Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 6
VÍSIR. Föstudagur 11. júní 1971, Smurbrauðstofan I BJORIMIIMINI Njálsgata 49 Sími 15105 | svo oft fyrir sjónir manns, að þeir setja sinn svip á umhverf- ið. Aftur á móti eru bílar SVR og Ff snyrtilegri. Svona mættum viö líta ögn í kringum okkur, og fríkka upp á umhverfið.“ 9 O-grínið teygt of langt. Steinn skrifar: MANNSLÍFIN ERU „Aldrei hafa jafnmargir gert jafn mikið fyrir jafnfáa". — Þessi um- snúningur á frægum ummælum lýs ir kannski betur en margt annað þeim breytingum, sem orðið hafa í heilbrigöisiþjónustu undanfarinna ára, þegar útgjöld til heilbrigöis- mála hafa veriö eins og snjóbolti á leið sinni niöur fjaMshlíö í bláku. — Þegar líf eða dauöi eru annars vegar er örugglega ekki lengur hugsað um fjárútlát á íslandi. Vel- ferðarríkið hefur fært okkur ,;lúx- us“ risamikils heifbrigðiskerfis, sem sogar til sín síhækkandi framlög ár hvert. Umdeilanlegt er, hversu vel fjármagnið nýtist. Hitt er ekki umdeilanlegt, að síhækkandi hlut- fall þjóöarframleiðslunnar rennur ti'l heilbrigðismála. Fáir gera sér sennilega grein fyrir því, að heilbrigðisþjónustan notax a. m. k. fimmtándu hverja krónu, sem til ráðstöfunar er/í landinu. Á áratugnum 1960—70 jukust heild arútgjöld ti'l heilbrigöismála úr 297 milljónum króna í 2.3—2.4 millj- arða (áætluð taia) eða um a. m. k. 800%. Sem hlutfall af þjóðarfram leiðslunni jókst þessi útgjaldaliðui úr 3.5% i 6%. Þetta er miklu meiri aukning en almennt er gert ráð fyr- ir meðal hátekjuþjóða samkvæmt skýrslu alþjóðahei'lbrigðismálastofn unarinnar WHO. I henni er gert ráð fyrir, aö aukning útgjalda til heil- brigöismála gleypi um 1% af þjóð- arframleiðslunni til viðbótar' á hverjum áratug. Þar er jafnframt gert ráð fyrir, að þetta hlutfaM verði komið upp fyrir 10% hjá sumum fyrir lok þessarar aldar. Árið 1967 var þetta Mutfall hæst í heiminum í ísrael eöa 5.9% af þeim löndum sem skýrslan náði yfir. Og ísland fylgir fast á eftir. En hvað fær þjóðin fyrir allt þetta gífurlega fjármagn, sem renn ur til heilbrigðisþjónustunnar? — Sumir læknar eru þeirrar skoðunar, að miðað við fjármagnið sé það ekki nógu mikið. Ljóst er að ein- beita verður kröftunum til að nýta betur aðstööu, sem þegar er fyrir hendi. 10% nýting þýði jú ekkert annað en 10% meira fjármagn. Leggja verði síaukna áherzlu á fyrir byggjandi læknisaðgerðir. Betra sé að komast fyrir sjúkdóminn, en að læfcna hann síðar. Tómt mál er þó að tala um nýt- ingu í öllum tilvikum. íslendingar hafa efni á því að meta ekki manns- l£f ti'l fjár. Dýrasta heilbrigðisþjón- usta, sem veitt er á íslandi í dag, er meðferð sú, sem veitt er í nýrna reinsunard. Landspítalans. Þar hafa 6 sjúklingar alls verið til með- ferðar, ;af nauðsyn í ,þgu , 2%^ár, sem hún hefur starfað, en ícostnaö- urinn við hvem sjúkling skiptix miHjónum. Þessum sjúklingum væri dauðinn einn vís, ef þessi þjónusta væri ekki fyrir hendi. Nýrnahreins- unardei'ldm hefur nú 3 sjúklinga, sem eru til meðferðar að staðaldri. Tveir sjúklinganna hafa látizt af sjúkdómum, sem þeir höfðu meö- fram nýmaskemmdum, en fjóröi sjúfclingurinn þarf nú ekki lengur á þessari þjónustu að halda. Enginn efast um réttmæti þessarar deildar. Hún er forsenda þess, aö sjnklingar með nýmaskemmdir fái lifað (sem næst eðlilegu lífi) meðan önnur ráð eru fundin eöa jafnvel til fram- búðar. En þaö er f'leira dýrt. Sjúkrarúm á vel búnu sjúkrahúsi kostar nú ekki undir 5—6 milljónum króna að meða'ltali eða eins og glæsileg- ustu einbýlishús. Aöeins vaxtakostn aðurinn af slfku rúmi nemur hátt í 2.000 krónum á dag. En menn koma ekki aöeins á sjúkrahús til aö njóta hvfldarinnar. Þar skiptir þjón ustan höfuðmáli. Og það er hún, sem þrátt fyrir allt er dýmst. Meö auknum framfömm f læknisfræði hafa kröfurnar til hennar jafnan aukizt. Kostnaðurinn við baráttuna fyrir lengra lífi og betri heilsu virðist aukast hraðar en aukningu meöalaldurs nemur. Enda er hann þegar orðinn með því hæsta, sem þekkist í heiminum. Islendingar geta vissulega veriö stoltir af því að vera komnir í hóp þeirra tveggja—þriggja þjóða, sem verja hlutfallslega mestu fé ti'l heilbrigðisþjónustu sinnar. Og ár- angurinn er enn merkilegri fyrir þá sök, að heilbrigðisráðuneytið var til skamms tíma aðeins einn full- trúi í öðm ráðuneyti, og aö þessi veigamiklu mál voru hjástörf dóms- og iðnaðarráðherra til skamms tíma. Jóhann Hafstein, núverandi forsætisráðherra, hefur lengst af g verið ráðherra heilbrigðismála á 1 tímabili núverandi stjómarsam- I starfs, en fyrir ári tók Eggert G. ! Þorsteinsson við því starfi. m BCosningjS8«Sg9egil!ðnsi er konninn út Kosningahandbók fyrir öll kjördæmi (villulaus) fylgir. (Hlutlausar) upplýsingar ilm frambjóöendur. Blandið alvöru í grínið og takið Spegilinn með yöur í kjörklefann. Undirritaður óskar eftir áskrift (10 blöð, 420 kr.): Nafn: ......................... Heimilisfang................................ Staður ...................... (aldur) ..... Pósthólf 594 — Sími 20865 fHi) MGMég hvili f. i; með gleraugum fm 1\fll Austurstræti 20. Sími 14566. 0 Áfram með hreinsunina. Borgarbúi skrifar: „Skrif blaðsins um umhverfis- vemd og sóðaskapinn í borginni hafa borið góðan árangur, og um leið og ég þakka Vfsi framlagið, vil ég benda ykkur á, að láta ekki staðar numið, þótt lóðir séu hreinar orðnar. Þaö er ýmislegt eftir samt, sem hrellir feguröarsmekk okk- ar. Ég vil bara nefna sem dæmi, hvemig t. d. bílar Mjölkursam- sölunnar koma manni fyrir sjón- ir. Þeir em Ijótir' og nánast 6- geðslegir, en gætu vel haft yfir sér annað yfirbragð með t. d. litfögrum og fjömgúm aug- lýsingum um hollustu mjólk- urafurða. — Þessa bila ber „Mér og fleiri var svipað innanbrjósts, þegar við sáum, að Alþýðubandalagið hafði á skemmtiskrá kosningafundar síns „0-frambjóðanda“. Okkur fannst þeir seilast þar í annarra manna grín. Það er ósköp klént, og minnir á einfeldninga, sem heyra einhvem fara með fyndni, og vilja þá apa það upp eftir honum — haldandi sig sjálfa ó- sköp fyndna líka.“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 mmsmm EKKI LENGUR METIN TIL FJÁR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.