Kf)LL /S 6ROS t /MfítWR TR£ JfíR/Y^ liÞfíUJ ‘ZTfíUT OtíPJL 3H J5 KL6KR v/ÐUfí L’/T/i> Gfí/nfí// /O Fcjgl. c---*. LfíNb S/2VI +GBLT 5TBT/ 23 28 3b J/ T/'fíu/n roúKtR UREIFfí 33 2.E/A/5 LO&/í> 27 To/r/J f/O/P/Z /nULN /A/Cr ZK-sr. Sfí/fiHL ÞÖÞ2> JfíÞ 2> 'TÉGr /ff l/T/HM Gff/dOR 32 STfíRF Z£M3 u/n £ 21> f/R/Kfí GRfí/MUk /7 5L/£m/) HBÚÚUfj f/ÚÞU si>u/v i 'ji/rr B£fíCr /»fíí- 29 Úfí , H/EfíU PöLlUR Jb h 21 TfíLfí LJ/Jfl JS R/T MMR. 35 RRRK JH L£ LEóflR. £ 29 flL FfíbJR QM mii □ Óþolandi gnýr Skólavörðuíbúi skrifan ,,Þrátt fyrir uppnámið vegna komu handritanna, hefur mér ekki tekizt að gleyma því, hvað fauk í mig héma tvö kvöld í hinni vikunni. Ég vaknaði í bœði skiptin upp með andfælum rétt undir miðnætti við ógurlegar drunur og fyrirgang. í fyrra skiptiö hélt ég, að mig væri að dreyma einhverja stríðsmynd, þar sem sprengjuárás stæði yfir. Svo átt aði ég mig á því, að þetta var flugvéladynur. Skýringuna fékk ég næsta dag hjá nágrönnum mínum, sem höfðu orðið fyrir svipaðri reynslu og ég, þegar þeir heyröu hávaöann eins og ég. Þetta var þota Flugfélagsins. Hvílíkur friðarspillir er nú svona þotuflug, og mér rann kalt vatn milli skinns og hör- unds, þegar það rifjaðist upp fyrir mér. hvaða ráðagerðir menn hafa haft um það, aö gera alþjóðlegan flugvöll á Álftanes- inu. — Guö foröi okkur frá því! Og hann líkni einnig þeim, sem þurfa að búa við svona nokkuð. Hjá fólki, sem býr á Kefia- vöcurflugvelli heyri 6g, að þao venjist aldrei við þennan þotu- gný, sem hamrar á hlustum þess hvem einasta dag allt árið í kring. — Og mig undrar þaö ekki. Þótt svo megi illu venjast, að það gott þyki — þá eru öllu takmörk sett. Hér eftir mun ég eindreginn fylkja mér með þeim sem vilja banna lendingar þessarar þotu sem annarra á Reykjavík- urflugvelli Þessi hávaði er al- gerlega ÓÞOLANDI." HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 ^ IÉ í 1 þessari gátu er annar botn við fyrriparti, sem var í gátu 27/3. Efsta tala er 36. VÍSAN Svona er vísan, þegar L. E.: Reykjavík, hefur botnað. Víkur móðum vetri frá, veika gróöumálin. Gildnar sjóður görpum hjá, gleðst við þjóðar sálin. Lausn á síðustu krossgátu 3; ÍJXÍLil JBsjsL rVb. vt ^ vÍVSV) ^ ^ * V /. >> jí 'uT» <5; si V"* ^ * ú; ^f* S V 'tfvi q: u. cl cí; > X m ^ ui’x ^ $ \_vl_Q4 >V . . (a . • ia Nauðungaruppboð sem auglýst var £ 81. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 2. 4. tölublaði 1970 á eigninni Skeiðarás 3, Garöahreppi þingl. eign Véltækni hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar f Reykjavflc á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. aprfl 1971 kl. 1 eh. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. Skrifstofuhúsnæði óskast . .,-r.‘y\ • *‘r• { ' j..0/ k 2—3 lítil skrifstofuherbergi óskast sem næst miðbæn- um. Tilboð sendist Vísi merkt „Umboðsverzlun 1792“. Verzlunarhúsnæði óskast Lítið verzlunarhúsnæði óskast sem næst miðbænum (ferðamannaverzlun). Sendið upplýsingar um stærð og staðsetningu, ásamt upphæð húsaleigu til dagbL Vísis fyrir hádegi á þriðjudag merkt, „Stór gluggi 1793“. Skipulagssamkeppni Skipulagsstjóm ríkisins efnir til hugmynda- samkeppni um skipulag sjávarkauptúna á ís- landi og tengsl þeirra við aðliggjandi sveitir og þéttbýli. Heimilt er að velja hvaða sjávar- kauptún á landinu sem er, með íbúafjölda á bilinu 300—3000 íbúa. Öllum íslenzkum ríkis- borgurum og útlendingum, búsettum á íslandi er heimil þáttaka. Fyrstu verðlaun eru 400.000 kr., önnur verðlaun 200.000 kr. Skilafrestur er til 13. sept. nk. og eru útboðsgögn afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Byggingaþjónustu A.í. Laugavegi 26, Rvík. Lokaball Iðnskólans í Reykjavík verður haldið í Sig- túni í kvöld kl. 21. Hljómsveitin Haukar leika. S.I.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.