Vísir


Vísir - 15.06.1971, Qupperneq 16

Vísir - 15.06.1971, Qupperneq 16
Eru þá ástæður manna athugaðar, svo sem eins og hvort viðkomandi hafi ekki haft tækifæri ti! að kæra fyrr, og ef bert þykir, að viðkom- andj hafi getað kært fyrr, er mál hans ekki tekið til athugunar, en ef sá ðhamingiusami maður, sem finnur nafn sitt hvergi á kjörskrá eftir að fresturinn er úti, getur sýnt fram á, að hann hafi ekki get- að kært fyrr — hafj t.d. legið á sjúkrahúsi, er daemt í málinu. Danskir arkitektanemar safna veigamiklum upplýsingum Hópur danskra arkitektanema er væntanlegur hingað í sumar til að mæla gamlar bvpgingar. Munu þeir væntanlega fara austur í Skaftafellssýslu og norður í Eyja- fjörð til mælinga. Þór Magnússon, þjóðminjávörður sagði ( viðtali við Visi í morgun, að þetta væri í annað sinn, sem danskir arkitektanemar kæmu i i þessum tilgangi til landsins og j væru þessar mælingar liður í námi j þeirra. í fyrra komu þeir hingað og mæ'du gamlar byggingar i Reykjavík, Berniiöftstorfuna m. a. og gömul hús á ísafirði frá ein- ok’inartimanum I sumar munu þeir væ1' ■■'■iga taka til mælinga gömlu húsin 1i Ifjörunni á Akureyri, Bakkakirkju I í Hörgárdal og Atlastaði ’i Svarfað- ardal, sem eru meðal þeirra húsa, sem koma til greina, Einnig koma ýmsar gamlar timburi '-’-iu í ná- grenni Akureyrar tij álita til mæl- inga. Þór Magnússon sagði, að arkitektanemarnir gerðu nákvæmar teikningar af húsunum í litlum mælikvarða og tækju einnig út ým- is smáatriðj i þeim til frekari út- færslu. íslenzkir arkitektar og arkitekta- nemar hafa unnið aö mælingum á ýrnsum gömlum húsum á landinu og hafa þeir mælt mikið af göm'u torfkirKju.-am. Þjóðminjasafnið á taisvert ar þessum teikningum og ísafjarðar- kaupstaður fékk t. d. teikningar af húsunum, sem voru mæld þar i fyrrasumar. — SB Þriðjudagur 15. mai 1991. KJtlit lyrir góðisii 17. júní Mývetningar fá vínveitingaleyfí Stuttbuxnaveður en ekki hefur verið lögð inn formleg umsökn til ráðuneytis- ins um það enn sem komið er. — SB • Hátíðahöldin á þjóðhátiðardag- inn ættu að geta orðið með medri glæsibrag á þessn ári heldur en í fyrra. Þá kepptust jafnt veður- guðir og verkfallsverðir við að halda öllum hátíðarbrag í lágmarki, en nú ætti ekki að vera yfir neinu að kvarta. Engin verkföll hrjá landsmenn þennan júnímánuðinn og allt útlit er fyrir að ’ann ætli að hanga þurr áfram, svo að ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að dagurinn verið með miklum hátíðarbrag. Fyrlrhu'gað er, að aðalhátíðahöld- in í eftirmiðdaginn fari fram í Laug ardalnum og þar verði bama- skemmtun auk kórsöngs Karlakórs Reykjav’ikur og lúðrablásturs Lúðra sveitar Reykjavlkur. Um kvöldið er hins vegar ráðgert að dansa fram eftir nóttu. Athöfn á Austurvelli við minnis- varða Jóns Sigurðssonar fiefur fram sð þessu verið eftir hádegi, en nú fer sú athöfn fram klukkan ellefu um morguninn. — ÞJM — Samjpykkt með eins atkvæðis meirihluta i sýslunefnd — Átta veitingahús utan Reykja- vikur með vinveitingaleyfi Með eins atkvæðis meiri- hluta í sýslunefnd hefur Hótel Reynihlíð við Mývatn fengið samþykki fyrir vínveitinga- leyfi eftir andstöðu ýmissa og að þrasað hefur verið um málið í tvö ár og vinleyfi fellt í fyrra. Að vísu fær hótelið þetta leyfi aðeins til eins árs — og til reynslu. Dómsmála- ráðuneytið mun ekki standa f veginum fyrir því að veita hótelinu vínveitingaleyfið og verður það væntanlega gef- ið út á næstunni. Það er nokkurt keppikefli veit ingamanna að fá vínveitinga- leyfi, en þau eru ekki veitt nema um sé að ræða fyrsta flokks hótel í öllum skilningi. Þess vegna eru það ekki mörg hótel úti á landi, sem hafa almennt vínveitingaleyfi, en sýslunefndir munu hafa vald til að gefa út takmörkuð vínveitingaleyfi og fyrir sérstök tækifæri. Hótel og veitingahús utan Reykjavíkur sem hafa almennt vínveitingaleyfi eru nú þessi: Hótel Hamar í Vestmannaeyjum, Sjálfstæðishúsið og Hótel KEA á Akureyri, Skiphóll f Hafnar- fiiði, Bifröst í Borgarfirði, Hótel Höfn, Hótel Borgarnes og loks mun Hótel Reynihlíð bætast í hópinn. Umsókn um vínveitingaleyfi liggur nú fyrir hjá dómsmála- ráðuneytinu og er það frá hðtel- inu á Sauðárkróki. Aðrir staöir munu hafa hug á þessu t. d. hóteiin á lsafirði og á Akranesi Atkvæðisréttur á síðustu stundu Þeir höfðu slegið upp palli ofan við anddyri Laugardalshallarinnar og unnu við að taka nokkrar stærstu rúðurnar úr til að opna skemmtikröftunum leið út á pallinn 17. júní. — Að öðru leyti á LaugardalshöIIin að vera lokuð. Það ætti ekki að koma að sök...? Fróðir menn segja, að nú sé kominn nógur þurrkur í bili og gott væri að fá ofurlitla vætu til að hressa gróðurinn. Ekki eru þó ailir sérstaklega áhyggjufullir út af téðum gróðri, að minnsta kosti ekki þessar ungu stúlkur hérna á myndinni, sem einkum hafa áhuga á því að verða brúnar sem allra fyrst. Þess er líka að vænta, að stúlkurnar og aðrir hér á Suðvest- urlandi þurfi frekar að hafa áhyggj- 'ur af því að sólbrenna of mikið heldur en of lítið í þessu stutt- buxnaveðri. — >B 40—50 manns voru dæmdir inn i Þannig fengu uppundir 50 aðilar á kjörskrána fyrir þessar kosning- j kosningarétt, rétt fyrir kjördag. ar, 2 dögum fyrlr kjördag. ! — GG Langeygir eftir vætu! % í morgun var sama veðurblið- an og fyrrl daginn, a.m.k. hér á Suðvesturlandi, 7 til 9 stiga hiti og sólskin. Fyrir norðan og austan var hitastig iægra, 2 til 4 stiga hiti. Hæg norðaustanátt var um land allt, og súld eða rigning í útsveitum noröanlands. ,,Við erum svo nálægt heims- skautssvæðunum, að vindátt skiptir höfuðmáli," sagði Jónas Jakobs- son, veðurfræðingur í viðtali við Vísi í morgun. „Sjórinn fyrir norð- austan land er kaldur, svo að vind- urinn er svalur, þegar hann kemur á land. Þess vegna er nú mun kaldara fyrir norðan heldur en hér." Jónas sagði, að undanfarið hefði verið einmunatíð á landinu, einkum á Suðvesturlandi. ,,Það var einkennandi fyrir júní- mánuð í fyrra, að hann var sólríkur og þurrkasamur fyrir norðan og austan, en á Suðvesturlandi var aftur á mótj töluvert úrkomusamt. Undanfarið hefur verið hlýjast á Suðvesturlandi og svo úrkomulítið, að menn eru orðnir langeygðir eftir vætu.“ — >B Kærufrestur vegna kjörskrár rann út hálfum mánuði fyrir kosn- ingar, en ævinlega er það svo, að eftir að sá frestur rennur út, koma menn á handahlaupum og krefjast nafns síns inn á kjörskrána. Lokaniðurstaða anna Vegna seinagangs í talningu atkvæða í Suðurlandskjör- dæmi, kom Vísir út í gær þegar enn voru nokkur hundruð atkvæða ótalin. Því verða örlitlar breytingar á niðurstöðu- tölum frá því, sem var í gær. — Heildarúrslitin urðu þessi (f sviga úrslitin 1967): Atkvæði Þingm. % Alþýðufiokkur 11.020 (15.059) 6 ( 9) 10,5 (15,7) Framsóknarfl. 26.641 (27.029) 17 (18) 25,3 (28,1) Sjálfstæðisfl. 38.169 (36.036) 22 (23) 36,2 (37,5) Samtök frjálsi. og vinstri manna 9.445 5 9,0 Alþýðubandalag 18.055 (16.923) 10 (10) 17,2 (17,6) Framboðsflokkur 2.109 0 2,0 1 Suöurlandskjördæmi uröu úrslit 'þessi: Atkvæöi % Þingm. Alþýöufl. 739 (753) 8,0 (8,8) 0 (0) Framsóknarfl. 3052 (3057) 32,9 (35,9) 2 (2) Sjálfstæðisfl. Samtök frjálsl. og 3601 (3578) 38,9 (42,0) 3 (3) 305 3,3 0 vinstri manna Alþýðubandalag 1392 (1123) 15,1 (13,2) 1 (1) Framboðsflokkur 178 1,8 0 Þingmenn: 1. Ingólfur Jónsson (S) 3601, 2. Ágúst Þorvalds son (E) 3052, 3. Guðlaugur Gíslason (S) 1801, 4. Björn Fr. Björnsson (F) 1526, 5. Garðar Sigurðsson (Ab) 1392, 6. Stein- þór Gestsson (S) 1200. Næst kemur Hafsteinn Þorvaldsson (F) með 1017 atkvæöi á bak við sig. —HH Mæla gam'.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.