Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 10
VÍSIR. Föstudagur 11. júni 1971,
Bæfisr almanna-
trygginsa —
bis. i
ið mikið og hlutur iaunþega er
meiri en var.
Tryggingarnar eru því meira en
tvöfalt eiflugri en þær voru fvrir
15 árum. Þær eru nálægt fimm
sinnum meiri en fyrir 25 árum.
Kaupmáttur ellilífeyris mun um
næstu áramót verða tvöfalt meiri
en hann var árið 1956 og er þá mið
að við að hækkunin, sem alþingi
hefur samþykkt sé verðtryggð. —
Kaupmáttur ellilífeyrisins er nú þeg
air orðinn 66 prósent meira virði en
hann var fyrir 15 árum.
Kaupmáttur barnalifeyris og fjöl
skyldubóta mun hafa rúmlega tvö-
faldazt í byrjun næsta árs, þegar
hækkunin kemur til framkvæmda,
miðað við, að hún verði verðtrvggö.
Nú þegar eru þessar bætur 80—
90% meira viröi en þær voru fyrir
15 árum, þegar búið er að taka fullt
tillit til verðbólgunnar. —HH
R I
BORGINNI
Fólk naut góða veðursins á leið í vinnuna í morgun, en rétt fyrir
klukkan níu lifnaði Austurstræti við og fylltst gangstéttin sólar-
megin fólki, sem kom úr yfirfullum strætisvögnum. I’að var sum-
arsvipur á fólki og naut það góða veðursins um ieið og það
hraðaði sér í vinnuna.
't'
Hjartans þakkir sendum viö öllum, er sýnt hafa okkur
samúð og vináttu við fráfall
DRÍFU VIÐAR THORODDSEN
Skúli Thoroddsen,
Einar, Theódóra, Guðmundur, Jón,
Katrín Viðar, Jórunn Viðar,
Jón Sigurósson.
Gardmubrautir og stangir
Fjölskrúöugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga
Vestur-þýzk úrvalsvara — Komið skoðið eða hnngið
GARDINUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Simi 20745
í upphafi skyldi
endirinn skoða”
SBS.IfT.BIK.
Ö9 íú'
u £ h\
j ÍÍIe
Fairline
eldhúsið
Fairline eldhúsið er nýtt
og það er staðiað. Ein-
göngu notuð viðurkennd
smíðaefni og álímt harð-
plast í litaúrvali. Komið
með málið af eldhúsinu
eða hústeikninguna og
við skipuleggjum eldhús-
ið og teiknum yður að
kostnaðariausu. Gerum
fast verðtilboð. Greiðslu-
skilmálar. Fairline eld-
húsið er nýtt og það er
ódýrt.
Óðinsiorg hf.
Skólavörðusiíg 16
Sími 14275
I I DAG B í KVÖLD |
Ferðafélagsferftir:
Laugardag 12. júni klukkan 2.
1. Þórsmörk.
2. EyjafjaHajökull.
Sunnudag 18. júní kl. 9.30 frá BSÍ
1. Brennisteinsfjöll.
2. Krísuvíkurberg.
Ferðafélag íslands. símar
19533 02 11798.
Farfuglar — lerðamenn:
Sunnudaginn 13. júni,
1. Henaill og Márardaiur
2. i-jrómun'lfirtindur og Katt-
artjarnir.
Farið verður frá Arnarhóli kl.
9.30
VEÐRIS
i DAG
Hæg breytifeg átt
Léttskýjaö. Hiti
10—14 stig í dag,
en 6—9 í nótt.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Neskirkju. Kaffisaía
félagsins verður sunnudaghm 13.
júní kl. 3 í félagsheimilí kiifcjiunn
ar. Konur sem vilja gefa köicur
vinsaml. komið þeim á sunnudag-
inn frá kl. 10—2 f fétegsheimiBS.
BELLA
Ég skrifaði „e*tur“ á fraapok-
ana tH þess að fugternir þori ekki
að borða það.
SKEMMTISTAÐIR •
Tónabær. Stórdansleikur, þar
sem leika Trúbrot, Náttúra og
vintýri.
Glaumbær. Pönik — Diskótek.
Silfurtunglið. Trix.
Tjarnarbúð. Dýpt — Ðiskótek.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar.
Sigtún. Gömludansahljómsveit-
Rúts Kr. Hannessonar.
Hótel Loftleiðir. Karl Liliien-
dahl og Linda C. Walker.
Hótel Borg. Kvöidgleði, þar sem
hjómsveit Ölafs Gauks og Svan
hildur halda uppi fjörinu.
Ingólfscafé. Gömiudansahljóm-
sveit Garðar Jóhannessonar.
Mímisbar (Hótel Sögu). Gunnar
Axelsson við píanóið.
BIFREIÐASKOÐUN •
Bifreiðaskoðun: R-9451 til R-
9600.
HEILSHGÆZLA
Læknayakt er opin virfca daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni). Laugardaga M. 12-
Helga daga er öpið allan sól-
arhringmn. Sími 21230.
Neyöarvakt ef efcki næst í heim
ilislækni eða staðgengil. — Opfð
virka daga kl. 8—17, laugardaga
ki. 8—13. Simi 11510.
Læknavakt i Hafnartfirði og
Garðahreppi. Upplýsingar í síma
50m.og 51100.
Tannlæknavakt er í Herlswernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411.
Sjúkrabifreið: Reyfcjavík, simi
11100. Hafnarfjörður, stmi 51336,
Kópavogur, sími 11100.
Siysavarðstofan, sími 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Minningarspjöld Frikirkjunnar
fást i verzl. Faco, Laugavegi 39
og hjá frú Pálinu Þorfínnsdóttur
Urðarstíg 10.
t
ANDLAT
Albert Sigurgeirsson, Vorsabæ
18, andaðist hinn 5. þessa mánað-
ar 40 ára að aldri. Hann veröur
jarðsunginn frá Háteigskirkju kl.
10.30 i fyrramálið.
Sveinn Víkingur Grimsson, fyrr-
verandi biskupsritari, Fjölnisvegi
13, andaöist hinn 5. þessa mánað-
.:r Hann verður iarðsunginn frá
Uómkirkjunhi Kl. 10.30 i lyrramál-
ið.