Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 4
4 VlSIR. Laugardagur 15. maf 1971, Úrval úr dagskrá næstu viku Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Þegar aðeins ein umferð var eft- ir af undankeppni heimsmeistara- mötsins á Formósu, var ljóst orð- ið að Dallas-ásamir yrðu efstir og mundu spila til úrslita við Frakka. Fyrir næstsíðustu umferðina átti ástralska sveitin veikan möguleika til þess að ná úrslitasæti, en sú von hennar brást. — Hins vegar hef ur hin bandaríska sveitin staðið sig verr á mótinu en við var búizt og barðist í síðustu þrem umferðun- um í bökkum ásamt Brasilíu um tvö 'ieðstu sætin. Hinum megin á hnettinum hefst svoídag tvímenningskeppni íslands mótsins í bridge og verður spilað í Domus Medica allan laugardaginn og síðdegis á sunnudaginn. Níu-litir eru sjaldgæfir í bridge, en í sjöttu umferð heimsmeistara- '-eppninnar fengu austurspilaramir tvisvar niu-Iiti, en sömu spil eru soiluð í öllúm þremur leikiunum. Hér er annað spilið. Staðan var all ir á hættu og austur gaf. A Á-D-8-6-4 V 8-7-6-3 ♦ 7-6-5-3 4» ekkert 4 K-9-7-3 * 5 V 9-2 V K-G-10 ♦ Á-G-4-2 A enginn 4» K-8-5 4* ÁD 10 976432 4 G-10-2 ¥ Á-D-5-4 ♦ K-D-10-9-8 ♦ G Þar sem Brasilía sat a-v og For- mósa n-s, gengu Sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður P 1T P 1H 5L P P 5T P P D Al'lir pass Með nfu-liti er tvennt til, annað hvort er að opna eins hátt og mað- ur framast þorir, eða að reyna að læðast að andstæðingunum eins og Brasilíumaðurinn ætlaði að gera. — Læðupokataktíkin misheppnaðist hins vegar algjörlega og leiddi til þess að n-s fundu ágætan tígul- samning. Vestur spilaði út laufi og sagn- hafi trompaði í borði. Hann spilaði sfðan trompi, lét kónginn og vestur drap á ásinn. Nú kom hiarta, kóng ur og ás. Nú spilaði suður tíguláttu og vestur drap á gosann. F.nn kom hjarta. tian og drottningin. Nú svVn aði suður spaðagosa, spilaði sfðan snaðatíu og drap kóng vesturs með ásnum. Enn var tromp f borði til þess að komast heim á hendina, trompin vom tekin af vestri og soaðaáttu svfnað til þess að henda MJum hiörtunum heima niður. — Sl^tt unnið. Á hinu borðinu opnaði Formósu- maðurinn á fimm laufum, sem hann fékk að spila og vann slétt. For- mósa græddi þvi 16 sfig á snilinu. ♦ Úrslit undankeppni íslandsmóts í tvímenning fóru þannig: 1. Símon—Þorgeir 756 2. Óli Már—öm 742 3. Garðar—Haukur 739 4. Guðm.—Rósmundur 730 5. Jón—Vilhjálmur 729 Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins (NATO Science Feliowships) Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til aö styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 700 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídats,- prófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Science Fellowships“ — skal komið til menntamálaráðuneyt- isins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina, svo og upp- lýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eöa rannsóknir umsækjandi ætl- ar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. Menntamálaráöuneytiö, 13. maí 1971 Styrkur til náms við háskólann í Köln Háskólinn í Köln býður fram styrk handa Islendingi til náms þar við háskólann næsta háskólaár, þ.e. tíma- bilið 15. okt. 1971 til 15. júlí 1972. Styrkurinn nemur 500 þýzkum mörkum á mánuði og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Næg þýzkukunnátta er áskilin. Umsóknum um styrk þennan skal komið til mennta málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. júní n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina á-^ samt meðmælum. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 13. maí 1971 SJÖNVARP • Mánudagur 17. maí 2°.30 í leikhúsinu. Flutt verða atriði úr sýningu Þjóðleikhúss- ins á Svartfugli eftir Gunnar Gunnarsson, I leikgerð Ömólfs Árnasonar. — Stjórnandi Þrándur Thoroddsen. 20.50 Karamazov-bræðurnir. — Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Fjodor Dost- ojevski. Lokaþáttur. — Dóm- urinn. — Leikstjóri Alan Bridg es. 21.35 Smáveruheimur Vishniacs. Mynd um líffræðinginn, ljós- myndarann og heimspekinginn Roman Vishniac, sem er banda rískur borgarj af rússneskum ættum. Hann hefur um árabil sérhæft sig í nákvæmri ljós- myndun og kvikmyndun ýmiss konar smádýra, sem varla eru sýnileg berum augum, — Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. Þriðjudagur 18. maí 20.30 Þjóðlagakvöld. Norska söng konan Birgitte Grimstad syng ur i sjónvarpssal og leikur und . ir á gitar. 20.55 Kildare læknir. í tveimur fvrstu þáttum þessa mynda- flokks, sem sýndir voru sið- Mánu^agij^ lZj$al w 19.30 Ui*n dafinnftig fleginfc Séra Sigurfiur^jpaulÉUr Gáfijóns son talar. 19.50 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlist. 20.20 Amanita Muscaria. Ævar R. Kvaran flytur erindi þýtt og endursagt. 20.45 Norsk tónlist. Fílharmóníu sveitin í Osló leikur, Öivin Fjeldstad og Odd Griiner-Hegg stjórna. 21.25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Dan- merkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergi f Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (1). Þriðjudagur 18. maí 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Þórðarson, Magni's Sigurðsson og Elías Jónsson, 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.05 Iþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá. 22.50 Á hljóðbergi. Enska lei'k- konan Claire Bloom les smá- söguna „Einskisnýt fegurð" eftir Guy de Maupassant. Miðvikudagur 19. maí 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Lindal hæstaréttarrit- ari talar. 19.55 Frá Beethoven-tónleikum í Berlínaróperunni í des. s.l. Þýzkir listamenn flytja. 20.20 Maðurinn sem efnaverk- smiðja. Erindi eftir Niels A. Thorn. Hjörtur Halldórsson flytur annan hluta þýðingar sinnar. asta þriðjudag, greinir frá því, að maður með alvarleg bruna- sár er færður til Blair-sjúkra, hússins. 21.40 Sjónarhorn. Umræðuþátt- ur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. Miðvikudagur 19. maí 18.00 Teiknimyndir. Bangsi og baunin. Plágan á pólnum Siggi sjóari. 2°.30 Nýjasta tækni og vísindi. Viðkvæmt jafnvægi lifsins Raforka gufuhvolfsins virkjuð Nýjar aðferðir við að eyða olíubrák. Víddarmyndir með rafeinda- smásjá. — Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Inferno. Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1953. — Leik- stjóri Roy Baker. Aðalhlutverk Rober Ryan, Rhonda Fleming og WiIIiam Lundigan. Myndin greinir frá elskendum, sem ekkj eru vandir að meðul- um til að koma sér áfram. — Þau ákveða að losa sig við eig inmann konunnar á heldur ó- þokkalegan hátt, en margt fer öðruvísi en ætlað er. Föstudagur 21. mai 20,30 Munir og minjar. 20.55 Einsöngur: Boris Christoff syngur lög eftir Rakhmaninoff. Alexander Labinský leikur á píanó. 21.10 Umræðuþáttur um skóla- mál, sem Ámi Gunnarsson fréttamaður stýrir. Þátttakend ur: Valgarður Haraldsson náms stjórj á Akureyri, Edda Eiríks- dóttir skólastjóri á Hrafnagili og Sæmundur Bjarnason skóla- stjóri við Þelamerkurskóla. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kvnnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.10 Að tafli. Sveinn Kristinsson sér um þáttinn. Fimmtudajgur 20. maí Uppstigningardagur. 11.00 Messa 1 Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. 12.50 Á frivaktinni. 15.00 Guðsþjónusta í Aðvent- kirkiunni. Sigurður Bjarnason þredikar. Sólveig Jónsson leikur á orgel. Anna Johansen syngur einsöng og tvísöng með Jóni Hjörleifi Jónssyni, sem stjórnar kvartett og safnaðar- söng. 16.00 Irsk sveitalög sungin og leikin. 17.00 Barnatími. a. „í trausti og trú“ Haukur Ágústsson cand. theol. flytur frumsamda sögu. b. Fjölskyldutónleikar f Há- skólabíói 29. nóv. s.l. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Leikritið „Vizkusteinninn" eftir Par Lagerkvist. Þýðandi: Sigurjón Guðiónsson. Leik- stióri Benedikt Árnason. 22.35 Danslög. Föstudagur 21. maí 19.30 ABC. Ásdis Skúladóttir og Útskurður í tönn og bein. Þár Magnússon, þjóðminjavörður, fjallar um útskoma muni úr beini og sýnir nokkra slíka. 21.00 Mannix. 22.00 Erlend málefni. Um&jónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 22. mai 16.°0 Endurtekið efni. Úr Eyjum. 17.30 Enska knattspyman. Leik- ur í 1. deild milli Stoke City og Arsenal. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá al- þjóðlegu sundmóti { Crystal Palace í Lundúnum. Umsjónar maður Ómar Ragnarsson. 20.25 Smart spæiari. Kaos-kossar 20.50 Myndasafnið. Meðal annars efnis eru myndir frá nautaati í Frakklandi, dægurlagakeppni í Leningrad og námagreftri í Þýzkalandi. — Umsjónarmað- Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Laugardagsmyndin The Jolson Story. Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1947. Leikstjóri AÍfred E. Green. Aðalhlutverk Larry Parks, Evelyn Keyes, William Demarest og Bill Goodwin. Myndin greinir frá nokkrum ungum söngvurum á frama- braut, og vandamálum þeim, sem risið geta, þegar atvinna og einkalíf rekast á. Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. Islenzk einsöngslög. Guðrún Þorsteinsdóttir syngur. b. Skollabrækur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Guörún Eiriksdóttir fer með kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi, d. Skálastúfur. Margrét Jóns- dóttir les þátt úr Gráskinnu hinni meiri. e. Jannesarríma. Sveinbjörn Beinteinsson kveður rimu eftir Guðmund Bergþórsson. f. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms son cand. mag. flytur. g. Kórsöngur. Karlakórinn Vis- ir á Siglufirði syngur nokkur lög undir stjóm Þormóðs Eyjólfssonar. 22.35 Kvöldhljómleikar. Laugardagur 22. maí 19.30 Uppeldi og menntun Hell- ena. Dr. Jón Gíslason skóla- stjóri flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Hljömplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á föninn. 2®.40 Smásaga vikunnar: „Brúðar draugurinn" eftir Rafael Sabat- ini. Séra Bjöm O. Björnsson les þýðingu sína. 21.25 Frá hollenzka útvarpinu. Albert van den Haasteren söngvari og sinfónfuhljómsveit hollenzka útvarpsins flytja. Stjómandi: Leo Driehuys. a. Forleikur og aría úr „Brúð- kaupi Fígarós" eftir Mozart. b. Tyrkneskur mars eftir Beethoven. c. Tvær ariur úr „Cosi van tutti" eftir Mozart. d. Balletttónlist op. 26 eftir Schubert e. Tvær ariur úr „Don Giovanni" eftir Mozart. AlíQUl\íég hvili ' Ai JJh med gleraugum ím of I 90 C f1 1 A fídí Austurstræti 20. Sími 1456G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.