Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 3
VÍSIR. Föstudagur II. júní 1971. í MORGIIN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND ÍMORGUN ÚTLÖND Pakistanstjóm reynir að fá flóttafólkið heim aftur Sakaruppgj'óf — Monsúnregnið byrjað — Vaxandi ótti við kólerufaraldur i byggðum Indverja Óttinn við kóleruna vex nú aftur. Monsúnregnið er byrjað að streyma yfir aust urhéruð Indlands. Indverj- ar óttast, að kóleran kunni að breiðast út frá flótta mannabúðunum og til ind verskra borga. Einkum er milljónaborgin Kalkútta i hættu, en þar búa tólf milljónir. Stjómiu 1 Pakistan reynir nú að Misheppnuð handtaka. — Tarr, stjórnandi herkvaðningar, sést hér í slagsmálum við andstæðinga Víetnamstríðsins. Hann barði einn niður og er að kljást við annan. Fimm andstæðingar stríðsins réðust á Tarr á skrifstofu hans. Héldu þeir því fram, að þeir hefðu rétt til að handtaka hann fyrir stríðsglæpi. Slíkt væri „réttur almennra borgara gagnvart glæpamönnum.“ BLÓÐUGIR BARDAG- AR 1 MEXÍKÓBORG — Áhlaup á sjúkrahús Vopnuð ungmenni réð- ust í nótt inn í sjúkrahús í Mexíkóborg og gerðu á- rás á önnur ungmenni, sem har voru vegna sára, sem bau höfðu hlotið í götuó- mrðum. Barizt var á götun um í gærkvöldi, og áttust ið stúdentahópar, sem eru "'ndvígir ríkisstiórninni og ^ægri sinnaðir öfgamenn. Ekki færri en níu munu hafa falið í átökunum ogi 106 voru særðir. Sam- kvæmt óstaðfestum frétt- um í morgun getur tala heirra, sem féllu verið miklu hærri, jafnvel allt að "örutíu. Ungmennin, sem réðust inn í sjúkrahúsið, vóru v'opnuö vélbyss um, skammbyssum og riffium. — Þetta voru menn úr félagi öfga- sinnaðra hægri manna um 500 manns. Nokkrum lchikkustundum áður höfðu beir ráöizt á kröfu- göngu 800 vinstri sinnaðra stúd- enta, að því er segir í fréttum í morgun. Stúdentar fóru kröfugöngu frú verkfræðideild háskólans og stefndu til miðborgarinnar. Krötó ust þeir þess að skolakerfió yrði bætt og pólitískum föngum sleppt. Áöur en gangan hófst hafði þe m verið sagt að hætta yröi við nana vegna hættu á átökum. Atökin i Mexikoborg í nótt eru talin þau alvarlegustu síðan áriö 1968, pegar blóóugir bardagar geis uðu skömmu fyrir Ólympíuieikana i Mexíkó. Núverandi forseti, Luis Hcueverria Alvarez, var þá innan- ríkisráðherra Tekið var hart á upp hlaupi vinstri sinnaðra stúdenta og mannfall varð mikið. Friösamlegt varð áður en leikarnir hófust. Meða) þeirra, sem eru alvarlega sárir eru sjönvarpsmenn bandarisk ur og mexíkanskur sem ráðizt var á, þegar þeir voru að taka myndir af átöikuhum. fá einhverja af flóttafólkinu til að snúa aftur heim. Munu sex þúsund hafa gert það. Hins vegar óx flótta mannastraumurinn yfir til Ind- lands síðustu daga, og komu um 100 þúsund á dag. • Mörg þúsund hafa nú 'látizt úr kóleru úr röðum þeirra fimm millj. flóttamanna sem komnir eru til Ind lands. Útgöngubanni hefur verið aflétt I Dacca höfuðborg Austur-Pakistan elílefu vikum eftir að hersveitir frá Vestur-Pakistan réðist inn í borg ina til að tryggja völd Yahya Khans forseta. Nokkrum klukkustundum áður hafði landsstjórinn í A-Pakistan Tikka Khan, tilkynnt uppgjöf saka. Hann sagði, að þeir, sem hefðu „lát ið blekkjast af iMviíjuðum áróðri" gætu snúið heim án þess að þeim yrði refsað. Tikka Khan notaði ekk; orðið flóttamaður, en tilboðinu var greinilega beint til þess fólks. Hann skoraði á fólk að koma heim og leggja sitt af mörkum til enduruppbyggingar í Iandinu ásamt öðrum íbúum. Petta Umsjón: Haukur Helgason Mujibur Rahman, foringi sjálf- stæðishreyfingarinnar — tæp lega nær sakauppgjöfin til hans. tilboö um sakaruppgjöf virðist geta náð til einhverra af forystu- mönnum sjálfstæðishreyfingarinn- ar. Aöbúnaður V flóttamannabúðun- um er hinn versti. Gjafir hafa bor- izt frá erlendum ríkjum, til dæmis hafa Bandaríkin gefið 88 milljónir króna til hjálparstarfsins. Söfnun er hafin á Bretlandi, og virðist munu heppnast vel. Víða um heim fer einnig fram fjársöfnun. Verkefnið er gífurlegt. Þött tals- vert af bóluefni hafi borizt til flóttamannasvæöanna, skortir enn mikið til, að starfsmenn hjálpar- sveitanna geti litið bjart á ástand- ið. Með monsúnrigningunum mun flæða yfir búðirnar, þar sem vos- búð, skiólleysj og næringarskortur er mikill. Fengi 200 sæta meirihluta Brezld Verkaniannaflokkurinn mundi fá um það bil 200 þingsæta meirihluta ef kosið væri nú sam- kvæmt skoðanakönnunum sem birt ar voru í morgun. Nú hefur íhalds flokkurinn 27 þingsæta meirihluta á þingi, en hann sigraði sem kunn ugt er í kosningunum í fyrra. Niöurstöður skoðanakannana eru þær að Verkamannaflokkurinn mundi fá 51 a-f hundraði atkvæða, en íhaldsflokkurinn fengi 40 af hundraði, serh er 6,2% minna en hann fékk í kosningunum í fyrra. Skoðanakannanir hafá oft verið ríkisstjórnum í Bretlandi óhagstæö ar á miðju kjörtímabili þeirra. — Þetta gerðist einnig með rfkisstjóm Verkamannaflokksins. Þó gæti svo farið, ef ekki verð ur breyting á þessu hlutfalli á næst unni, að stjórn Edwards Heaths félli innan tveggja ára, vegma þess að hún missti smám saman þingsæti í aukakosningum í einstökum kjör- dæmum, aö sögn brezks blaðs í morgun. Skoöanakannanir þessar voru tierðar á vegum brezku stofnunar- innar British Opinion Research Centrc og var byggt á 1006 kjóse^þ um sem voru valdir á fræðilegum grtmdvelli og eiga að vera dæmi- gerðir. Sadat vonsvgkinn — Bandar kin vib u ekki brýsta á" Israel Sadat. forseti Egyptalands 'éðist í gær gepn Bandarílu unum af meiri hörku en hann h°h'r pAnr rrert. Sad- at sagði nú, að enrrnn "t'órnmálaleg lausn t'æri ';1 á deiltim ^ mha og tsra- elsmanna, ef ísrvaelsmcnn fóHiiqt p 1-1-i ó verrSo f)j- •"^rlega á burtu af her- ‘■eknu svæðunum. Forsetinn sagði, að Bandaríkin ættu sinn þátt f hernáminu á arab- fsku landi, með því að þeir styðja Israel í deilunum, Meö þessu hefðu Ban'darfkin tekið sér stööu við hlið fsraelsmanna í árásarstefnu þeirra ■•aenvart Aröbum. Sadat mun hafa haft, segja frétta menn f morgun, talsverðar vonir um að fá mætti Bandaríkin til að þrýsta á Israelsmenn, svo að þeir yrðu lipr ir' í samningum, Ræða Sadats í gær ■•endir til þess, að hann hafi orðið tvrir vonbrigðum. Þet.ta er í fyrsta sinn, síðan Sadat '■ v'ð forsetatign eftir lát Nass- ers að hann rmðst beinlinis á Banda ríkin sem „félaga Israels í árás“. Vonir eru nú minni um samninga á næstunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.