Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 16
Fá 3220 prófúríausmr í hausinn — 7/7 ganga undir lokapróf / Háskólanum 1 nýju álmunni verður m.a. kaffitería. ■ 3220 góðar, meðallags og slæmar prófúrlausnir dynja yfir prófessora og aöra kenn ara Háskólans strax eftir að fyrstu skriflegu prófin í Há- skólanum hefjast hinn 29. apríl og allt til 5. júní. Á þessu tímabili verða samfelld skrifleg próf í Háskólanum. Daglega verður tvísett í próf- sal, sem er hátíðarsalurinn en að auki verða kennslustofur teknar undir prófraunir nem- endanna, þegar þörf krefur. f 'Háskólanum er ekki reiknuð út taia þeirra, sem taka þátt í próflunum þetta vor öðru vísi en þeirra, sem ganga undir loka- próf. Hins vegar er reiknað meö prófúrlausnum og þegar farið er nánar út í þá blið máisins er t.d. búizt við mi'lM 850—900 próf úrlausnum eftir prófin, sem verða tekin í verkfræði- og raun vísindadeild og samskonar tölu úr viðskiptadeild. 117 eru nú tilbúnir til að ganga undir lokapröf úr Háskól- anum, en hafa enn tækifæri til að fresta lokaprófi, ef þeir treysta sér ekki til að ganga undir það að svo stöddu. Eins og málin horfa nú ætla 16 manns að ganga undir lokapróf í vor í læknadeild, 21 í laga- deild, 15 1 viðskiptadeild, 5 í tannlæknadeiild, 21 i verkfræði- deiid, 35 í heimspekideffld, 3 í lyfjafræði og tveir í hvorri um sig BA-raungreinadei'ld og BA- verkfræðideild. Háskólastúdentar, þeir sem ganga undir próf eru ekki sloppnir, þegar skriflegíu prófun Það skal hvergi rykkom finnast í konunglegu svítunni, þegar fyrsti gesturinn kemur. i Konungleg svíta búin! rokkokko-húsgögnum | Nóttin kostar 5570.oo kr. ■ Hver vill borga 5570,00 kr. fyrir að fá að gista eina nótt f konunglegu svítunni í nýju álm unni við Loftleiðahótelið? — Kannski ekki ég og þú, en Sir John Coulson, aðalritari EFTA borgar það án þess aö blikna. Þeir eru núna að veggfóðra og slá upp milliveggium í svítunni, smiðimir, en hún verður til- búin þegar Sir John kemur með fríðu föruneyti að sitja ráðstefnu ráðherra EFTA-landanna, sem haldin verður í nýju álmunni við Loftleiðahótelið. Ráðstefnan mun standa fyrstu dagana í maí, fram til þess 11. er ráðherrafundur verður, en þegar Coulson flytur inn í þá konunglegu svítu, verður búið að búa hana rokkokkóhúsgögn- um, gerðum í stíl Lúðvfks 14., tjáði Erling Aspelund, hótelstj. á Loftleiðum Visj í gær, og hef ur svítunni verið gefið nafnið Gimli. Um 100 manns, smiðir, málarar, rafvirkjar, hreingern- ingarmenn og teppalagninga- menn leggja nú nótt við dag til að ganga frá nýju álmunni fyrir 1. maí, þ. e. laugardaginn eftir viku, en þá verður álman tekin í notkun með pomp og prakt. Ný veitingabúð verður á götuhæð álmunnar, ,,við erum orðnir leiðir ú að vera með alit úr plasti og stáli, fengum A-ton í Stykkishólmi ti! að rennafyr ir okkur 117 stóla til að hafa í veitingabúðinni. Sem stendur virðist ókunnug um hæpið að nýja álman með öllum sínum herbergjum, kon- unglegrj svítu og „venjulegum svítum sem kosta aðeins 4850 kr. yfir nóttina“, fundarsölum. kvikmyndasal og geymslum. kennslustofum og búningsher- bergjum verði í gagn komin eft ir viku, en Erling er á annarri skoðun: „Þeir eru að leggja gangs.téttina fyrir endann á húsinu, það væri sko búið að malbika hér fyrir utan fyrir 1. maf, ef þessi Malbikunarstöð væri ekki lokuð fram í maí— júní.“ 1 kjallara nýju álmunnar verð ur góð aðstaða ? sarobandi viö hvers konar ráð-:tefnur, salur og herbergi fyrir blaðamenn, og útvarpsmenn, og eru í þeim sa! tækj við hvern stói, þannig að skilji viðkomandi blaðamaður ekki það tungumái sem talaö er, getur hann seti á sig heym artæiki cvg stillt á bað tungu- má! sem hann skilur. Túlkar sitja á bak við gler aftast í salnum. Þannig verður sýningar salur Ivoftleiða notaður meðan Efta-ráðstefnan stendur, en síð- ar meir er fyrirhugað að nota hann undir hvað se.m er, svo sem tízkusýningar. kvtkmyt.la- sýningar o. s. frv. í sumar verða 18 ráðstefnur á Loftleiða'hðtPlimi. Næ-ta sum ar eru 6 þegar ákveðnar. og 1973 er þegar vitað um 2. - GG 7-8 hundruð full trúar á landsfundi um lýkur 5. júnf. Margir þeirra verða að þíta í það súra epli að nota tímann til prófllesturs og prófa allt til 28. júní, sem er atlra sföasti prófda-gurinn, en þá er tækifæri til að anda léttar. Þegar þeir eru búnir, veröa svo prófessoramir að yfirfara allt saman, eða um 3220 prófúrlausnir í allt. „Landhelgismáliö og skóla- og menntamál veröa þau tvö mál, sem tekin ver&a sérstaklega fyrir — auk annarra venjulegra lands- fundarstarfa,“ sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkv.stj. Sjálfstæðisflokksins, um nítjánda landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem settur verður í Háskólabíó annað kvöld kl. 20.30. Viö setningu fundarins mun for- maður Sjálfstæðisflokksins, Jó- hann Hafstein, forsætisráðherra fiytja ræðu. „Við gerum ráð fyrir, að milli 700 og 800 fulltrúar víðsvegar af landinu muni sitja þennan lands- fund,“ sagði framkvæmdastjórinn, en fundurinn verður að Hótel Sögu. Fundarstörfin hefjast á mánu- dagsmorgun með kosningu í nefnd- ir, en þá veröur einnig tékið til umræðu Landhelgismálið, þar sem frummælandi verður Már Elísson, fiskimálastjóri. Síðar þann dag verða umræður um skóla- og meimtamál, þar sem frummælend- ur verða Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri og Þorvaldur Búason, eðlisflreeðingur. Síðdegis verða skipulagsmál flokksins til umræðu, en um kvöldið sitja ráðherrar og borgarstjóri fyrir svörtan. Á þriðjudag fara fram kosningar formanns, varaformanns og atm- arra miðstjómarmanna, og eftir af- greiðslu stjómmáiayfirlýsingar flokksins á miðvikudag verður landsfundinum slitið, en þá um kvöldið veröur fagnaðar fyrir landsfundarfulltrúa að Hótei Borg, Hótel Sögu og Hötei Loftleiðum. — GP Heimsmeistararnir misstu af flugvélinni Gestir dansskóla Heiðars Ástvalds sonar á Hótel Sögu sumardaginn fyrsta urðu að láta sér nægja aö skemmta sér sjálfir að mestu leyti i stað þess aö horfa á heimsmeist- arana i suðuramerískum dönsum einns og til stóð. Heimsmeistararnir komust ekki fil iandsins í tæka tíð, þar eð þeir misstu af fliugvélinni flcá Kaaip- mannahöfn. Pariö varð fómaitamb hægagangsverkfals flugumsjónar- manna í Þýzkalandi og komra því of seint til Hafnar. Að því er Heiðar Ástvaldsson sagöi tóku gestir þessu ■ afar vel, aðeins tveir aðilar tóku því illa, enda munu miðar gilda á aukasýningu, sem haldin verður á sunnudaginn Tímakennslan horfin hjá sex ára börnum „Tímakennsla hefur alveg horfið hjá þessnm aldursflokki“ sagði Ragnar Georgsson skólafuiltrúi um sex ára nemendur skólanna í Reykjavík. Nú sækir þessi aldurs- flokkur bamaskólana í stað þess að fá tímakennslu, sem undirbúning fyrir skólagönguna. Innheimta i sex ára bekkina í vet ur varð 95% af aldursárganginum. Foreldrar hafa þvi notað þá nýjung sem varð, þegar kcnnsla sex ára barna var tekin upp. Þau fáu börn sem ekki hafa sótt kennslu hafa ekki getað það vegna sjúkleika, heimilisástæðna og sum þeirra eru þegar komin á sérstofnanir. —SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.