Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 7
VÍ#IK. Laugardagur 15. maí 1971. cTWenningarmál Hreppstjórasnýtur 'C’g mirmti-st á það nýlega hér í blaðinu, að vorið er mik ifi fcítnti grósku í tónleikahaldi hér I hænum og annars staðar. H6 gefst tækifæri til að virða fyaár sér árangurinn af vetrar- starfi margra eldhuga í tónlist iom. Karlakórar, kirkjukórar, samkórar láta Ijós sitt skína, að ógieymdum öllum nemenda- tónleSrunum. Síðast nefnda tón leikahaldið ec allt saman gott og biessað og oft á tíðum mjög svo ánægjulegt. Fiestir sýnast nemendumir uppfyfia þser kröf «r, sem unnt er að gera til þeirra af allri sanngirni. Fáir myndu Erklega mæla í mót þeirri þroskaleið, sem er fólgin í iðk- un tónlistar í einrúmi, en þegar nemendurnir ganga fram á svið ið hver af öðrum og leika hverja hreppstjórasnýtuna á fáetur ann arri, svona einir og út af fyrir sig, þá iæðist að manninum í salnum sú spuming, hvort ekki hafi aflt of miklum tíma verið varið til þess að aefa upp þessi verk. Öllum venjulegum nem- endum í tónlist verður' nefni- lega hagnýtt gagn af slíkri iðju hverfandi, það veit sá, sem til að mynda hefur reynt að pakka upp knéfiðlu í saumaklúbb eða kokkteil-partíi, og þVi valda járnhörð lögmál markaðarins, að fæstir þeirra eiga eftir að sigra þúsundirnar ofan af pall inum. EFTIR GUNNAR BJÖRNSSON Það hefur líka því miður sýnt sig, að grunsamlega margir hljóðfæraleikarar, t. d. píanó- leikarar, eru óhæfir til að grípa algenga notatónlist (fjárlögin) og gera henni skil, þótt þeir eigi að baki margra ára nám i hljóöfæraleik. í sem stytztu máli tel ég nauósvniegt að útvega nemendunum verkefni, þar sem raunverulega reynir á getu þeirra tii að músisera ai- mennt. Það er sem sé staðreynd, að þroskagildi tónlistarinnar verður langmest, þegar hún er stunduð í samféiagi við aðra, og það jafnt fyrir því, þótt allir V hópnum hafi ekki nákvæm- lega jafnmikia getu. Mér hefur fundizt vanta kammermúsikspil á nemendatónleikana f vor. Ég held það sé röng stefna að verja heilum og hálfum vetrin- um til þess að kenna hverjum einstökum nemanda hvernig hann á að bjarga sér gegnum eitthvert stórverk tónbókmennt anna, sem siðan gleymist að tirna liðnum, löngum eða stutt- um. í umræðum um almenna menntun í samtímanum, er mikið talað á móti hvers kyns ítroðslu, þ. e. að nemendur til- einki sér einungis ákveðinn þekkingarforða, en allt þar fyr- ir utan skipti engu máli. Þetta Gunnar Björnsson skrifar um tónlist: Gangstéttirnar við Baldursgötu Sínfóníuhljómsveit íslands, 16. tónleikar — 13 maí 1971. Stjómandi: Bohdan Wodiczko, einleikarar: Wolfgang Marschener og Einar Vigfússon. Efnisskrá: Beethoven: Fiðlukonsert í D-dúr óp. 61, Jön Nordal: Canto elegiaco, Hindemith: Nobiiissima visione. 'É’g hefi stundum séð Sinfóníu hljömsveitina fyrir mér eins og nokkurs konar neðanjarðar hreyfingu, starfrækta í óþökk samfélagsins skipaða eiðsvörn- um mönnum, sem stælust á æfingar, haldnar í ótrúlegustu felustöðum og geymdu hljóð- færin sín inni Y ofninum ellegar uppi á háalofti. Svo væri kannski bannað að leika Beet- hoven opinberlega. Ætli við myndum endurheimta leikgieð- ina? Listin tekur mið af mann- lífinu, sem inniheldur övissu og lífsháska: á þessari nóttu verð ur sál þín af þér heimtuð. Missi hún nýjabrumið, minninguna um hneykslið, þá er verr. Skyldi nokkur læra að meta lífiö, nema hann muni eftir dauöanum ai! ar stundir? Fiðlukonsert Beet- hovens er að minnsta kosti iafn nýr í gær og í dag og hann heldur áfram að sýna okkur inn í þá veröld, sem er jafnleynd- ardómsfuii og hún er óvefengj- anlegur hluti .þess mannl’ifs, sem iifað er í heiminum. Hvern skyidi þá undra, þótt flvtjend- urnir væru líkt og flestir upp á 'þráö hverja sekúndu verks- ins, frá upphafi til enda? Ég tók dæmi af fiölukonsert Beethovens, sem leikinn var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar á fimmtudagskvöldið var. En, þegar allt kemur til alls, hveriu fá orð aukið viö þetta verk? Og hver á að kveikja í hljómsveitarmönnum. hvetja þá til dáða, ef ekki verkið sjálft? Stjórnandinn? Einleikar- inn? Ég vildi fyrir mína parta biðja um svolítið inniiegri þátttöku af háifu flytjenda. Hvar er leikgleðin? Hvar hrifn ingin yfir því að fá að vera til og leggja hönd á plóginn? Lít- um fram hjá fyrsta hliómnum, hann var greinilega slys. En hornin Y öðrum þætti upphófust með ógnariega píningarfullan og gleðisnauðan tón og sprungu á limminu ofan í kaupið. Pizzi- cato fiðlanna, (sem dr. Heinz heitinn Edelstein kallaði gripl á íslenzku) hefði þurft að vera betur samtaka og eitthvað var fyrsta fagott óburðugt í sein- asta þættinum. Wolfgang Marschener megn- aði ekki að innblása flutning- inn svo neinu næmi. Gerði hann þó margt þannig, að lióst er að hér var prýði'egur fiðlu- leikari á ferð. Hefðu þeir tón- ieikagestir, sem hafa Það fvrir plagsið að koma heizt ekki á tónleika. nema stiörnur utan úr heimi standi upp á pallinum. ejarna mátt láta sjá sig þetta kvöid. Jón Nordal semur fagra og kliðmjúka tón'ist. Canto ele- giaco, handa knéf'ðlu og hlióm sveit. er enn eitt gott dænii um það. Verkið er allt eitt skuggalaust hádegi, mér datt í húg hvað gangstéttirnar við Baldursgötuna geta stundum orðið volgar af sólskini. Ein- hver hefur kannski saknað há- punktsins í verkinu í samræmi við bið mannsins eftir því að eitthvað gerist. Mestu atburðir gerast hins vegar alltaf þannig, að enginn tekur eftir þeim. Það skal játað, að mér er nokkuð til efs, hvort sellóið á erindi upp á pail eins og reglulegt sóló-hljóðfæri Y þessu verki, •dylst þ>ó vonandi engum fram söguhlutverk þess. Að minum dómi hefði kontrabassi verið heppilegri miðill fyrir dýpstu tóna einleikshlutverksins og lágfiðla fyrir þá hæstú. Hér kemur til kasta tónskáldsins að ákveða. Þegar um frumflutn- ing er að ræða, og jafnvel stund um endranær, finnst mér það ætti að vera föst regla að leika verkin tvisvar á sömu tónleik- um. Það hefði að minnsta kosti verið vej þegið í þetta skipti. Einar Vigfússon Ieysti einleiks hlutverkið af hendi með al- kunnri prýði. „Nobilissima visione" eftir Paul Hindemith var seinast á efnisskránni, máttugt verk og vel skrifað auðheyrilega. Passa- caglian verður mér minnisstæö ust, mér heyrðist hún vera snilld in sjálf. Hér var flutningur hljómsveitarinnar jafn og góð- ur. glæsilegur víða. Það er annars einkennilegt, að menn skuli láta tónleika sem þessa fram hjá sér fara. Efnis- sþráin er ágætlega girnileg og engin hætta á að menn hafi ekki ánægju af tón’eikunum. Fá ein sæti í salnum voru auð. Það er hiutur, sem ætti ekki að koma fyrir. hefd ég giidi einnig og ekki síður um tónlistamám. Erfið einleiksverk eru mun lakari kennslutæki en hæfilega þung samspilsverk. En auövitað er þvY ekkert tii fyrirstöðu, þegar undirstöðuatriði tónlistar hafa verið numin, að nemendur ták ist á við hin margslurtgnari verk. Aðeins nauðsyalegt að biða með það, unz byrjunar- örðugleikar hafa verið yfir- unnir. Þannig er taugaóstyrkur til dæmis skilgétið afkvæmi þeirrar stefnu í tónlistarupp- , eldi, þegar nemendur eru svo að segja knúðir til að reisa sér hurðar-ás um öxl. Það verkar eins og grófur aflægisháttur á manninn í salnum, þegar marg- ir nemendanna vita hvorki í þennan heim né annan sakir taugaóstyrks. Óþarfi ætti að vera aö taka það fram, hversu mjög vesal- ings, tónverkin gjalda þessarar hræðslu flytjandans. Einhvern veginn hefur mér alitaf fund- izt sjálfsagt og eðlilegt, að menn léku ekki á hljóðfæri fyr- ir aöra, fyrr en þeir hefðu náð þeirri leikni og þroska, að aðr- ir hefðu ánægju af flutningnum. Ég held ekki að nemendatón- leikar ættu að vera nein undan- tekning frá þessu. En af þessu leiöir, að sum yor væru kannski engir nemendatónleikar og sum , vor væru þcir kannski einum ' fimmtá-,hJjj,tá/ styttri en nú tiðk- ^st. Við skulum að minnsta ! Rosti vona, aö í framtíðinrti ták1 jst okkur að veita nemendum i tónlist skynsamlega fræðslu með allri varúð, svo að fari ekki fyrir þeim eins og stúlk- unni. sem vár spúrð um það, hve lengi hún hefði lært á pteftó. I-Iún svaraði: Ég er búin með Mózart. Cvmmtdagmn 2. maí hélt Barna músiksköli Reykjavikur vor tónleika stna f Austurbaejar- biói. Þar kom fram kór skól- ans, hljómsveit. skipuð strok- og biósturshljóðfærum og fjöi- margir aemendur, sem léku ým fet einletk eða samieik. Þessi yngsta kynslóð íslenzkra hljóð- færaleikara er alltaf skemmti- leg á að hiýða og voru tón- leikamir ágætlega sóttir af fbr eldrum bamanna. Laugardaginn 8. maí voni svo nemendatónleikar Tönlist- arskóians Y Reykjavik haldnir i Austurbæjarbiói. Áður hafði hljómsveit skólans undir stjörn Björns Ólafssonar haldið tön- ieika i Háskólabiói við góðar undirtektir, enda vel ti! þeirra vandað. Þar að auki hafði söng- kennaradeild skóians gengizt fyrir tónleikum í Háteigskirkju, að kveldi sunnudagsins 2. mai, og vöktu þeir tónieikar verð- skuldaða attoygii. Framundan munu svo vera tónleikar þeirra nemenda skólans. sem ljúka burtfararprófi þetta vorið. Leyn ir það sér ekki, að um myndar iega starfsemi er nú að ræða i Tónlistarskólanum. Þennan sama laugardag efndu Kirkjukór Langholtskirkju og Barnakór Árbæjarskóla til tón- leika í Langholtskirkju, og voru þeir siðan endurteknir svcnnudag inn eftir í Háteigskirkju. Ein- söngvarar voru þau Elisabet Er- iingsdóttir, Ólöf K. Harðardótt- ir og Kristján Valur Ingólfs- són. Strokkvartett aðstoðaði, en stjórnandi var Jón Stefánsson og orgelleikari Gústaf Jöhann- esson. Fóru tónleikar þessir ágætlega fram og sýndu vel, hvers kirkjukórar eru megnugir, ef áhugi ög viijj enu^yrir.hendj. Er skemmtilegt ti! þess að vita, að yngsti kirkjuorganisti Reykja vYkur. Jón Stefánsson, stoli einnig vera meðal þeirra organ ista bæjarins, sem mest kveður aö. Knattspyrnudómarar munið ráðstefnuna í bíósal Austurbæjarbama- skólans í dag kl. 3. — Mætið vel. Stjóm KDSÍ Ræstingakona óskast STRAX J. P. Guðjónson hf. Skúlagötu 26, sími 11740. Skrifstofustúlka óskast Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til skrifstofustarfa. Æskilegt er, að við- komandi hafi reynslu í banka- og tollaf- greiðslu. Verzlunarskólapróf áskilið. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir með uppl. um fyrri störf óskast sendar Raunvísindastofn- uninni, Dunhaga 3 fyrir 20. maí n.k. Raunvísindastofnun Háskólans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.