Vísir - 15.06.1971, Síða 14
'4
VI S IR . Þriðjudagur 15. júní 1971,
TÍL SÖLII
Húsgagnakassi 4,53x2,12x2,34 m
til sölu, hentugur t. d. sem vinnu-
skúr Safamýrf 77 Sími 82439.
f----------------:----------:--------------
’ Vil se'ja hreingerningavél, tröpp-
ur, sliskjur, þvottavél, þvottavindu
og jeppatoppgrind. Uppl. í síma
13032 I dag.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Fyrir 17. júní. Blöðrur, fárwtó-, reli-
ur og skrauthattar í miklu úrvaii.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Úrval ódýrra leikfanga, golfsett,
badmingtonsett, fótboltar, tennis-
ipaðar, garðsett, hjálmar, og fyrir
bridgespilara ,í sumarleyfið auto-
bridge-spil. — Kardemomm ubæ r
Laugavegi 8.
Svalan augiýsir: Fuglar og fugla-
búr. Fuglafóður og vítamín. Fiska-
fóður og vítamín. Hundafóður og
hundakex í miklu úrvali. Kaupum,
sejjum og skiptum á allskonar búr-
fuglum, Póstsendum um land allt.
Svalan, Baldursgötu 8, Reykjavík.
Svalan hefur ávallt fyririiggjandi
fjölbreytt úrval af gjafa- og skreyt-
ingarvörum, pottaplöntum og ýmis
konar leikföngum. Svalan, Baldurs-
götu 8, Reykjavík.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæki. stereoplötu-
spijara casettur segulbandsspól-
ur, Einnig notaða rafagnsgítara, gít
armagnara og harmonikur. Skipti
oft möguleg. Póstsendi. F. Bjöms
son, Bergþórugötu 2. sími' 23889
éftir kl. 13 og laugardag 10—16.
Fín rauöamöl til sölu í innkeyrsl-
ur, plön og grunna. Sími 41415.
20% afsláttur af öllum vörum,
búsáhöld, leikföng og ritföng í úr-
vali. Valbær Stakkahlíö.
Gullfiskabúðln auglýsir; Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar. einnig vatnagróður. —
Allt fóður vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstlg 12. Heimasími 19037.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26.
Sími 10217
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa Linguaphone námskeið
í þýzku og ensku. Sími 10334.
Notað mótatimbur óskast. Uppl.
1 síma 43168 eftir kl. 7 á kvöldin.
FYRIR VIIDIMENN
Laxveiðimenn. Laxveiðileyfi til
sölu í Laxá í Dölum, Ein stöng
22—24 júnf, 4 stangir 24—26. júní.
Uppl. í síma 38888 til kl. 18.
Stórir skozkir laxamaðkar. Einn-
ig smærri fyrir siiung til sölu og
afgreiðslu eftir kl. 6. Sími 33227.
(Geymið auglýsinguna).
FATNAOUR
Ný ónotuð smókingföt á grannan
mann, til sölu. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 14409.
Halló dömur. Stórglæsileg ný-
tízku „pils“ til sölu, mikið lita-
úrval, mörg snið. Sérstakt tækifær-
^ isverð. Uppl. í síma 23362.
Kápur til sölu. Kápusaumastofan
Diana. Sími 18481.
Peysur með háum rúllukraga,
stuttbuxnadressin komin, stærðir
4—12, eigum einnig rúllukraga-
peysur stærðir 36—40 gallaðar. —
mjög gott verð. Prjónaþjónustan,
Nýlendugötu 15.
Peysubúðin Hlín auglýsir: stutt
buxurna r komnar aftur I öllum
stærðum. Einnig fjölbreytt úrval af
psysma. Peysubúðin Hl'in, Skóla-
.vörðustíg 18. sími 12779.
Stuttbuxnadress, stærðir 4—12.
Hagstætt verð, Rúllukragapeysur á
börn o>g fullorðna. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
Seljum ahs konar sniðinn tízku-
fatnað, einnig á börn. Mikið úrval
af efnum, yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
HJOt-VAGNAB
Reiðhjól óskast handa 7 ára
telpu. Uppl. í síma 40535.
Reiðhjól óskast fyrir 7 ára dreng.
Upþl. í síma 20577 í kvöld og næstu
kvöld.
Frekar iitið telpuhjól til sölu. —
Sími 37363.
Barnakerra. Sænsk bamakerra,
krómuð, mjög falleg, með kerru-
poka til sölu. Uppl. I síma 12958
eftir kl. 18 I dag.
Til sö'u er vel með farinn Pedi-
gree barnavagn. Upplýsingar 1
síma 34392.
Drenniahjól óskast, handa 6 ára.
Sími 25938.
Hvað kostar nýr barnavagn, sé
hann vandaöur? Jú um 8—10 þús.
Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá
hann sem nýjan fyrir lágt verð þá
hringdu í sírna 25232.
Hjónarúm með áföstum náttborð
um til sölu (eik) nýjar dýnur. —
Uppl. í síma 36294 e. kl. 9 í kvöld.
Til sölu borðstofusett, borð og
sex stólar og skápur, vel með farið.
Til sýnis í kvöld og næstu kvöld
að Efstasundi 58.
Til sölu nýlegt hringlaga borðstofu
borð, extrastærð. Svefnherbergis-
sett, símahilla, lítið skrifborð, lítið
notaðu.r pony hnakkur. Selst ódýrt.
Uppl. í sím'a 25284.
Til sölu vegna brottflutníngS
hjónarúm (eik) með áföstum nátt-
borðum. Verð 12.000’lír. Uppi.' í
síma 52270.
Vil selja svo til ónotaðan svefn-
stól á 4000 kr. Uppl. í síma 84597.
Höfum opnað húsgagnamarkaö
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerö hús
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
veröi. Komiö og skoöið þvi sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sími 10099.
Frystikista „PhiIco“ sem ný, til
sölu ódýrt, 9 kúbik-fet (ca. 270 1).
Upplýsinga,- I síma 23723.
Tveggja hellna eldavél með góð-
um ofni og grillteini til sölu kr.
4000. Einnig snyrtiborð með þrem-
ur spegium, kr. 3000. Sími 16731.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu vél í Volkswagen 1600 TL
og gírkassi ásamt fleiru. Uppl. í
síma 36510.
Skoda Oktavia ’61 eða ’62 ósk-
ast, eða góður jeppi ’47 gegn 10
þús. kr. útborgun og öruggum 3
þús. kr. mánaðargreiðslum. Uppl.
gefur Örn að Meistaravöllum 27
eða á verkstæði Egils Vilhjálms-
sonar.
Chevrolet árg. ’54 til sölu. Sann-
gjarnt verð. Uppi. í síma 23014
eftir kl. 7.
Til sö'u er mikið safn af varahlut
um í Renault Dauphine, einnig
dekk. Uppl. í síma 40137 eftir kl.
8 síðdegis. Geymið auglýsinguna.
Fíat 1100 árg. ’57 til sölu. Vél
og dekk góð. Verð kr. 15 þús. Til
sýnis að Efstasundi 58.
Power stýri og bremsur og sjálf
skipting o fl. úr Ohevroiet ’57. —
Sími 92-8276.
Til sö^u létt jeppakerra eða fólks
bílakerra á 15” felgum. Til sýnis að
Langholtsvegi 61. Sími 83041.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af notuðum varahlutum f flestallar
gerðir eidri bifreiða. Bílapartasalan
Höfðatúni 10 Sími 11397.
Renault R 8 Major árg. ’64 til
sölu. Uppl. í síma 52270,
Seljuni í dag: Skoda 100 S árg.
’70 Volkswagen árg. ’68, Hillman
ömte^tó.jS Bjj^salinn Lækjar-
_götu 32, Hafnarfirði. Sími 52266.
WiIIys jeppi, vel með farinn ósk-
ast til kaups. Uppl. eftir kl. 7 að
kvöldi í síma 31364.
Til sölu Moskvitch árg. ’3.3. Til
sýnis að Sogavegi 180 eftir kl. 8.
Óska eftir að kaupa Mercury
Comet eða annan álíka bíl í góðu
standi. Uppl. í síma 36133 eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Opel Caravan 1960. Skoð
aður 1971, Uppl. i sima 82617.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð
eldhúskolla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dívana, lfiil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Kaup — Sala. Það er I Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Homsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
FASTEIGNIR
2ja—3ja herbergja íbúð óskast til
kaups, helzt í vesturbænum. Uppl.
í sima 21449 ftir kl. 18 á kvöldin.
HUSNÆÐI í B0DI
Til leigu herbergi nálægt Hlemm-
torgi. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 19646.
Lítið herbergi til leigu í Hlíða-
hverfi fyrir stúlku. Uppl. í síma
12596.
Geymsluherbergi til leigu í Hlíð
unum, 20 ferm, með hillum. Sími
31089.
HUSNÆDi ÓSKAST
1 herbergi óskast á leigu, helzt
í Hafnarfirði eða Kópavogi. Sími
41275.
3ja—5 herbergja ibúð óskast
sem allra fyrst. Örugg mánaðar-
greiðsla. Uppl. í síma 25463 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Húsnæði óskast. Óska eftir 3—4 I
herbergja íbúð í ca. 6 mðn'iði, j
mætti vera i Vogahverfi eða Ár-1
bæjarhverfi. Uppl, f síma 30015;
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung kona með 1 barn óskar eftir
litilli íbúð, sem allra fyrst. Tilboð
sendist augl. Visis merkt „4523“.
— Greifynjan hefur hlaupizt burtu með mjólkursendiinum. Getur
yðar náð drukkið síðdegisteið mjólkurlaust?
Ungur reglusamur maður óskar
eftir góðu herbergi sem fyrst. Uppl.
í síma 15320 milli kl. 1 og 4.
Ungur bakari óskar eftir her-
bergi. Góð umgengni áskilin. Uppl.
í síma 37909 eftir kl. 20.00.
Hjón með 2 börn óska eftir 2ja
— 3ja herb. íbúð strax eða 1. júlí.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 41770.
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
fbúð’með eðá án húsgagna (3 í heim
■iU)..~U.pp). I.-síma 35166.
íbúð —strax. Erum að byggja I
Garðahreppi og óskum eftir íibúð
I 4 — 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla
og algjör reglusemi. Sími 20849.
Ung, reg'usöm hjón með bam
.á fyrsta ári óska eftir íbúð í Reykja
vík, Kópavogi eöa Hafnarfirði 1.
ágúst eða fyrr. Uppl. I síma 35586
I dag og næstu daga.
35 ára einhleypur maður óskar
eftir 1 herbergi og eldhúsi, með
sérinngangi. Tilboð sendist augl.
Vísis fyrir n.k. miövikud'ag merkt
„Reykjavík ’71“.
Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúö I Hafnarfirði, Garðahreppi eða
Kópavogi fyrir 1. júlí, Uppl. I síma
52251.
2ja til 3ja herb. íbúð I I-Iafnar-
firöi óskast til leigu. Sími 51846
eftir kl. 6 á kvöldin.
■ ....- , ........... .................
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9.
Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og
2—8.
3ja—5 herb. íbúð óskast strax.
Sími 84440 og 83635.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúöaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40 b Sími 10059.
ATVINNA í B0DI
Ráðskona óskast á fámennt heim
ili I Borgarfirði. Má hafa með sér
barn Upplýsingar I síma 36057.
ATVINNA ÓSKAST ,
Ung kona óskar eftir ræstinga-
vinnu. Uppl. í síma 14125
Unga stúlku, sem aöeins á eftir
eitt ár I kennarapróf vantar sumar-
vinnu hálfan eöa allan daginn.
Margt kemur til greina þó helzt
skrifstofu- eða verzlunarstörf. —
Uppl. I síma 10425.
40 ára kona óskar eftir vinnu
hálfan eða allan daginn. Uppl. 1
síma 36845.
21 árs gömul stúlka óskar eftir
vinnu, hefur gagnf-ræöapróf, ágæta
enskukunnáttu og kunnáttu í Norð
urlandamálum. Tilboð sendist augl.
Vísis merkt „4527“.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Gulur páfagaukur tapaðist í vest
urbænum síðastliðinn laugardag.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
21449.
Guharmband, mjó keðja með
Bismarck munstri og áfastri skeifu,
tapaöist laugard. 12. júní. Finnandi
vinsamlegast láti vita í síma 21814
(Háuhlíð 10).
Grár páfagaukur týndist föstud.
11/6 frá heimili sínu við Bústaða-
veg. „Finnandi vinsamlega hringi I
síma 30579 — fundarlaun.
Gullarmband tapaðist mánu-
daginn 7. júnf, sennilega á Lauga-
veginum. Skilvís finnandi hringi I
sfma 14034. Góð fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Bamgóö stúlka eða eldri kona
óskast til að vera hjá ársgömlti
barni 5 kvöld vikunnar. Uppl. í
síma 18452.
Stúlka óskast til að gæfca tveggja
barna frá kl. 9—6 á daginn. Uppl.
I síma 30089 eftir kl. 5.
Barngóð kona í Laugarnesbverfi
öskast til að gæta 3 ára drengs
5 daga vikunnar, frá 20. júlí n. k.
Uppl. I síma 25836.
Góð og ágyggileg stúlka óskast
til að passa-tvo drengi 2ja og 6 ára,
hálfan daginn. Uppl. I síma 51030.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku, norsku.
sænsku, spænsku. þýzku. Talraái,
þýðingar verzlunarbréf. Les með
skólafólki og bý undir dvöl erlend-
is. Hraöritun á 7 málum, auðskilið
kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338.
y