Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 11
VISIR. Fðstudagur 11. Júní 1971, 11 I i dag BíkvöldB i dag B íkvóldÍ i dag | sjónvarpl 'P fyrir árum (Auglýsingar). 50 króna hlutabréf í Hf. Eim skipgfélagi Islands til sölu. A.v.á. Laukur fæst í Breiðaiblik, y2 kg., 50 aura. Rjómi á flöskum fæst £ Breiða blik. (Frétt). Aöalsteinn Sigmundsson barna- kennari á Eyrabakka er kominn hingað með 5 lærisveina sína til að kenna þeim að synda í laugun um Vísir 11. júní 1921. Kópavogsbió: Föstudagur 11. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. Ía*ká0 Frá sjónarheimi. List handa nýjum heimi. í þessum þætti greinir frá málaranum Piet Mondrian og arkítektin- um Theo van Doesburg, frum kvöðlum De stijlhreyfingarinn- ar í Hollandi. UmsjónaTmaður Bjöm Tih. Björnsson. 21.00 Mannix. Vinar er þörf. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.20 Dagskrárlok. útvarpf^ Föstudagur 11. júní 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. 15.25 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleifcar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaður stjóm ar þættinum. 20-15 Hljómleikar f útvarpssal. Denes Zsigmondy og Annelise Nissen leika Dúó fyrir fiðlu og píanó op. 162 eftir Franz Schubert. 20.40 Lyfjameðferð við illkynja sjúkdómum. Sigmundur Magn- ússon læknir flytur erindi. 21.00 Sænskir hirösöngvarar í hljómleikaferð. 21.30 Otvarpssagan: „Ámi“ eftir Björnstjerne Björnson. Arn- heiður Sigurðiardóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt ur. Höfundur flytur (6). 22.40 Kvöldhljómleikar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. VISIR 50M1 Kampavín og morð Kampavínsmorðinginn nefnist hörkuspennandi mynd. sem Kópa vogsbíó sýnir þessa dagana. — Anthony Perkins fer þar með eitt aðalhlutverkanna, hlutverk ungs manns, Christophers, sem er eigandi vörumerkis, sem frægt kampavín er framleitt undir. — Kampavinsverksmiðjan sjálf er hins vegar í eigu kvenmanns að nafiii Christine. Á Ohristine í miklu stríði við aö fá vörumerkið keypt af Ohristopher, en verksmiðjuna get ur Christine selt fylgi nafnið með f kaupunum. Christopher lætur sér hins veg ar fátt um finnast og lifir lífinu hátt. Brátt fara þó að gerast hlut ir í kringum hann. sem óneitan- lega gera honum órótt, tveir kven menn eru myrtir svo til í fang- inu á honum. án þess þó að hann geti gert sér grein fyrir því hver moröinginn sé. Christine notfær- ir sér hinar erfiöu aðstæður til að reyna að þvinga hann til aö selja sér vörumerkið. Þau viðskipti lif ir hún þó ekki, þar sem hún er sjálf myrt á jafndularfullan hátt og kynsystur hennar. Paul gerir sér það nú ljóst, að hann er fórnardýr einhvers hrylli legs samsæris og að llf hans er í bráðri hættu, ef honum tekst ekki að hafa uppi á hinum raun verulega morðingja þegar í stað. ... gerir hann sér þá Ijóst, að hann er fórnarlamb einhvers hryllilegs samsæris. kvik,. mynair ■ Urrp.; ■ ■ ■ n ■ u' i |Mfi ■' ■ ■ ■ ■ ■ iriu ■ w wnnrwh w'» rpn« munPMUI. kSSS kvik kvik í kvlk kvik SíSSjf? kvik IMbHB kvUc I myndtr myndir|myndir myndi r fi \,y"ý \ myndirSfmtfiaSB myndlrI MINNÍNGARSPJOLD •! Minningarspjöld Háteigskirkfu eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — símj 22501, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitjsbraut 47, sími 31339, Sigríði 1 Benótiýsdóttur. Stigahlíö 49, strrii '82059, Bókabúðinm píð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. T0NABÍÓ tslenzkur texti. mmmm — Konungsdraumur — Einn var góbur, annar illur, briðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, (tölsk-amerisk stórmynd f litum og Techniscope Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafyll* af doIlurum“ og ..Hefnd fyrir dollo’—" hefur slegiö öll met I aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef EIi Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. anthony quinn “a dream off Rciracis^ Efnismikil. hrífandi og af- bragðsvel leikin ný oandarisk litmynd með lrene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann — Islenzkur texti Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. kl. 5. 7 9 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍO ■ K0PAV0GSBÍÓ tslenzkur texti Nótt hinna löng-j hnifa Ólympiuleikarnir i Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný, amerisk kvikmynd í Technicolor og Cinema Scope. Þetta er mynd fyri,- alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. rnmtmm Hr. Banning Mjög spennandi og skemmtileg ný amerlsk mynd l litum og CinemaScope um atvinnugolf- leikara, baráttu hans í keppni og viö glæpamenn. Islenzkur texti. Robert Wagner, Guy Stockwell og Anjanette Comen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UJCHINO VISC0N71S tslenzkur textL Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerisk CinemaScope litmynd. Leikstjóri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hitabylgja laugardag kl. 20.30. 53. sýning, allra síðasta sinn. Kristnihald miðvikudag 2 sýn ingaj- eftir. Aögöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerfsk stórmynd i litum. Aðalhlutvark: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. K ampavins morðin Dulartull og aiar spennandi ný, amerísk mynd I litum og Cin- emascope. tslenzkur texti. Stjómandi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Maurice Ronet, Yvonne Fume- aux. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð bömum. RrtílfiTíB* Dulmálsfræðingurinn Hörkuspennandi Technicolor- mynd frá Paramount um þátt dulmálsfræðinga i togstreytu stórveldanna, samkvæmt skáld sögu eftir Leo Marks. Tónlist eftir Jerry Goldsmith. Leikstjóri. David Greene. islenzkur texti Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Susannah York Lilli Palmer Sýnd kl. 5. 7 og 9. ifltl.'þ ÞJÓDLEIKHÚSID ZORBA Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl 20. Fáar sýningar ef*u Aðgöngumiðasaian opln frá kL 13.15—20. - Sími 11200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.