Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 14
/4 V I S IK .1 Föstudagur ll. ]Unl 1971, TÍL SÖLU Stórt og gott tjald til sölu. Uppl. í sfma 83096. AfgreiösluborS til sölu. Borðið er ætlað fyrir vefnaðarvöru. fatnað og þess háttar. Uppl. í síma 38656. Glæsilegt, enskt silfur kaffi- og te sett (gamalt Empire) á stórum silf urbakka, 40x70 cm. 4il sölu. — Tilboð óskast. Til sýnis: Húsgagna viðgerðir Knud Salling, Höfðavík við Sætún. Sími 23912. Til sölu miðstöðvarketill ásamt brennara, spíralkút, þenslukeri, mælum o. fl. S'imí 35989 og 35949 eftir kl. 7 á kvöldin. Þurrkari. Til sölu góður amerísk ur þurrkari á tækifærisverði, Uppl. í síma 52142 eftir kl. 17. Stórt garðgrill með mótor til sölu. Einnig kjólföt og smóking á þrek- inn mann. Símj 41888. Til sölu B&O sjónvarpstæki 23 tommu með FM bylgju, 14 ferm. gólfteppi, bókahillur, sölutjald með auglýsingaborða og svalavagn. — Uppl. f sfma 83672. Til sölu lítið notaður Telefunken stereo radíófónn úr hnotu með 2 lausum hátölurum. Sími 37078. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp, segulbandstæki. stereoplötu- spilara casettur segulbandsspól- ur. Einnig notaða rafagrisgítara. gft Jarmagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Bjöms son, Bergþórugötu 2. sfmi 23889 eftir kl. 13 og laugardag 10—16. Lftið notað og nýyfirfarið seg ulbandstæki til sölu, Telefunken stereo 4ra rása. Á sama stað er hægt að fá töðu með þvi skilyrði ■að slá hana með orfi og ljá. Uppl. í síma 26994. Nokkrar kanínur til sölu. Uppl. milli kl. 5 og 7 í dag í síma 85978. Triliubátur. Óska eftir tilboði í 4,5 tonna trillu, þar sem hún stend ur í Bátalóni í Hafnarfirði. — Góð dfsilvél. Hobby-trésmíðavél og rafmagns skilsög til sölu. Uppl. f síma 42579. Stjúpmóöurblóm til sölu að Bauga nesi 34, Skerjafirði. Afgreitt í kvöld eftir kl, 6 og á morgun laugardag eftir hádegi. Til sölu Rafha eldavél <yg mið- stöðvarketill ásamt kynditækjum og olíudunk 550 1. Uppl i síma 40169. Fín rauðamöl til sölu í innkeyrsl- ur, plön og grunna. Sími 41415. 20% afsláttur af öllum vömm, búsáhöld, leikföng og ritföng f úr- vali. Valbær Stakkahlíð. Gullfiskabúðin auglýsir; Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar, einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstfg 26. — Sími 10217. Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suður landsbraut 46, sfmi 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvfslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt í Valsgarði. ÓSHAST Kl i pT Loftpressa fyrir málningarsprautu óskast. Uppl. f síma 85916. Mótatimbur. Vil kaupa notað mótatimbur 1x6, ca. 1200 m og. uppistöður. Má vera stutt. — Sími 66222 eftir kl. 18. Hansahurð óskast, ýmsar stærð ir koma til greina. Á sama stað er til sölu Skoda ’62 eða f skiptum fyrir froskmannabúning — Sími 43241 eftir M. 7. Óska eftir að kaupa 10—12 feta var.nafcút. Uppl. i síma 19477. ÍYRIR VEIDIMENN Stór laxamaðkur til sölu. Sími 41369. Stórir ánamaðkar til sölu, Hlé- gerði 33, Kópavogi. Sími 40433. Stór — Stór lax og silungsmaðk- ur til sölu. Skálageröi 9, 2. hæð til hægri, Sími 38449. Til sölu nokkrir nýuppgerðir svefnbekkir og svefnsófar á góðu verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Sími 15581. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. fatnaour Peysuföt til sölu, sem ný. Uppl. i sfma 50481 næstu daga. Peysubúðin HUn auglýsir: stutt buxurna r komnar aftur f öllum stærðum. Einnig fjölbreyV úrva! af peysum. Peysubúöin Hl’in, Skóla- vörðustíg 18, sími 32779. Kaup — Sala. Það er ’i Ilúsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast f kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. i Staðgreiðsla. Sfmi 10099. HUMILl&IÆKI i Til sölu vegna broltflutnings góð í ur Westinghouse kæliskápur, Servis i þvottavél með suðu, G.E. þvottavél i eldri gerð og nýleg bónvél. Hag i stætt verð. Uppl. i síma 83672 í dag ' otg næstu dava. 3ja herb. íbúð til leigu i Kópa- vogi. Leigist í 10 mánuði eða 1 ár. Uppl. í síma 3739'3 milli kl. 13 og 15 og eftir kl. 18. Ibúð með húsgögnum, í vestur- bæ, til leigu frá 19. júní tii 15. sept. Tilb, sendist augl. Vísis fýrir þriðjudag merkt „Góð umgengni — 434Ó“. 3ja—5 herb. íbúð óskast strax. Sími 84440 og'83635. Húsráðendur, pað er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10059. Skrifstofuhúsnæði til leigu, 1—2 herb. með eða án húsgagna. Sfmi 12494 eða 18882 / HÚSNÆDI 0SKAST nm Vanur viðgerðarmaður, með meira próf. óskast sem fyrst. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Stúikur athugið! — Stúlka ekki yngri en átján ára óskast á gott 2ja til 4ra herb. íbúð óskast á heimili íNewYork, til að gæta 2ja barna. Tilb. merkt „New York" leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 13582 eftir kl. 5. HjöTi með stúlkubarn á öðru ári óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. síma 40832. Pcysur með háum rfillukraga, stuttbuxnadressin komin, stærðir 4—12, eigum einnig rfillukraga peysur stærðir 36—40 gailaðar. — mjög gott verð. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15. Sem ný AEG Turnamat S.L j j þvottavél til sölu Uppl. í síma | 26110 eftir k.l. 8 e h. Seljum a?!s konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn Mikið úrval af efnum, yfirdekkjum hnapp®. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Simi 25760. msnmssm Athugið! Til sölu mjög góð sjálf ! skipting í Chevrolet, einnig 4ra ! gíra kassi í Moskvitch og drif úr |árg. ’64, mjög gott. Uppi. f slma 24593. I jeppa: nýboruð blokk og ný- renndur sveifarás i toppventlavél, til söhi. Uppl. í sima 38353 eftir kl. 7 á ltvöldin. Ung hjón (læknastúdent) óska eft ir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð frá sept. eða okt.-mánuði. — Reglusöm. Fyrirframgr. ef óskað er. Vinsaml, hringið í sfroa 30379 Barnavagn tii sölu á kr. 2000. I Sími 82770. Kerra tii sölu og kojur óskast keyptar á saroa stað. Uppl. í síma 52632. Hiliman Imp ’84 í góðu standi til sölu að Rofabæ 29, sími 84209. Dráttarspil á Land Rover til sölu. Uppl. í síma 33416! 5 I Lítið notað drengjahjól með gír- skiptingu. F.inni'g vinnuskúr til sölu á sama stað. Uppl. í sím'a 22825 eftir kl. 7. -------------------! T íí " "H-7*---- Til sölu kerra, burðarrúm og leikgrind. Uppl. í síma 16518. BSA drengjareiðhjól til sölu. — Uppl. 1 síma 34890. Dodge '55, til sölu, góður bíll. — j Sr'.ipti á minni bíl eða jeppa koma I ti! greina, ekki eldri en ’56. Uppl. i síma 4137’Ci milli ki. 19 og 22. Til sölu VW '57 og '58. Uppl. í Síma .52441 eftir kl. 9. Húsasmið vantar íbúð, þrennt í j haimili. Regiusemi heitiö. Uppl. í, síma 35572 eftir kl. 7 á föstudag ■ og eftir kl 2 á 'augardag. ' ! Vantar 1 —2 herb. og eldhús í ■ I Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykia , I vík, til 1 okt. Uppl. í síma 52386 ; | Hjón með 2 börn óska eftir ó-; j dýrri 2ja til 3ja herb, íbúð. Mætti! i vera óstandsett. Heizt í Kópavogi, j jvesturbæ, eða í Smáfbúðahverfi. | ! Uppl. í síma 41770. Lítið herb. fyrir eldri mann ósk- ] ast. Uppl. í síma 24321. Kennarahjón vantar 2—3 herb. I íbúð, helzt sem næst Tækniskól j anum. Uppl. 1 síma 40382. I íbúð óskast á leigu frá og með j ! 15. júní. Sími 19413. sendist augl. Vísis fyrir 16. júní. ATVINNA 0SKAST 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Sími 81671 eftir M. 6. Ungur maður óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar, er vanur dyravörzlu. Uppl. gefur Sævar í síma 19550 frá M. 9—6 í dag. Atvinnurekendur athugið! Næst- um 18 ára stúlka þarfnast atvinnu. — Hefur góöa mála- og vélritunar kunnáttu. Uppl. í síma 82429. Nýstúdent úr stærðfræðideild ósk t,- eftir atvinnu. Uppl. í síma 40709. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Hefur stúdentspróf og kenn arapróf. Margt kemur til greina. Sími 35644. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. — Margt kemur til greina. Bílskúr til leigu á sama staö. Sími 23213. 11 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar,' hálfan eða allan daginn. Sími 14060. BARNAGÆZLA Til sölu Willys ’55 með blæju. Góður bíll. Uppl. f síma 42189. Óskum eftir oóðri barnakerru. — Sími 31149. irnavagn til sölu, Verð kr. 2500. pl. í síma 34883 og eftir kl. 7 Teipureiðhjól. Nýlegt og miög fall egt telpureiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23275, Lynghaga 14. Hvað kostar nýr bamavagn, sé iann vandaður? Jú um 8—10 þús. if þú átt gamlan vagn og vilt fá :ann sem nýjan fyrir lágt verð þá iringdu f sfma 25232. HUSG0GN Til sölu, ódýrt, hjónarúm, nátt borð og snyrtiborð. Uppl. I síma 13582 eftir kl. 5. Til sölu danskt sófasett, vel út- lítandi, lausir púðar, léttbyggt, — einnig sófaborð úr tekki. Uppl. í síma 2T826. Vel útlítandi notað borðstofu- >orð. 10 manna, til söhi. Uppl. í íma 10579. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúilega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu rikari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sfmi 10099. Ford Cortina ’64 til sölu. Góður bíll, Uppl. að Framnesvegi 20 B og í síma 24897. Reglusamur karlmaður vill taka á leigu einstakiingsherb., gjaman með eldhúsi eða eldhúsaðgangi — Uppl. I síma 21685 á venjulegum skrifstofutíma. Vil kaupa 8 cyl. véi í Buick árg. ’60. Uppl. í síma 92-182] fyrir kl. 3 á daginn. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Garðahreppi eða Kópavogi fyrir 1. júlí. Uppi. í síma j 52251. Til sölu er Taunus 17M station ’60. Góður bíll á góðu veröi. Uppl. í síma 33271 'i dag og næstu daga. Húseigendur! Óska eftir herb. til geymslu á húsgögnum, heizt á jarð hæð, þó ekki skiiyrði. Uppl. I síma 38895. Ti! sölu Dodge Dart árg. ’66, ný skoðaður. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 84420. Seljum í dag: Citroen DS 21 árg. ’68, Citroen ID árg. ’67, BMW 2000 Saab ’66, Sunbeam Alpine GT ’71. Mikið úrval af öllum gerðum bif- reiöa, Komið og skoðið. Opið til kl. 10 öll kvöld og til kl. 7 laugar- daga. Bílasalan Hafnarfirði, — Lækjargötu 32, sími 52266. Til sölu Volkswagen, árg. '63. Verð kr. 55 þús, Sími 81619. Til sölu Buick Le Sabre ’61 í góðu standi, með Powerbremsum og stýri, Hardtop og sjálfskiptur. Uppl. í síma 34708 eða að Hrísa- teigi 16. Óska eftir litlu yerzlunarhús- næði í miðbænum eða sem næst mið bænum. Uppl. í síma 30509 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Kona óskast tii að gæta ársgam als bams, hálfan eða allan dginn, sem næst Víðimel. Sími 19094. 13 ára stúlka 1 Laugameshverfi ósk'a^ eftir bamagæzlu. — Uppl. í síma 81959. Bamfóstra óskast til að gæta 2ja ára drengs I sumar Uppl. í síma 40980. Óskum eftir góðri og ábyggilegri stúlku til að gæta barna á daginn, í Þverholti. Uppl. í síma 16182. Telpa, 10 ára gömul og barngóð, óskar eftir að gæta barns (helzt stúlku) 2—3 ára. Uppl. í sftna 12599. Tilboð óskast 1 Saab ’67, ný uppgerð vél og gírkassi, vel útlit- andi. Til sýnis I Bílaval Laugarvegi 90—-92. Volkswagen ’62 til sölu. Verö 50 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 51784. Óska eftir 2ja herb. íbúö í Kópa- vogi (austurbæ). Er meö 11 ára dreng. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 40079. Hafnarfjörður. Óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi. Einhver fyrir framgreiðsla. Uppl. f síma 52198. íbúð óskast. Óska eftir íbúð — 2 í heimili, vinna bæði úti, skil- vís mánaðargr. Sfmi 23398. 2ja til 3ja herb. íbúð i Hafnar- firði óskast til leigu, Sími 51846 eftir kl. 6 á kvöldin. Vantar húsnæði fyrir ljósmynda verkstæði. Sími 13995. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herb. fbúð meö baði strax. Helzt sem næst Landakoti. Uppl. í síma 38191 eftir kl. 20.00 Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð. eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófalborð, dívana, iftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, saáq'um, staðgreiðum. — ■Fomverahioin Grefctisgötu 31, — 'sftm ’ 13962. HUSN/EÐI I B0Ð Tii leigu 3ja herb. íbúð í miðbæn um með húsgögnum, leigist til 1. okt. 1971. Einnig eitt herb. með sér inngangi og aðgangi að snyrti herto. Tilboð sendist augl. Vísis nwrict „Miðsvæðis —r 4395“. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. tbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og 2—8. 3ja tii 4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða 1 síðasta lagi 1. iúlí. Sími 41931 eftir kl 6. 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i síma 23730. Hafnarfjörður. 13 ára telpa óskar eftir bamagæzlu. Uppl. í címa 50877. F*19 j l»J f JJ Segulbandstæki tapaðist aðfara- nótt laugardags, frá Bárugötu og um miðbæinn. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 17165 eða 18389 gegn fundariaunum. Gullarmband tapaðist mánu- daginn 7. júní, sennilega á Lauga- veginum. Skilvís finnandi hringi i síma 14034. Góð fundarlaun. EINKAMÁL Kona 28—40 ára óskast sem ferðafélagi, mætti gjarnan hafa bfl próf. Tilb. sem endursendist ef ósk að er, sendist augl. Vísis merl» „Ferðalög — útilega — algert trún aðarmái" SUMARDVÖL 15 ára stúlka óskar eftir að kom- ast í sveit í sumar. Tilboð merkt „í sveit" sendist augl. Vísis fyrir 15. júní.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.