Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 14
74 VÍSIR. Laugardagur 15. maí 1971. TIL SÖLU y Vatnaprammí til sölu og sýnis hjá Siglingaklúbbnum 1 Nautihóls- vík. Uppi. kl. 2—6 í dag. Til sölu handsláttuvél notuð og, fleiri garðáhöld. S!imi 17442. Til sölu Agfa Isomaft Rapid m/ innbyggðum ljósmæli, Polaroid, model 95 og Agfa Agnar m/flassi og ljósmæli. Einnig páfagaukur í búri. Uppl, £ sima 81169 á milli 2 og 6 á laugardag. __ 50 w Marshall söngsúlur og Shure mikrófónn til sölu. Uppl. í síma 10227. Fjölærar plöntur í urvali. Brekku víðir á kr. 20. Einnig gljávíðir og glitvíðir. Rein Hlíðarvegi 23, Kópa- vogi. Til sölu 10 ha. Johnson utan- borðsmótor. Uppl. í sima 31247 eftir kl. 7. ---■> I.. ...—............. Til sölu er tenórsaxófónn í góðu lagi. Uppl. 1 síma 30181. Tímarit Verkfræðingafélags ís- lands, 54'fyrstu árgangar, að undan skildum 3 árg., eru’til sölu. Hring- ið í sfma 15036. '2 feröaútvarpstæki til sölu Braun T 1000 Corps-Diplomatique Wave Range 130 khz—30000 khz verð 33.000 (Nýverð 50.000). Nordmende Globetrotter TN 6000, 11 Bands. Verð 13.000 (Nýverð 20.000). Uppl. í síma 26031. Voigtlander myndavél til sölu. Uppl. í síma 16378. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Simi 37637. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Belti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Lltill vinnuskúr til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 81877. ÓSKAST KEVPT Stimpilklukka óskast, helzt Sim- plex. Sími 83150, Guðmundur RafsuðuVél. Óskum eftir að kaupa rafsuðuvél fyrir 220 volta jafnstraum eða litla bensíndrifna. Sími 83938. Vil kaupa notuð kóperingartæki (stækkara o. fh). Uppl. í sfma 40322. FYRIR VEIDIMENN Vcið’rtenn athugiðj Urvals ána- maðk~r til sölu að Hverfisgötu 101 A, kjallara eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. I slma 40656 og 12504. Stór. Stór. Lax og silungsmaðkar til sölu, Skálagerði 9, 2. h. til hægri Sími 38449. HiOL-VACNAR Til sölu. Tvíburavagn til sölu, ennfremur burðarrúm o. fl. Uppl. f síma 10221. Til sölu vel með'farið 23” Philco sjónvarpstæki. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 6 á kvöldin. Reiðhjól — Hnakkur. Vil kaupa telpuheiðhjól og hnakk. Uppi. i síma 40738. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróöur. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi ri:gla og fiskarækt. Munið hunda- />íar og hundamat. Gullfiskabúðin, Tarónsstíg 12. Heimasími 19037. Telefunken stereo segulband með 2 hátölurum til sölu. Uppl. i sím;a 33299 og Ránargötu 46 kjall ara. ___ Til söIu sem ný hansahurð, grá- hvítt gallon, stærð ca. 1,80x2,00. Sími 38418 eftir kl. 4. Til sölu tvfbreiður dívan og 4 stólar (kollar) og ísskápur. Vil kaupa 4 til 6 boröstofustóla. Uppl. í síma 24534 frá ki. 7—9 í kvöld. Hraðbátur til sölu, 15 fet, 40 ha. Johnson mótor með vagni. Simi 23232, ________________________ Rab arb araplöntur, Ný úrvals afbrigði. Afgreiðsla á kvöldin eftir kl. 6. Plöntusalan Hrísateigi 6. — Sími 33252. _______ ______________ Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice gjafasett fýrir • herra, P.onson kveikjarar, reykjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, nípustatfv, sjússamælar, „Sparkl- ets“ sódakönnur, kokkteilhristar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, jarðarber, aprikós- ur, ferskjur, jarðárberjamarmelaði, appelsfnumarmelaði,', rauðk’ál, saft- ir, hrökkbrauð/súkkuláði. Verzlun- in Þöll Veltusundi 'SÍ'fgegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. ............. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími|82895((rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvlslegar nauösynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur._—- Ódýrt f Valsgarði. Höfum til sölu úrvalsgróðurmold. Garða-prýði sf. Sími 13286. *• Vespa - Honda - Trabant óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 38213. Til sölu Honda 50 árg. 1966. Verð 11000. Sfmi 82617. Drengjahjól til sölu, vel með far- iö. Sfmi 40654. ________ Til sölu er Pedigree barnavagn, kringlótt barnagrind með föstum botni og barnastóll. Uppl. í síma 50970 milli kl. 2 og 6 laugardag og sunnudag. ______________________ Til sölu svalavagn og stór Rafha suðupottur. Uppl. í síma 30485.____ Til sölu tvö ný reiðhjól fyrir 5-6 ára telpu og 6-8 ára dreng. Ennfremur svartur leðurskrifborðs- stóll. Tækifærisverð. Uppl. í síma 37662. HEIMILISTÆKI Vegna brottflutnings er til sölu tvfskiptur Ignis fsskápur kr. 20 þús., skautar og skíðaskór. Uppl. að Meistaravöllum 29, 3. hæð t. h. Til sölu Westinghouse þvottavél, eldri gerð. Er í góðu lagi. Verð kr. 4.000.00. Uppl. í dag f síma 36383. HÚSG0GN Til sölu ódýrt 3 sæta sófasett í léttum stíl, vel með farið. — Sími 25663. Hornsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Til sölu hjónarúm úr álmi, nýjar springdýnur, verð kr. 12,000, barna rimlarúm kr. 1.500. Á sama stað óskast drengjareiðhjól 24” aðeins nýlegt kemur til greina. Uppl. *í síma 52692. Viljum kaupa tvo fataskápa, borðstofuskáp og sófasett. Sími 41679. Stór og góður fataskápur óskast keyptur. Uppl. f síma 21969. _ Til sölu vegna flutnings sófasett og borðstofuskápur, Hoover Matic þvottavél með þeytivindu og fleira. Uppl. í síma 22995 og Ránargötu 9 2. hæð.__________________________ Til sölu nýuppgert sófasett. Uppl. í síma 26867 millj ki. 6 og 8 e.h. Til sölu palisander hjónarúm, palisander sófaborð. Einnig eldhús- borð og stólar. Góð kjör. Uppl. í síma 26724 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir að Öldugötu 33. Uppl. í sfma 19407. ______________ Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, baksróla sfmabekki, sófaborö, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sfmi 13562, Kaup — Sala. Þaö er f Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viöskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. BÍLAVIÐSKIPTI NSU Prinz árg. ’63 til sölu, góð vél og dekk, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 85895 eftir kl. 1. Trabant bifreið mjög vel með farin, keyrð 37.000, 5 ára, alltaf í einkaeign til sölu. Uppl. í síma 24668. ___ Fíat 850 árg. ’69 iil sölu. Uppl; f sfma 41017, Kópavog?braut 43. Vil kaupa góðan b«I, árg. ’63 til ’66. Lítil útborgun, Góðar öruggar mánaðargreiðslur Simi 26797. Til sölu Philips bílaplötuspilari. Upplýsingar í síma 84850 frá 8—7. Skoda Combi ’63 til sölu, selst ódýrt í því ástandí sem ha-nn er gegn staðgreiðslu. Til sýnis við S'kúlagötu 61 f dag. Uppl. f síma 23283. Óska eftlr að kaupa sendiferöa- bíl (ekki Commer og V.W.), helzt Transit árg. ’65—’68 Uppl. í síma 85188 kl. 4—7 e.h. ___________ Til sölu er Ford Zephyr árgerð ’59, sem heild eða f hlutum. Vélin mjög góð. Uppl. í síma 50115 kl. 13-17 Í dag. Renault Dauphine árg. ’63 til sölu ásamt varahlutum, selst allt á kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 40089. Til sölu Taunus 17 M árg. ’60. Uppl. f síma 40944. Til sölu Opel Kadett árg. 1966. Uppl. f sfma 40779. Til sölu Ford station ’59. Uppl. f síma 81316 eftir kl, 5. Volvo Duett. Volvo Duett árg. 1955 til sölu, með góðum dekkjum, nýjum rafgeymi og kúplingu. Til sýnis að Sundlaugavegi 24 (1. h.). Uppl. í sima 85472, Tilboð óskast í Opel Rekord árg. ’63 í þvf ást'andi sem hann er Uppl. í síma 15892, Til sölu er lítill sendibíll á Nýju sendibílastöðinni ásamt gjaldmæli og stöðvarleyfi. Hlutabréf gæti fylgt. Fyrirspurnir sendist augl. Vísis merkt „Nýja sendibílastöðin 2536“. Til sölu Ford station árg. ’59 góður bíll, f því ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Til sýnis að Álfta- mýri 22. Sfmi 35318. Sölumiðstöð bifreiða. sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. Austin sendiferðabíll árg. ’63. Ber 850 kg. Skipti á Trabant stati- on eða Ford Anglía station. Uppl. í síma 42090 eftir kl. 2. Til sölu er Trabant fólksbifreið árg. 1964. Nýupptekin vél. Uppl. f síma 32729 milli kl. 3 og 6 í dag. Vil selja Kaiser árg. 1954 og mikið af varastykkjum. Er á nýleg- um dekkjum. Uppl. í sfma 23405. Til sölu Moskvitch árg. ’70. — Upplýsingar hjá Sölumiöstöð bif- reiða í síma 82939 milli kl. 20 og 22. Vil kaupa góðan Volkswagen. Staðgreiðsla. Uppl. f síma 19778. Til sölu Plymouth 1941. Nánari upplýsingar f síma 16557 e. kl. 7. . I NSU Prinz ’63 ógangfær til sölu. Uppl. í símum 16442 og 34378. Til sölu Taunus 17 M. Mjög ó- dýr. Sími 38784. Góður Fíat til sölu. Til sýnis á laugardag og sunnudag. Uppl. f síma 21829. Til sölu er Volkswagen árg. ’68. Uppl. f síma 20349. Tilboð óskast f Moskvitch árg. 1960. Uppl. í sfma 52554 eftir kl. 5 á kvöldin. FATNAÐUR Peysubúðin Hlín auglýsir. Stutt- buxnasett, margir litir, verð kr. 1160, einnig stakar stuttbuxur á börn og táninga og peysur í fjöl- breyttu úrvali. Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig 16. Sími 12779. Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stærðir 6 — 16, verð kr. 500—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A. Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarþúðin — Ingólfsstræti 6 Sfmi 25760. Til leigu lítið skrifstofu- verzl- unar- eöa iðnaðarpláss nú þegar. Uppl. í síma 15516. Lítil mjög skemmtileg 2ja hefb. íbúð í kjallara á Melunum til leigu til 1. sept., teppi á gólfum. Tilboö merkt „2507“ sendist blaðinu sem fyrst. Um 80 ferm húsnæði hentar fyr- ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti- stofur o. fl. þess háttar á 3. hæö í góðu húsi -við aðalgötu f mið- bænum er til leigu. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Central — 2558“.. Til leigu strax lítil 2ja herb íbúð í • kjallara,' eldri kona eða eldri hjón ganga fyrir, reglusemi áskil- in. Tilboö sendist blaðinu merkt „Laugarneshverfi 2549“. HÚSNÆDI ÚSKAST Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í mið- eða vesturbæ, nú þegar. Uppl. f síma 30315. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi. Uppl. í sfma 83022. 4—5 herb. íbúð óskast, helzt frá næstu mánaöamótum Uppl. í síma 36547. Lítil íbúð, eins eða tveggja herb., óskast. Uppl. f sfma 12332. Ungt, reglusamt par, með eitt bam, óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb .fbúð, Uppl. í sfm'a 26808. Ríkisstarfsmaður óskar eftir smá íbúð (ungkarlaíbúð) nú þegar, eða fyrir n. k. mánaðamót. Tilboö send- ist blaðinu merkt „2517“. Ungan, reglusaman sendibíl- stjóra vantar herberg.i strax, helzt forstoifuherbergi, æskilegt að geymslupláss fylgi. Uppl. f síma 22995. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi f Reykjavík. Uppl. i sfma 51174 frá kl. 5—8, laugard. Barnlaus hjón óska eftir 2 til 3 herbergja fbúð, reglusemi. Uppl. f síma 22909 og 81504. Óska eftir góðu herbergi með aðgangi að baði, helzt á hæð, í a-usturbænum. Uppl. f síma 37190 eftir kl. 1. 35 ára gamall maður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og síma. Uppl. f síma 15496. Tvo unga reglusama verzlunar- menn vantar litla fbúð strax. Her- bergi koma til greina. Uppl. í síma 35314 kl. 4—8. 2 herbergi eða eitt stórt og aðgangur að eldhúsi óskast fyrir 2 stúlkur utan af landi, helzt sem næst Nóatúni. Uppl. í slma 51311 og 40656. 3ja til 5 herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 84440 eða 83635. Húsráðendur látiö okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8. Maður utan af landi, sem er af og til í Reykjavfk, óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi eða tvö minni, helzt með aðgangi að síma. Uppl. í síma 23324 kl. 9—5. Kópavogur. Ungur maður sem er lítið heima, óskar eftir að taka á leigu herbergi í Kópavogi (austur bæ). Uppl. í síma 23324 kl. 9—12 og 1—5 og eftir 7 e. h. f síma 41224. Heiðruðu viðskiptavinir: íbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- , götu 40 B. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yöar yð- ur að kostnaöarlausu. Uppl. um þaö h.úsnæði sem er til leigu ekki veittar f sfma, aðeins á staðnum kl. 10 til 11 og 17 til 19. Laghentur maður óskast til iðn- fyrirtækis. Uppl. f síma 35350. Múrarar. Múrari óskast til að pússa raðhús aö utan, f Fossvogi, tilvalin aukavinna, handlangari á staðnum ef vill. Sendið nafn og sfmanúmer til dagbl. Vísis merkt „Múrari 125“. ATVINNA OSKAST . Kona óskar eltlr léttri vinnu nokkra tíma á dag. Uppl. í sfma 81641. ________ 17 ára stúlka óskar eftir ein- hvers konar vinnu í sumar. Má vera heimilisstörf. Uppl í síma 32241. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön litun á Ijósmyndum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Listræn 77“. í Stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu. Heimilishjálp og barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 17823 milli 7 og 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.