Vísir - 15.06.1971, Page 10

Vísir - 15.06.1971, Page 10
V x 5 1 R . Þriðjudagur 15. júní 1971, Sumarferðir í Sal tví k: !2. júní — 1. ági jst. Annað áriö í röð veitir Æskulýösráð Reykjavíkur börnum og unglingum tækifæri til ódýrra ferða og dagsdvala í Saltvík á Kjalarnesi. Á mánudögum og miðvikudögum verða ferðir fyrir 9—11 ára börn, en á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir 12—14 ára. Lagt er af staö úrReykjavík kl. 9 f.h., en til borgarinn- arkomið á tímabilinu kl. 4—6 e.h. Börn verða tekin upp í langferðabíia á hinum ýmsu stööum í borginni, svo sem hér segir: Fríkirkjuvegur 11 Miklatorg, Tónabær, gatnamót Hallarmúla og Suð- urlandsbrautar, Sundlaugamar í Laugardal, gatnamót Langholtsvegar og Laugarásvegar, gatnamót Lang- holtsvegar og Suðurlandsbrautar, gatnamót Foss- vogsvegar og Réttarholtsvegar, Blöndubakka og Hjaltabakka í Breiðholti og lögreglustöðinni í Árbæj- arhverfi. í Saltvík taka börnin þátt í fjölbreyttum leikjum og íþróttum, vinna að fegrun og ræktun staóarins, fara í náttúruskoðunarferðir, heimsóknir á næstu bæi, í laxeldisstöð o.m.fl. Innritunargjald til þátttöku i þessu starfi er 100 kr., en fargjald hverju sinni er 35 kr. Börnin taka með sér nesti. Innritun er þegar hafin á skrifstofu Æskulýösráös að Fríkirkjuvegi 11, sem opin er mánud.—föstud. frá kl. 2 e.h. til kl. 8 e.h. Geymið auglýsinguna Obum garða og sumarbústaðalönd Garðprýði sf. — Sími 13286. Nauðungariippboð Eftir kröl'u Gjaldheimtunnar, Verzlunarbanka lslands hf. og Iðnaöarbanka Islands hf. fer fram opinbert uppboð að Sigtúni 7, þriðjudaginn 22. júní 1971, kl. 14.30 og veröur þar selt prófarkapressa og setjaravél Intertyi>e, talið eign Hf. Prentrúnar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembætið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigurðar Haf- stein hdl., fer fram opinbert uppboð að Bolholti 6 þriöju daginn 22. júní 1971, kl. 15.30 og verður þar seldur papp- írsskurðarhnífur, Herold, talin eign Prentverks hf. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboö í Múlakaffi við Hallarmúla, þriðjudag 22. júní 1971 kl. 17.00 og veröur þar selt: 2 Rafha eldavéUar 2 hrærivélar, írystiskápur, 3 rafm. pönnur og bakarofn, talið eign Veitinga hf., Múlakaffi. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógctaembættið i Reykjavfk. í KVQLD 1 j DAG j í KVÖLD SJÓNVARP KL. 21.20: Lögga situr íyrir svörum Og enn er Eiður Guðnason i sjónvarpssal í sjónvarpsþætti, sem sjónvarpað er beint. 1 kvöld situr hann í sæti stjórnar.da þátt- arins Setið fyrir svörum og með Freysteiní Jóhonnssyni blaðam. hjá Morgunblaðinu rekur hann garnirnar úr Bjarka Elíassyni yfir- lögregluþjóni. Það er ekki neitt.eitt sérstakt mál, sem Eiöur hefur hugsað sér að taka fyrir i jjættinum: ,,Við Freysteinn ætluni aðeins að fræð- ast um starf Bjarka hjá lögregl- unni og þau mál, sem helzt kunna að vera uppi á teningnum þessa stundina". Að öllum líkindum verður Bjarki spurður út i afskipti lög- reglunnar af útbreiðslu fiknilyfja hérlendis, en það mál hefur senni- lega verið það yfirgripsmesta, sem lögreglan hefur fengið til meðferðar um langt skeið. VEÐRIÐ i DAG Norðan eða norð- austan gola. Léttskýjað að mestu. Hiti 10 til 13 stig í dag, en 5 til 8 i nótt. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Bingó í kvöld. Þörscafé. BJ og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. HLKYNNINGAR • Dansk Kvindeselskap í Island. Sommerudflugten er Tirsdag den 22. júní Avgár fra Tjarnarbúð klokken 9.30 præcis. Deltagende bedes meddele sig senest 17, juni. Bestyrelsen. Japanskur kaupmannssonur, 34 ára gamall óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við íslending á svipuðum aldri og á einhvern hátt tengdan verzlun og viðskiptum. Heimilisfang hans og nafn er: Isao Nishimura Higashioyodo-cho 144 Ise-city Mie Japan. Félagsstarf e'dri borgara i Tónabæ. Á morgun, miðvikudag, verður opiö hús frá kl. 1.30 tií 5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrár liða verður kvikmyndasýning. — Farmiðar í væntanlega Akraness- ferð afhentir „Hver sigrar heiminn?" hefur lykilinn a8 betri afkomu j fyrirtcekisins. . . . . . . . og vi8 munum * Vottar Jehóva jbinga • o Vottar Jehóva halda mót í fé- • lagsheimili Seltjarnarneshrepps, • Seltjarnarnesi, 18. til 20. þ, m. J Þá munu um 150 manns koma » saman af öllu landinu í þeim til- J gangi að uppfræðast í orði Guös. J eins og stef mótsins bendir til, « en það er: ,,Orð Guðs er lifandi". J - Á föstudagskvöldið kl. 20.15 • verður sýnishorn af skóla eöa • þjálfunardagskrá. fyrir biblíu- J fræðslu, sem er haldin vikulega • i 2S.500 söfnuðum • ® Hámark mótsins verður sunnu- • daginn 20. júní kl. 15.00. Veröur 2 þá haldinn hinn opinberi fyrirlest • ur er nefnist: ,,Hver sigrar heim- 2 inn á þessum áratug?" Mun ræðu- J maðurinn, Kjell Geelnard, for- • stöðumaður Varðturnsfélagsins á 2 íslandi leggja áherzlu á ríki guðs, ® sem eina hjálpræði mannkvnsins. 2 ' Öllum er velkomið að vera við- J staddir dagskrá mótsins. aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. Auglýsingadeilc Símar: 11660, 15610 . JL. ANDLAT Sigríður Eliasdóttir, Bakkagerði andaðist hinn 10. þessa mán- 3ar, 63ja ára að aldri, — Hún Jrður jarðsungin frá Laugarnes- irkju kl. 1.30 á morgun. FUNDIR • Fíladelfía. Almennur biblíulest- ur í kvöld kl. 8.30. Einar Gíslason talar. Mæðgurnar Spángberg Ja- cobsen frá Noregi bera fram kveðju. Ferðaklúbburinn Biátindur. Snæ fellsnes og Breiöafjarðarferð mið- vikudagskvöldið 16, júní kl. 8. Þeir sem vilja ganga á jökulinn. Farið verður í Breiðafjarðareyjar og síðan Skógaströnd og Dali. — Uppl. og pantanir hjá Þorleifi Guð mundssyni Austurstræti 14, símar 16223 — 12469. Gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld kl. 20 frá B.S.Í. (Ekið um Miklubraut). Ferðafélag lslands. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — slmi 22501 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlíð 49, simi 82959. Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búöinni. Laugavegi 56. Minningarspjöld Frikirkjunnar fást i verz). Faco, Laugavegi 39 og hjá frú Pálínu Þorfinnsdóttur Urðarstig 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.