Vísir - 24.04.1971, Page 11

Vísir - 24.04.1971, Page 11
Íf 1SIR . Laugardagur 24. aprll 1971. 11 Cj DAG 1 Í KVÖLD B Í DAG I IKVÖLD 1 í DAG útvarpf^ Laugardagur 24. apríl 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjornsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mðl Endurtekinn þáttur dr Jakobs Benedikts- sonar frá sJ. mámidegL — Tónleikar. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veöurfregnir. Þetta vil'ég heyra. Jón Stefáns son leikur lög samkvœmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlðgin. 18.00 Fréttir á enstku. 18.10 Söngvar í léttum tóa 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðunfr. Dagskrá lcvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Þróunarstofnun og flótta- mannahjálp. Dagskrárliður 1 samantckt Björns Þorsteinsson ar og Ólafs Einarssonar. 19.55 Hljómplöturabb. Þorstehm Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Grikkinn Zorba. Ævar R. Kvaran kynnir söngva eftir Jothn Kander, les texta þeirra í fslenzkri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar og á viðtal við Roger Sullivan leikstjóra. Efm söngleiksins er sótt i sam- nefnda skáldsögu eftir Nikos Kazantzakis, er eitt stan var flutt sem útvarpssaga. 21.10 Einsöngur: Anna MofWo syngur arfur úr óperum eftir Puccini og Rossini. 21.30 1 dag. JöfcuH Jakobsson sér um þáttinn. 22.^0 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir ístuttu mSR. Dagskrárlok. Sunnudagnr 25. apríL 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir Otdráttur úr fbrustu greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Jón Þóröarson um sjósókn frá Stokkseyri fyrir aldamót og konungskomuna 1907. 11.00 Messa f Akureyrarkirkju. Séra Kári Valsson, Hrísey, prédikar, séra Pétur Sigur- geirsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jakob Tryggva- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikan Frá flæmsku tónlistarbátlðinni f september sL 15.25 Kaffitíminn. Hljómsveit Roberts Stolz leikur nokkur vinsælustu laga hans. 16.00 Fréttir. Gatan mín. Hjörtur Hjálmarsson vísar Jöidi Jakobssyni um Hafnarstræti á Flateyri. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmi. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stimdarkom með þýzku söngkonunni Elisabethu Sdhu- mann sem syngur lög eftir Schubert . 18J25 Tilkynntagar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. TónleEkar. 19.0o Fréttir. TEEkynningar. 19.30 1 Landinu helga á föstudag inn langa. Björgvin Guðmunds son viðskiptafræðingur segir ftá. 19.50 Samsöngur í Háteigs- kirkju. Unglingakórirm í Bielefeld syngur á tónleifcum 12. þ. m. Söngstjóri: Friédridh Feldmann. Einnig leikur Martin Hunger einleik á orgel. 20.20 Parísarkommúnan. Sverrir Kristjánsson sagnfræöingur flytur sfðara erindi sitt. 20.50 Pfanóleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur verk eftír César Frank og Claude De- bussy. 21.10 Þjóðfðlagsmenntandi áhrif skóla. Geir Vilhjálmsson sál- fræöingur stjómar umræðum Þátttakendun Jóhann S. Hann- esson fyrrverandj skólameistari og dr. Bragi Jósepsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 2325 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpl * Laugardagur 24. apríl 15.30 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 12. þáttur, Umsjón Vigdis Finnbogadóttir 16.00 Endurtekið efni. The New Christy Ministrels. Flofckurinn syngur bandarfsk þjóðlög og lög úr kvikmyndum. Áður sýnt 3. júnf 1968. 16.25 Heymarskemmdir oghávaði Þáttur f umsjá Magnúsar Bjamfreðssonar. Áður sýnt 31. marz 1971. 17.00 Sekvens fyrir segulband, dansara og ljós eftír Magnús Blöndal Jóhannsson. Dansar eftir Ingibjörgu Bjömsdóttur. Áður sýnt 26. október 1968. 17.15 Enska knattspyman. 18.15 íbróttir. Fyrri hluti lands- flokkagKmunnar, sem fram fer I sjónvarpssal tvo daga í röð. Keppendur úr öllum lands- fjórðungum taka þátt i glím- xmni, og verður keppt í sex flokkum, þremur þyngdarflokk um fullorðinna og þremur ald ursflokkum pilta. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttír. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Myndasafnið. Umsjónar maöur Helgi Skúli Kjartans- son. 21.25 York liðþjálfi. Bandarísk bíómynd frá árinu 1941. Aðal hlutverk Cary Cooper og Wal er Brennan. Myndin er byggð á ævi sveita pilts frá Tennessee, sem vann frækilegt afrek á vígvelli í Frakklandi i heimsstyrjöldinn fyrri. Þýðandi Ellert Sigur- bjömsson. 23.40 Dagskrárlok. Siumudagur 25. aprfl. 18.00 Á helgum degi. Umsjónar maður sr. Ingólfur Guðmunds son. 18.15 Stundin okkar. 19.00 H3é. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Landsflokkaglíman. Bein útsending úr sjónvarpssal. Síðari hluti. Keppni f 1. og 2. þyngdarflokki. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.00 Dauðasyndimar sjö. Skýrslan um Harry Jordan. Brezkt sjónvarpsleikrit, byggt á leikriti eftir Jean Benedetti. Eitt af sjö í flokki leikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs breyskleika. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Arabfskir flóttamenn. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um flóttafólk í Palestínu og vfðar. Þýöandi Ámj Eymunds son. 22.30 Dagskrárlok. — Við bljótuim að hafa skemmt okkur stórkostlega vel f gær- kvöldi — það hafa a.m.k. 3 hringt og beðist afsökunar! Harry Frigg Amerísk úrvals gamanmynd i litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. T0NABÍ0 Islenzkur texti. Gott kvöld, frú Campbell Snilldar vel gerð og leikin ný, amertsk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er I litum er framleidd og stjómað af hirium' heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. AUSTURBÆiARBÍÓ Islenzkur textí. Heimsfræg, ný. amerísk stór omynÓBl' iitiiinoTCekin á popp- tónlistarhátfðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um */2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður 1 anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og i hléum. Sýnd kl. 4 og 8. HASK0LABI0 Sköpun heimsins Stórbrotin amerísk mynd tek in I de luxe titum og Pana- vision 4ra rása segultónn. — Leikstjóri John Huston. Tón- list eftir Toshiro Mayzum. Islenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a, Michael parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9. LJ MG Astarhreibriö Afar spennandi og djörf ný amerísk litmynd gerð af Russ (Vixen) Meyer með: Alaina Capri Babette Bardot Jack Moran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. NYJA BI0 Islenzkur texti Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerisk Cinemascope Iit- myncl um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. STJ0R Ecnai Funny Girl íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope Meö úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, setn hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn 1 mynd inni. Leikstióri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler oe Roy Stark. Mynd þessi hefur alls staífer verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Sölukonan sikáta Sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd ( litum og Cin- emascope, með hinni óvið- jafnanlegu Phyllis Diller í að- alhlutverki, ásamt Bob Den- ver, Joe Flynn o. fl. Isl. texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. ’SCTKwyfioœg Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Máfurinn sunnudag 3. sýning Kristniha*d þriðjud. 80. sýning. Hitabylgja miðvikudag. Máfurinn fimmtudag, 4. sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÞJODLEIKHÚSIÐ CÓS7 10. sýning < kvöld kl. 20. Siðasia sinn. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Eg vil — Eg vil Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opta frú kL 13.15 til 20. — Simi 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.