Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 15.05.1971, Blaðsíða 11
VÍSIR. Laugardagttr 15. maf 1971. I ÍKVÖLdI ÍDAG 9 ÍKVÖLD ín ?? útvarpf^ 1 í DAG 1 íkvöldI : HAFNARBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ Laugardagur 15. maí 12 Oo Dagskráia Tónleiíkar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdðttir kynnir. 14 30 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar frá sl. mánudegL 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferöar- mál. 15.50 Harmonifculög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leiikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Þýzkir listamenn leika og syngja Iétt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Diana Ross og Ttie Supremes syngja og leika, svo og Mitch Miller og félagar hans. 18.30 Tilkynnjngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun HeTl- ena. Dr. Jón Gíslason skóla- stjóri flytur annað erindi sitt. 19.55 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Dagskrárstjóri 1 eina klukkustund. Torfi Þorsteins- son bóndi I Haga 1 Homafirði ræður dagskránni. 21.40 Lög frá Tíról. Fritz Hemets berger og félagar hans leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 16. maí 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli. 11.00 Messa i Laugameskirkju. Prestur Séra Grímur Grímsson. Organleikari Kristján Sigtryggs son. — Kirkjukór Áspresta- kalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mfn. Guðrún Á Sí- monar gengur um Holtsgötu með Jökli Jakobssyni, rifjar upp bemskukynni af götunni og fbúum hennar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Sunnudagslögin (Fréttir kl. 16.00). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmi. 18.00 Fréttir ú ens'ku. 18.10 Stundarkom með spænsku söngkonunni Teresu Berganza, sem syngur spænsk lög. $ $ | V ^ • •> . - .> fiJÍ Á Á myndinnl sést hvemig félagar Reynis, sem vinna með honum á vörubflastöðinni, eru búnir að fjötra hann. En allt kemur fyrir ekki/ Reynir leysir sig úr fjötrunum, eins og ekkert sé. SJÓNVARP Kl. 20.50: „Kraftajötunn úr Njarðvíkum Kraftar í kögglum nefnist þátt- ur, sem sýndur verður í sjónvarp- inu f kvöld. í þættinum mun ungur maður úr Innri-Njarðvík, Reynir Örn Leósson, brjótast úr rammgerum fjötrum, slíta af sér handjám úr' stáli og draga sjö tonna vömbíl- upp í 60 km hraða. Örlygur Ridhter 'spjallar 'viö Reyni, og mUn ásamt Nirði Snæhólm aðalvarðstjóra hjá rann- sóknarlögreglunni fylgjast með 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. — Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð og saga eftir Jakob Thorarensen. Guðbjörg Þor- bjamardóttir og Þorsteinn Gunnarsson flytja. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Ævintýrið f Tjæreborg. — Séra Óskar J. Þorláksson flyt- ur erindi. 20.55 Úr tónleikasal: Karlakórinn Fóstbræður syngur með blásara septett á samsöng kórsins f Háskólabíói í f.m. Einsöngvar- ar: Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirsson. Söngstjóri Garð ar Cortes. 21.15 Slysið í Öskju 1907. — Ágústa Bjömsdóttir les, fyrri lestur sinn úr bókinni „Ódáð? hrauni“ eftir Ólaf Jónsson. 21.45 Þjóðíagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. 66 aflraunum hans. Þeim sem vilja fá frekari upplýsingar um þennan kraftajötunn, er bent á að lesa viðtal, sem Vísir átti við hann síðastliðinn fimmtudag. Er ekki að efa að margur mun sitja við sjónvarpstækið meðan Reynir sýn i5vkra?í«,slna. . , . u STÍ0RNUBI0 Funnv Girl / Islenzkur texti. Heimstræg ný amerfsk stór- mynd l Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsieikurun um Omar Sharii og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd inni. Leikstjóri William Wyl- er. Framleiöendui William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi nefur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. LEKFHAG RCTKIAyÍKDR' Hitabylgja í kvöld kl. 20.30 Jömndur sunnudag, 100. sýning fáar sýningar eftir Jörundur þriðjudag Jörundur miðvikudag Síðustu sýningar. Kristnihaldið fimmtudag. Aögöngumiðasalan l fönó et opin frá kl. 14. Simi 13191. íslenzkur texti. Frankenstein skal deyja ANNMARGRET - ViTTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER. Hæftulegi aldurinn Bráðskemmtileg og fjörug ný ftölsk—amerisk gamanmynd f litum, um að „allt sé fertugum fært“ 1 kvennamálura sem öðru. Islenzkur textL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. T0NABIÓ íslenzkur texti. Goldfinger Heimsfræg og afbragðs vel gerð ensk sakamálamynd f al- gjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Ian Flemmings sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er i litum. Sean Connery — Honor Blaokman. Endursýnd ld. 5, 7 og S»y». Bönnuð bömum. NÝJA BI0 Islenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum og Panavision sem alls staðar hefur verið talin I fremsta fl. þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og S. flMiMWMilííl Harry Frigg Amerísk úrvals gamanmynd 1 litutn og Cinemascope meö hin um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5. 7 og 9. Islenzkur texti. Mjðg spennandi og hrollvekj- andi. ný, amerisk-ensk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Veronica Carlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■!Miil 'gmgi. !FW INGER STEVENS 'MADiGAN KipflvooibK Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með fslenzkum texta, í litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. Stjómandi: Donald Siegel. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ABI0 Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hefur verið viö metaðsókn um viða veröid m. a. í Þjóðleikhúsinu. Technicolor Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau. — Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lil vf IT1> ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ ZORBA Sýning I kvöld kl. 20. Uppselt. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kL 15 ZORBA Sýning sunnudap ! 20. Aðgöngumióasaian opin frá W. 1M5 tu 20 — Slml 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.