Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 6
6 V í SIR. Laugardagur 15. maí 1971, Urjrpin rrri Cíðasta skákþing Sovétríkj- anna var ekki jafnöflugt og vant er. Hiriir gömlu meist- arar, Botvinnik og Keres eru hættir að setja svip sinn á mót- ið og flestir fremstu stórmeist- arar Sovétmanna voru rétt að Ijúka millisvæðamótin á Mall- orca. Það kom þvi V hlut Kortsnojs að vinna yfirburðasigur, en hann hlaut 16 vinninga af 21 mögulegum. Næstur varð Tuk- makov með 14 % vinning og I 3. sæti varð gamalkunnur garp- ur, Stein, með 14 vinninga. Það var þó ekki ætlunin að birta sýnishom af taflmennsku efstu manna heldur seilast allt niður í 16. sætið og birta skák eftir L. Saitsev. Saitsev þessi er kunnur sóknarskákmaður og alls óslnkur á menn sína. left irfarandi skák sýnir hann þetta gjörla og hlaut að launum feg- urðarverðlaun mótsins. Hvítt: I. Saitsev Svart: O. Demerityev Sikileyjarvöm. 1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Be3 (Venjulegra framihald er 7. Bb3.) dWWMMWWWyUMMMMAAAAAAA , b5 8. Bb3 Dc7 var 8. ... Bb7 betri 7. ... (Hér leikur.) 9. f4 b4 10. Ra4 Rbd7 11. f5 e5 12. Re6!? (Hraustlega leikið. Þó er vafasamt að fómin standist gegn beztu vöm.) 12. ... fxR 13. fxe Rc5 14. RxR dxR 15. 0-0 c4? (Eftir 15. ... Be7 virðist sókn hvíts ekki nægjanlega sterk. T. d. 16. Ba4f Kf8 17. HxRt BxH 18. Dd5 Bb7 19. Bxcf Kg8. Eða 19. Dxct DxD 20. BxDt Kg8 21. e7 Kf7 og svartur vinnur. Nú fær hvítur hins vegar skemmtileg færi.) 16. HxR! gxH (Ef 16. ... cxB Kd8 18. Hdlt Bd6 19. e7t og vinnur. Eða 17. ... g6 18. Hxg' hxH 19. Dxgt Ke7 20. Hdl Bxe 21. Bg5 mát.) 17. Dh5t Ke7 (Jafnvonlaust var 17. . . Kd8 18 Bxc Bd6 19. Hdl Hb8 (19. ... DxB 20. Bb6t) 20. e7t Dxe 21 Bc5 og vinnur.) 18. Df7t Kd6 19. e7! Dxe 20. Dxc! Gefið. Ef 20. ... Kd7 21. Ba4t Kd8 22 Bb6t. Jóhann Sigurjónsson. 17. Dh5t MELAVÖLLUR \rj' á völlinn nú töltið og takiðá / ÓS ,£fIOV i?áo trimmið það skaðar engan í dag ld. 14 leika Ármann — Vnlur Mótanefnd. Verkamenn W \ Nokkrir verkamenn óskast strax, mikil vinna. Uppl. í síma 40235 kl. 14—16 í dag . Blómasýning vegna 10 ára afmælis Blómabúðarinnar Dagg ar, verður haldin í félagsheimili Langholtssókn ar 15.—16. maí. — Verið öll velkomin. Blómabúðin Dögg Glerísetning Tökum að okkur ísetningu á tvöföldu og ein- földu gleri, sjáum einnig um að útvega tvö- falt gler, innlent eða erlent. Útvegum ennfrem ur allt annað efni, sem þarf við glerísetningar. Leitið tilboða. Sími 85884. L augardagskrossgáta Vísis MLUn ps jg *T- s S » X * tn is-r- I § m ^ - N v* £ 130 + 1 i r-ýv | -1-M H/-> Lj JPPHR. 1 < - 5-1 !l| 1 *S 0 A t* “s | í 4 ■ |f Hr ,+ Vö «1 4 f E f! 5 1! I § g Jl í, I ■l-l OfS 4 *'■ Sjj'i s. 1 « Lri i. 18 4 t ss •«(R> •i| ■^é i * |||2 ii íS 5^5 si JL #r 4 * --1 $ S i II ¥ ) - 4 • 1 s 8 1 ■ i pi ■ * ís 8" 1§I II IS 2>ý/?A /ntoi- &• S < r+1 & R 1 •x í J VÍSAN Svona lítur vísan út þegar Sveinn í Skoti hefur botnað. Víkur móðum vetri frá, veika gróðumálin. Megi góöan fjörkipp fá, fölnuð þjóðarsálin. Rafsuðuvir H OXYGEN Þ. ÞORGRÍMSSON &C0 SDbUDLANDSBSAUT6 SÍMI38640 Lausn á síðustu krossgátu Cb * í-Ví> VTiCS. • * * Q: - > V; - ____ ->yíí' • • V • * X**; ■ I uv- • t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.