Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 10
V i S IR . Laugardagur 24. apríl 15#71. | i KVÖLD | I DAG | IKVÖLD || i DAG i Í KVÖLD B »■—"■'■ a—i!a—JP — -E3P!—---------** Mmmmnmmrr i— miwJEí ÁRNAB HEILLA • Þann 27/2 voru gefin saman i hjónaband í Landakots'kirkju ung- fnú Sivava Guðmundsdóttir og Alexander Andres. Heimili þeirra er að Grensásvegi 56. (Studio Guðmundar). Lítiö á. smjör, egg, plöntufeiti og plöntusmjörlíkið IRMA kom með e.s. ísland. Smjörhúsið, Hafn arstræti 22, sími 223. Vísir 24. apríl 1921. Messur • Langholtsprestakall. Fermingar guðsþjónusta kj. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. — Altarisganga veröur miðvikudag- inn 28. kl. 8.30. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Ferming kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýösstarf Neskirkju. Fund ur fyrir pilta 13—17 ára mánu- dagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl 8. Séra Frank M HaWdörsson ÁsprestakalL Messa kl. 11.30 í Laugarásbíói. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grimsson. Hallgrímskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm ing og altarisganga kl. 10.30 ár- degis. (Þvt miður er aðeins rúm fyrir vandamenn fermingarbarn- anna í kirkjunni). Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja. Guösþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Búst.aðaprestakall Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Fermingarguðs þjónusta í Dómkirkjunni kl. 1030 og 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson Háteigskirkja. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Séra Jón Þor- varðsson. Fermingarguðsþjónusta Grens- ássóknar kl. 2. Séra Jónas Gísla- son Templarahöllin. Þórstnenn leika og syngja í kvöld til kl. 2. Sunnudagur: Félagsvist og dans á eftir, Þórsmenn leika og syngja til kl. 1. FUNDIR m Hjálpræðisherinn. Sunnudagur: kl. 11, helgunarsamkoma. KI. 14, sunnudagasköli kl. 20.30, hjálpræðissamkoma foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburðum og ræðu. Allir vel'komnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mánudaginn 26. april hefst félagsvist kl. 2 e. h. — Miðvikudaginn 28. apri! verður opið hús frá 1.30 -5.30 e, h. KFUM m Á morgun: Kl. 10.30 fjh. Sunnu dagaskólinn við Amtmannsstig. Drengjadeildirnar Kirkjuteigj 33, Langagerði 1 og í Félagsheimil- inu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barnasamkomur í barnaskólanum við Skálaheiði í Kópavogj og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholtshverfi (bíl'ferð frá barnaskólanum kl. 1.15). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Unglingadeildir annast sam- komuna. Séra Frank M. Halldórs- son talar. Ungt fólk syngur og tekur til máls. Allir velkomnir, en ungu fólki sérstaklega boðið. Blssðaskákin TA—IR Svart: TaHfó*a« Revkiavíkur Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinsson ABCDEFGH | # I X i Éé . S m * f. v 114 |SS !:al Q • ■ ! |f| m&m fWy. i '■ -s- f ii H f 1 m# A B C D E E G H Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurösson Benedikta Ingibjörg Benedikts- dóttir, Mávahlíð 48, ]ézt 16. april, 84 ára að aldri, Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á mánudag. Tómas Martein Andreaisen, Há- vegi 5, Kópavogi, lézt 16. april, 82 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á mánudag. Grímur Kristbergsson, bakari, Skjaldbreið, Njarðvf'k, lézt 19. apríl 74 ára aö aldri. Hann verður jarð- sunginn frá FríkiTkjunni kl. 3 á mánudag. Skiphölj Ásar leika og syngja í kvöld og á morgun. Tjarnarbúð. Lokað vegna einka samkvæma. Silfurtnnglið. Torrek leika f kvöld. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jak- obs Jónssonar og Tríó Guðmund ar leika í kvöld til kl. 2. Sunnu- dagur: Rútur Hannesson og félag- ar og Trfó Guðmundar leika. Glaumbær. Dansiei'kir laugar- dag og sunnudag. Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Polka kvartettinn leikur. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur, söngkona Linda C. Walker. Tríö Sverris Garðarssonar leikur í kvöld og á morgun. Hótel Borg. Opið í kvöld og á rnorgun. Hljómsveit Ólafs Gauks Ieikur, söngkona Svanhildur. Hótel Saga. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika og syngja í kvöld og á morgun. Leikhúskjall»rinn. Opið f kvöld og á morgun. Tríó Revmis Sig- urðssonar leikur. Sigtún, Opið í kvöld og á morgun, Haukar leika og syngja bæði kvöldin. Lindarbær. Opið i kvöld. Hljóm sveit hússins leikur gömlu dans- ana til kl, 2. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hl.jómsveit Þorvalds Björnssonar leikur. Sunnudagur: Bingó kl. 3. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Breiðholts. Þær fé- lagskonur, sem geta aðstoðað við Flóttamannasöfnunina sunnudag- inn 25. apríl, e nhafa enn ekki látið skrá sig, hringi vinsamlega í Guðlaugu f síma 33221 eða Birnu i sima 38309. — Stjómin. Sveinn Sæmundsson, stjórnandi þáttarins „f sjónhending“. UTVARP SUNNUDAG KL. 10.25: „Stórmerki- legur maður" „I þessum þætti ætla ég að tala við stórmerkilegan mann“, sagði Sveinn Sæmundsson, stjórn andi þáttarins „í sjónhending", þegar Vísir spurðist fyrir um það, hvern hann myndi ræða við að þessu sinr.i. „Maðurinn heitir Jón Þórðarson og er 93 ára og afskaplega ern“. hélt Sveinn áfram. Jón er ættaður austan úr Hreppum og var hann þar í vinnumennsku. Að sögn Sveins, fiutti hann til Reykjavíkur árið 1906, en þá v'ar hann oröinn fjöl- skyldumaður, Hann sagði enn fremur að Jón hefði unnið bæði til lands og sjávar. Og í þensu spjalli sínu við Svein segir hann m. a. frá sjósókn. Sveinn ságði að saga Jóns. væri bæöj lötig og skemrntileg og að hann mvmdi taja við hann næstu 2 — 3 sunnu dagana. SJÓNVARP LAUGARDAGSKVÖLD KL. 21.25: Gary Cooper og Walter Brennan í laugardagsmyndinni Laugardagsmynd sjónvarpsins aö þessu sinni nefnist „York lið þjálfi“ (Sergent York). Myndin er bandarísk og var gerð 1941. — Myndin er byggð á ævi sveita- pilts frá Tennessee. Piltur þessi vann frækilegt afrek á vfgvelli í Frakklandi í heimsstyrjöldinni fyrri. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá sjónvarpinu, hefur mynd þessi fengið eitthvað af verölaunum. Með aðalhhitverk in í myndinni fara: Cary Coop- er og Walter Brennan. Leikstj. er amerfskur, Howard Hawks, og hefur' hann leikstýrt fjölda mynda að sögn sjónvarpsmanna. Má þar til dæmis nefna „Eldor- ado“ og „Hatari“. Barry Foster í hlutverki Harry Jordan í brezka sjónvarpsleikrit- inu „Skýrslan um Harry Jordan“. Dauöasyndirnar sjö eru á dag skrá sjónvarpsins á sunnudags- kvöld. Leikritið sem flutt verður að þessu sinni nefnist „Skýrslan um Harry Jordan". Myndin er byggö á leikriti eftir Jean Bene- dette. Samkvæmt upplýsinguin er Vísir aflaði sér hjá sjónvarpinu, fjallar leikritið um þetta: Ungur maður sem er atvinnulaus, fer inn á veitingastað, Þar hittirhann gamla konu. Hann fer að ræöa við hana. Kemst konan þá að því aö hann er atvinnulaus. Hún býður honum vinnu við risafyrir tæki í London. Þegar hann er farinn að vinna j)ar, fara ýmsir undarlégir atburðir að gerast. Unga manninn leikur Barry Fost- er, konuna á veitingastaðnum rerk ur Isabell Jeans. Með önnur hlut verk í leikritinu fara: Eira Heath, Carleton Hobbs og Georgs Clay- ton. Þýðandi er Kristrún Þörðar- dóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.