Vísir - 15.05.1971, Síða 12

Vísir - 15.05.1971, Síða 12
 V í SI R . Laugardagur 15. maí 1971. BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast ét að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónuslan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23,. laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- í gerðir á rafkerfi, dína- ( móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varalilutir á •taðnum. 1 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Góölátlegur og rólegur sunnu- dagur heima fyrir aö þvi er séð veröur, þægilegur á feröalagi. — Fólk verður glatt i viömóti og hjálpsamt, en fátt markvert til tíðinda. Nautiö, 21. apríl —21. maí. Þeim eldri verður þetta að öll- um líkindum rólegur dagur, en þeim yngri getur hann reynzt aö einhverju leyti viðsjárverður, einkum þegar á líður. Tviburarnir, 22. maí—21. júni. Eittlhvað veldur þér hálfgerð- um 'kvíða, að öllum likindum i sambandi við peningamálin. Það mun þó rætast blessunarlega úr því áður en lýkur. Krabbinn, 22. júnf—23. júh'. Góður sunnudagur mörgum, en mm 4 ^ * SP3 sumir geta átt við einhverjar áhyggjur að stríða, vegna at- burða, sem þeir geta illa sætt sig við, en fá þó ekki breytt í bili. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Að því er séð veröur fremur atburðalítill, en mjög svo þægi legur sunnudagur, og það eins heiman og heima. Þú aettir að geta notið hvildar og ættir að notfæra þér það. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefur lagt talsvert hart að þér að undanfömu, og ættir því að hvíla þig vel í dag. Ekki þar með sagt að þú eigir endi lega að sitja heima aðgerðar- laus. Vogin, 24. sept.—23. okt. Góður sunnudagur yfirleitt, eink um þeim yngri. Það lítur út fyr ir aö glaðværð verði í kringum þig, en þó í hófi, og flest eins og þú kýst helzt, eða því sem næst. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Það bendir alit til þess að þetta verði góður og skemmtilegur sunnudagur, þrátt fyrir nokkra óvissu framan af, sem rætist þó ákjósanlega úr, er á líður. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þaö sem þú hefur verið að glima pvið, leysist einkar vel, og ætt- irðu því að vera bæði í skapi til að njóta sunnudagsins og hafa þörf fyrir að slaka nokkuö a. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Hafðu taumhald á fljótfærni þinni og löngun til ao láta gamminn geisa. Þá getur þetta orðið ánægjulegur sunnudagur, annars getur verið hvort tveggja til. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Rólegur sunnudagur, tíðindalít- ill, nema hvað kunningjar eða einhverjir nákomnir munu eiga sinn þátt í að allt verði kátt og glaðvært í kringum þig. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Ef þú verður ekki um of hör- undsár fyrir gagnrýni af hálfu kunningja þinna, og ferð þínfu frarn, þá getur þetta orðið góð- ur og skemmtilegur dagur. Skildu okkur ekki eftir sisvona , Hjálpaðu okkur, Tarzan! Nei! Þaö eru ykkar eigin athafnir, sem vandræðunum valda, og sjálf getið þiö fundið lausnina! Ég fer eins og skot að finna maka minn og son! Verið þið sæl! hefur lykilínn að befri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aSstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. VÍSIR Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610- Ég fæ minnst fimm ára tukthúsvist... og að því loknu get ég lamið höfðinu jafnoft við fangelsisvegginn ... Sem stendur er um að gera að næla i kláran lögfræðing og koma svo skart- gripunum til lögreglunnar strax... Þetta er til yðar. Sendill kom með pakk ann rétt í þessu. — Hann sagði, að þér ættuð að fá þetta um leið og þér kæmuð á fætur. REMINGTON RAND LJÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN)( LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka h.f. Laugavegi 178. — Sími 38000. bogg: ^ — Þú ræður hvað þú letrar á spjaldiö, ég er svo frjálslyndur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.