Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Laugardagur 24. apríl 1371. TIL SOLU Miðstöðvarofnar. Til sölu pott- ofnar 6 leggja/ 36 tommu Uppi. 1 síma 23904, Haglabyssa, ný spönsk tvíhleypa cal. 12 til sölu. Uppl. í síma 38920. Til sölu hljöbörur og borð. Uppl. í síma 41483. Hef til sölu ódýra, notaöa raf- magnsgítara og magnara. Einnig píanóettur, orgel, harmoníum og haamonikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. Sím 23889 eftir kl. 13. Hestur til sölu: Næsbkomandi Rinnudag fná kl. 11—12 f. h. verð ar til sýn s og sölu hestur, við gamla skeiðvöllinn við Elliðaár. Enskur bílskúr úr al minium til sölu. Uppl. í síma 19254 e. kl. 6 á kvöldin. Garðyrkjumenn. Nokkrir blóma- kassar úr tré og plasti til sölu að Sogavegi 146. Sími 36208. Vinnuskúr til sölu, einnig nokkr ,ar þakplötur (ál). Uppl. í sima .34321 e. h. Lassi hvolpur til sölu. Uppl. í isíma 20352. Kvikmyndatökuvél. Til sölu er YASICA-Super 8 kvikmyndatöku- véi með tösku og þrífót Einnig 1000 w. lampi. Uppl. í síma 83743 frá kl. 7—8 síðd. Gullfiskabúðin augiýsir: Nýkomn in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tiiheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Björk Kópavogi. Heigarsala — kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, tslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, ieikföng og fl. f úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun. afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Spariö og verzliö í Valsgaröi. — Torgsöluverð. Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavömr. Lúna Þingholtsbraut 19, sími 41240. Húsdýraáburður til sölu. 181793. Sími Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, pemr, ferskjur aprikósur, jarðarber, marmelaði, saftir, hrökk 'brauð. Verzlunin Þöll Veltusundi. j(Gegnt Hótel íslands bifrei'ðastæð- i inu). Sími 10775. Til sölu nokkur stykki af hring- . snúrum, sem hægt er að leggja (saman eftir notkun ásamt fleiri 1 gerðum. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 6.30. Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nokkur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Bjömsson, Bergþómgötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Gjafavörur. Atson seðiaveski, Old Spice og Tabac gjafasett, Sparklett sódakönnur pípustativ öskubakkar, reyikjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbaks- pontur, Ronson og Rowenta kveikj- arar. Verzlunin Þöll Veitusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). 10775. Hvaö segir símsvari 21772? — .Reynið að hringja.______________ Til fermingargjafa: Seðlaveski meö nafnáletrun, töskur. veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið. leðurvömdeild Laugavegi 96. Körfur! Hvergi ódýrari brúðu- og bamakörfur, o. fl. geröir af körf- um. Sent i póstkröfu. Körfugerðin Hamrahlíð 17. Stmi 82250. Foreldrar! Gleðjið börnin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæðið Heið- argerði 76. Símj 35653. Opið fram eftir kvöldi. Tll fermlngargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gitarar og trompetar. Hljóðfærabús Reyikjavíkur, Laugavegi 96. Verkfæraúrval. ódýr topplykla- sett með ébyrgð, %“ og y2“ drif. Stakir toppar og lykiar (á- byrgð), lyklasett, tengur I úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukfossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföhg f úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Tfl fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaiæski með ókeypis nafngyllingu. læstar hólfamöppur, sjálfiimandi myndaalbúra, skrif- borðsm&ppur, skrifundiriegg, bréf- hnffar og skæri, gestabækur, minningafcæíflír, peningakassar. — Fermiíigarkort, ferminsarservíettur — Verzlunir Bjðm Krisitjánsson, Vesturgötu 4. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 ríma þjónusta á sólarbring. Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 tii 23.30. Bæjamesti við Miklubraut. 05KAST KLVPT VII kaupa hjónarúm. Uppl. í síma/ 51992. Vefstóll óskast leigður eða keypt ur. Uppl. í síma 16862. Vinnuskúr óskast sem fyrst. — Vinsamlegast hringið í síma 82193. Kaupum hrelnar léreftstuskur. Offsetprent hf. Smiðjustfg 11. — Súni 15145. Tvísettur klæðaskápur óskast. — Uppl. í síma 16110. FATNADUR Peysurnar með háa rúllukragan- um, allar stærðir, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir- smábarnapeysur. Prjónaþjón ustan Nýlendugötu 15 A, bakfaús. Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna beltispeysurnar komnar aftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ullarsokkabuxur á börn eru nú til í stærðunum 1—10. — Peysubúðin Hlín Skólavöröustíg 18. Sími 12779. Seljum sniðinn tízikufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vestj og kjóia. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6. Sími 25760, Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Kópavogi. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stæröir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður litið gailaður. náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög 6- dýrir. Kápusalan. Skúlagötu 51. HUSCOGN Borðstofuhúsgögn. Til sölu eru bo/östofuhúsgögn (25 ára gömul). — Uppl, í síma 83743. Til sölu: 2 armstólar, 2 litlir stól ar, samstæðir, sófaborð, innskots- borð og 2 innihurðir. Uppl. í síma 34829. Breiður divan og ,,Pira“ hillur og fleira tii sölu. Uppl. í síma 82196. _ Eins manns svefnsófi, sem nýr, t ilsölu, verð kr. 5 þús. Uppl. í sími 36913. Dönsk borðstofuhúsgögn til sölu vegna fluttnings. — Uppl. í síma 13494. Stórkostjeg nýjung. Skemmtileg sófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500.- fyrir unglinga kr. 11.500.— fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduö og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúsikolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin notuð hús gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. ________ ____________ Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr teikki, eik og palisander. Mjög 6- dýrt. Og einnig faileg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Hðfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta iandsins mesta úrval af eidri gerð um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruveita Húsmunaskálans, sími 10099. _ Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, bekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, fs- skápa, stofuskápa og góifteppi. — Vörusalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sími 21780 kl. 7—8 e.h. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna skálanum á Klapparstíg 29, sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsmuna og húsgagna Staðgreiðsla. Sími 10099. Blómaborð — rýmingarsaia. — 50% verðiækkun á mjög lítið göil uöum blómaboröum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækm, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. I9oi «PPIB — Skrítið elskan mín. Nú höfum við veriö gift í 27 ár, og ég hef aidrei áður tekið eftirþví,að þú ert örvhent elskan! Til sölu nýtt sófaborö, fjórir borðsto-fustólar, NiLfisk á hjólum, sem ný. L ndargata 36, bakhús — uppi frá kl. 12 — 1 og 5—7 næstu daga. HEIMILISTÆKI Amerísk Westinghouise sjálf- virk þvottavél og nýlegt skatthol til sölu. Uppl. í síma 35243. FASTEIGNIR Til sölu kjallaraiherbergi við Snorrabraut. Sími 26486. HJOL-VAGNAR Til sölu barnavagn, burðarúm, barnavagga. Uppl. í sítna 32346. Til sölu dökkblár, vel með farinn Pedigree barnavagn, BTH þvotta- vél. Á sama stað óskast telpureið- hjól fyrir 9 ára. Sími 32298 og 38874. Vel með farin barnakerra ðskast. Uppl. í síma 33039 e. kl. '7. Vil kaupa vel með farna barna- kerru með skermi. Uppl. í sima 25605. Til sölu sem nýr barnavagn og vel með farin bamakerra. Uppi. í sima 17048.____________________ Léttur barnavagn eöa skerm- kerra óskast keypt. Uppl. í sima 38118. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu vél með kúplingu og gírkassa í Opel Kapitan árg. 1955 o. fl varahl.utir. Uppi. í síma 41374. Volkswagen, vel með farinn og i góðu lagi, ekki eldri en árg. ’63 óskast tii kaups, útborgun kr. 30 þús. Uppl. í síma 33039 eftir kl. 7. __________ Óska eftir góðum 5 manna fólks bíl. Helzt ekki eldri en árg. 1964. Uppl. í síma 30991 kl. 7—10 á kvöldin. Til sölu Volvo Amazon ’63. — Sími 41328._____________________ Willys jeppi til sölu. Einnig Moskvitch árg. ’59 til niðurrifs (góð vél). Uppl. síma 37123. Commer Cub ’63. Til sölu fyrir lítið, er í góðu lagi. Til sölu á sama stað 6 ha. utanborðsmótor. Sími 83938 e. kl. 8. Til sölu Plymoutíh árg. ’48, 2ja dyra, ónýt vél. — Uppl. f slma 20352 e. kl. 5 á daginn. Góður bíll , Singer Vogue, árg. ’66 til sölu. Uppl. í sima 84163. Skoda Combi óskast keyptur — ekki eldri en árg. ’66. Sími 81423. Volkswagen Valiant árg. 1967 til sölu. Höfum einnig mikið úrval af bifreiðum til sölu. Bílasalan Hafnar firði, Lækjargötu 42. Sími 52266. ■ ■ - ---- --r-' i . —-. Willys árg. ’47 til sölu í sæmi- legu ástandi. Nýupptekin vél og góð dekk. Sími 83268. Toppgrind í góöu ásigkomulagi ail sölu á kr. 1000. Uppl .í síma 81888. Til sölu Skoda Oktavia vél, gfr, drif, bremsuskálar, stuöari, hurðir og margt fleira. Uppl. í síma 51887 eftir kl. 7 í síma 52268. Til sölu 4 demparar á VW 1300 og 2 snjódekk einnig 3 ferm. postú lín veg'gflísar. Sími 30674. Trabant station ’66 til sölu. Ný skoðaður. Uppl. í síma 36889. Óska eftir VW árg. ’ð6-’67, — staögreiðsla. Uppl. í sima 36112 eftir kl. 12. Moskvitch árg. ’63 til sölu. — Uppl. í sima 32451. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar geröir blla. Fast til- boð. Litla-bíiasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Til sölu notaðir hjólbafðar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar. Laugavegi 171. Sími 15508. HUSNÆDi I B0ÐI 3ja herb. kjaiicraibúö til leigu. Uppl. í síma 10362. Lítið húsnæði fyrir smáverzlun eöa verkstæði til leigu. Uppl. í síma 18984 millj kl. 12 og 3 i dag. Stórt herbergí með altani til leigu að Bollagötu, 9, reglusemi á- skilin. Si'm; 18421, HUSHÆDl OSKftST V nnupláss ca, 50 ferm. óskast fyrir hreinlegan iönað. Uppl. S síma 25825 eftir kl. 7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.