Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 7
cTVIennmgarmál LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ / KVÖLD __________________- Einn bíll Tveir bílar- Þrír bílar ....ef heppnin ermeö jV'ú fer senn að sjást fyrir endann á þessari kosninga- baráttu, 'og framiagj sjönvarps ins tij hennar er lokið. Þv'i lauk með viðræðufundi forystu manna stjómmálaflokkanna á þriðjudagskvöldið, en áður var sjónvarpið búið að flytja flokka kynningu og halda framboðs- fund í sjðnvarpssal, eins og vikið hefur verið að í þessum pisthim áður. Er nú ekki annað eftir af því sjónvarpsefni, sem snertir kosningarnar, en \sjálf kosningavakan, fréttaþjónustan á kosninganótt. Verður fróð legt að sjá hvernig hún tekst ■ tH, en viðbúnaður sjónvarps manna mun nú vera meiri en nokkru sinni fyrr, enda er ætl nnm að sjónvarpa lengur fram eftrr nóttu en áður hefur tíðk azt. Verður væntanlega minnzt á þetta kosningasjónvarp i næsta pistli mínum eftir viku. CtýramaðHr Framboðsflokksins var efcki hafður með í hring borðsráðstefnunni, þar eð flokk mrum hafði dottið það snjalk ræöi í hug að bincta þátttöku við þrngfJofckaría aina. Er með því skapað nokkoð vafasamt for dæmi, sem getnr hvenær sem er snúizt upp f mikið óréttlæti, þvi verðj þetta gert að almennri regiu eftirlerðis þýðir það í raun Qg verti að áHir hugsanlegir ný- ir fiokkar verða settrr skör iaegra en þeir sem fyrir eru. Að vfsu er efckj Hfclegt að s®kt komi nofcknm tfma tii með að hafa neina úrsiitaþýðingu fyrrr gengi slfkra flokka, en söm er gerðin fyrrr því. Og efeki er víst að allir taki si'iku með sömu karlmennsku og nðHístamir, sem hafa látið það berast út að fjarvera þeirra hafi ekki gert vitundar ögn tfl, þar eð flokkstákn þeirra hafi sfcipað heiðurssess i viðræðun um, sjálft hringborðið. Tj’n þá mun mál að snúa frá þeim, sem ekki voru með, til hinna, sem voru það. Nokk uð þótti mér það spilla viðræð unum og gera þær leiðinlegri en efni stóðu annars til, hve mjög þátttakendum hætti til að hefja löng ræðuhöld. Snögg, hnit miðuð skoðanaskipti, sögð í fá um setningum, eru greinilega ekkj þeirra sterka hlið, enda er langtum auðveldara að víkja sér undan beinum tilsvörum í Iöngu máli en stuttu. Þó rættist úr þessu með köflum, og einmitt þá kaflana voru viðræöurnar skemmtilegastar á að hlýða. Ég ætla mér hér ekki að ræða um frammistöðu einstakra Kristján Bersi Ólafsson skrifar um sjónvarp: Kosninffabarátta manna eða gefa þeim einkunnir fyrir. Það er ósköp hætt við að slíkt yrði aldrei gert af réttsýni, svo nærri kosningum, og jafnvel þótt það tækist er næsta öruggt, að margir teldu réttsýnina harla rangsýna, — svo nærri kosningum. \6 lokinnj formannaráðstefn- unni er unnt að gera sér nokkra grein fyrir kosningabar áttunni f sjónvarpinu í heild. Og sannast sagna held ég að þar séu menn talsvert á villi götum. Eina raunverulega sjón varpsefnið var hringborðsráð stefnan, hitt var allt útvarps- efni, yfirfært hrátt yfir f sjónvarp ið. Flokkakynningunni voru þau kynlegu takmörk sett, að þar mátti ekki vera með annað en ræðuhöld, i stað þess aö gefa flokkunum algjörlega frjálsar hendur innan venjulegra vel sæmismarka tij að setja saman auglýsingar- og kynningarpró- gram, voru þeir skikkaðir til þess að vera annað tveggja með litlausar skrautsýningar eða leikna samtalsþættj eða sam- bland af þessu tvennu. Því hef ur heyFzt fleygt., að tvennt hafi einkum valdið þessari furðulegu ákvörðun útvarpsráðs: annars vegar ótti við það, sem núll- istarnir kynnu að taka upp á, hins vegar ótti við það að stórir flokkar og fjársterkir kynnu að Ipeita þeim yfirburðum sínum til að gera langtum íburðarmeiri og áhrifasterkari þætti en smærri flokkar hefðu efni á. Þetta er sjónarmið sem byggist á miklum misskilningi, þegar af þeirri ástæðu að fjáraustur er engin trygging fyrir gæðum út komunnar enda eru þess mý- mörg dæmi að áhrifagildi aug- lýsinga standi í öfugu hlutfalli við tilkostnaðinn vegna þeirra. Þótt fjárráðin hafi auðvitað mik ið aö segja er það þó annað sem ræður úrslitum. Ennþá verri en flokkakvnn ingin held ég þó að framboðs- fundurinn i sjönvarpssal hafi verið. Þar stóðu menn upp hver í kapp við annan og fluttu á- róðursræður, eins og á fundi Slikar umræður geta ver'ð áaæt ar fyrir framan áheyrendur, og þær eru snöggtum skárri V út,- varpi heldur en [ sjónvarpi. Mynd arefnið í þessum umræðum er nefnilega svo lítið, að þaö skemmir heldur fyrir aö þurfa að gera hvort tveggja í senn, að hlusta og glápa á skerminn. Það er bæði einfaldara og að- gengilegra að hlusta eingöngu. og þess vegna held ég að kapp ræðurnar i útvarpinu tveimur dögum síðar hafi um flest verið betur heppnaðar en sjónvarps- umræðurnar. Þar var maöur þö laus við að þurfa að horfa á þá. Tjess væri öskandi að þetta yrði i síöasta skiptið sem kosningabaráttu í sjónvarpi veröur hagað á þennan úrelta máta. Sjónvarpiö býður upp á óendanlega möguleika til að koma pólitiskum skoðunum á framfærj á nýjan og ferskan hátt, en menn verða aðeins að koma auga á þessa möguleika og notfæra sér þá. Og í því satn bandi mega menn ekki vera feimnir við að revna eitthvaö nýtt. ekki hræddir við að tefla djarft, jafnvel bótt hætt sé á það, að eitfhvað kunni að mis takast f leiðinni Þaö er allt hetra1 en þetta steinrunna form, sem viöeengizt hefur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.