Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 15
7ÍSJR . Föstudagur 21. maí 1971, 75 BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta 2 ára dremgs í sumar. Uppl. í slma 38338. 12 ára telpa í Há'aleitishverfi ósk ar eftir að gæta bams. Uppl. í síma 34779. Hafnarfjörður. 12 — 13 ára telpa óskast til að gaeta 2ja ára barns í sumar. Uppl. í síma 52558. Óiska eftir barnfóstrustarfi, er senn 13 ára. Bamgóð. Sigríður Ó1 afsdóttir. sími 38782. SUMARDVÖL 2 prúðir drengir (ibræður) 7 og 11 ára óska eftir sutnardvöl á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 52809. Sá sem tók frakka í misgripum f Félagsheimili Kópavogs sl. mánu dagskvöld er vinsaml. beðinn að skila honum á sama stað eöa gera viðvart í síma 42200. Hvítur bamaskór tapaðist sl. mánudag frá Skólavörðustíg að Hafnarstræti. Finnandi vinsaml. hringi I sfma 38856 eftir kl. 6. SAFNARINN Frímerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum, Fegrun, sími 35851 og I Axminster síma 26280. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra áraj-eynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þor- steinn. Sími 20888._____________ Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler isetningar, set í einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sími 12158. ÖKUKENNSLA ÖkukennSla. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sími 19896 og 21772. Ökukennsla og æfingatímar, — Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson, Sími 50946. Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. — Sími 40989. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Símj 34716. Ökukennsla. Aðstoðum við endur nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir Skarphéöinsson. Sími 17735. — Gunnar Guöbrandsson. Sími 41212. Ökukennsla. Get nú aftur bætt viö mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. _______ Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson, sími 35686. Volkswagenbifreið. Frá Baráttusamfökum launafólks Framhaldsstofnfundur samtakanna verður haldinn sunnudaginn 23. maí kl. 14.00 að Tryggvagötu 10, uppi. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Bráðabirgðastjórnin. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerm. Við bjóöum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- rejmdu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennúr og niðurföll og gemm við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga I síma 50-311. Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449 Leggjum járn á þök og málum. Járnklæðum hús, steypum þakrennur og berum í. Setjum upp grind- verk og lagfærum grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. — Húsaviðgerðarþjónustan, sími 42449 eftir kl. 7 e. h. _____________________ FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flisalagnir, múrverk og múrviðgerðir, útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672, Traktorsgröfur — vélaleiga Vanjr menn. Upplýsingar í síma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, járnklæðum þök, þéttum og lagfæmm steinsteyptar renn- ur. Gemm tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoö. Sími 40258. ___________________ JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. Siðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar * Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við nðgeröir og viðhald á húsum, úti og inni. Jppl. I sima 84-555. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiöum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. 1 sima 26424, Hringbraut 121, III hæð. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, sti'lli hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar Ármúla 7, sími 81225. — Tökum að Qþkpr viðgerðir á heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viögerðir á rafkerfi í bílum, dínamóum og störturum. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Simar 51784 — 26959. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl, Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús Ai Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. öþétfir gluggar og hurSír ▼ertfa n®r 100% þéttarmetl SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum í eltt sHpti fyrir öIL ölalur Kr. Sigurðsson & Co. — Sími 83215 ER STÍFLAÐ? ^ * Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt oiúrbrot, sprengingar ( húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— 01] vinna I tíma- og ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sim onai Sfmonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima sfmi 31215. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóöir og sumarbústaðalönd o. fl. Jarðverk hf. Simi 26611. KAUP — SALÁ Sumarbústaðir og veiðihús Nú er tími til að huga aö sumarbústaðnum. Teppin og motturnar sem yöur vantar fást aðeins hjá okkur. Níð- sterk. Þola raka og bleytu. Má sauma saman í hvaða stærð sem er. Gjörið svo vel og lítið inn. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11, Smiðjustígsmegin. ■iHt ■ I RAFKERFIÐ: t '■*’**** .JX? 'V % Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæöu verði i margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn í portið). — Sími 23621. SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR Nýkomnir gylltir útskornir speglar, mjög gott verö. Einnig auglýsinga- myndir (Plakat) stórt úrval. Verzlunin Blórn & Myndir Laugavegi 53. BIFREIDAVIDGE Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bilaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, m sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afsláU ->i Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.