Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 10
I r o V IS IR . Miövikudagur 16. júní 1971. Nauðungoruppboð Eftir kröfu Hákonar Árnasonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Ármúia 10, miðvikudag 23. júni 3971 kl. 14.00 og verður þar seld pinnvél, talin eign Garðars Karlssonar. Greiðsia fari fram viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Einarssonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Suðurlandsbraut 32, miðvikudag 23. júní 1971 kl. 17 og verður þar seldur peningaskápur Philips & Son og margföldunarvél, handsn. talið eign Gólf- teppagerðarinnar hf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er laus til íbúðar 1. septem- ber næstkomandi. Fræðimönnum eða vísindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að vís- indaverkefnum í Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af íbúðinni. íbúðinni, sem í eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður, og er íbúðin látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúð- inni skal eigi vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur tólf mánuðir. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borizt stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1915 Köbenhavn V, eigi síðar en 15. júlí næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaup- mannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal og tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni. Stjóm húss Jóns Sigurðssonar. Styrkir Sameinuðu þjóðirnar bjóða fram styrki til rannsóknar á ýmsum efnum, er mannréttindi varða. Styrkirnir eru einkum ætlaðir lögfræðingum, félagsfræðingum og embættismönnum, er sinna mannréttindamálum. Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna velur styrkþega úr hópi umsækjenda frá aðild arríkjum stofnunarinnar og metur, hversu hár styrkur skuli vera í hverju tilviki. Venjulega nemur styrkur öllum kostnaði, sem styrkþegi hefur af rannsókn, þ. á m. hugsanlegum ferða- kostnaði og dvalarkostnaði í allt að 4—6 vikur. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. þ. m. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. júní 1971. Árnað heilla Laugardaginn 29. maí voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sig- rún Sigfúsdóttir og hr. Gunnar Böðvarsson. Heimili þeii-ra verður að Hjallabraut 4, Hafnarfirói. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 29. maí voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú María Péturs dóttir og hr Benedikt Ólafsson. Heimili þeirra verður að Ægissíðu 50, Reykiavík. (Ljósmyndastofa Þóris) —>• i SIÖU Hann segist gleðjast yfir því, að norskir læknar skuli ekki hafa tekið þátt í þessu kapp- hlaupi. Þeir hafi notað tíma sinn og getu tii nytsamlegri hluta. Dr. Broch segir, að þetta hafi veriö lærdómsríkt fyrir læknis- fræðina. Mikilvægustu líffæraflutning- ar séu nýrnaflutningar, sem hafi reynzt vel. Frá janúar 1968 til 1970 voru um 40 nýrnaflutn ingar framkvæmdir 'i Noregi. — Meira en 30 af þessu fóiki er á lífi og flestir með fulla starfs orku. Um 60 af hverjum 100, sem fá nýru eftir að nýrnagjafinn er látinn, lifa flutninginn, og um 80 af 100, ef nýrnagjafi er á lífi. SAM ÚEL£& KEMUR ÚT í DAG. Átta myndskreyttar blaðsiður um Deep Purple. s Sunnudaginn 6. júnV voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Ápelíusi Níelssynj ungfrú Oddný Ríkharösdóttir og hr. Jakob Guðnason. Heimilj þeirra verður að H-götu 2, Þorlákshöfn. (Ljósmyndastofa Þóris) SENDUM bílinn ® 37346 Verksmiðjan verður lokuð föstudaginn 18. þ. m. og getur þá engin afgreiðsla farið fram. Skrifstofan verður opin eins og venjulega. CUDOGLER HF. i ! KVÖLD VEÐRIfi i DA6 Norðvestan gola. Hiti 10 til 13 stig i dag. Hægviðri í nótt. Léttskýjað. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar. Tríó Guðm. Glaumbær. Náttúra. Diskótek. Mímisbar (Hótel Sögu). Gunnar Axelsson við píanóið. Templarahöllin. Bingó kl. 9. Erl. frétt: MÁLM-SKÓR. Franskur verkamaður, sem heima á í Vínarborg og verið hef- ur blindur árum saman, kveðst hafa smíðað skó úr málmi, er muni útrýma leðurskóm. Árum saman hefur hann gert tilraunir til að finna hentugan málmblend- ing í þessa nýju skótegund. Einir skör vega ekki fullt pund, eru afarsterkir, vatnsheldir og eld- traustir. Vísir 16. júní 1921. TILKYNNINGAR • Eins og undanfarin ár verður starfræktur gæzluvöllur við Lind- argötuskólann fyrir 2 — 5 ára böm. Veröur gæzla þar frá 9—12 árdegis og 2—5 síðdegis daglega nema á laugardögum frá kl. 9—12 árdegis. Kvenfélag Garðahrepps. Fjöl- raennum i lund félagsins í kvöld kl. 20.30. Hafiö með ykkur garð- yrkjuáhöld. — Stjórnin. Kvenfélagskonur, Keflav'k. — Fariö verður í sumarferðina 20. júní Uppl í símurn 1296, 185B og 1560. Kaffisala Kaffisala. 17. júni ki. 14.00—24.00. Kaffisala Hjálp- ræðishersins. — Allir velkomnir. Komið o-g styðjið gott málefni. IOGT. Þingstúka Reykjavíkur. Aöalfundur Þingstúkunnar veröur haldinn í Templarahöllinni laugar- daginn 19. júnj n.k. og hefst kl. 2 e.h. — Þingtemplar Kristniboðssambandið. Almenn samkoma verður í Kristniboðs- húsinu Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöid kl. 8.30. Séra Lárus Hall- dórssori talar. Allir velkomnir. — Nefndin. Spilakvöld templara, l-Iafnarfirði Félagsvistin í kvöld. 16 júni. — F-'ö'mennið Kvennadeild Slysavarnafélags- ins fer í skemmliferð. þriðjudag- inn 22. júní, austur um sveitir. Borðað á Laurtarvatni. Allar uppl. i símum 14374, 14457 og 37431. MOMSPJlD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor steinsdóttur. Stangarholti 32. — sínii 22501 Gröu Guðjónsdóttui Háaleitishraut 47. sími 31339 Sigríði Benonvsdóttur. Stigahiið 49, sírru 82959. Bókabúðinni Hlið ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni Laugavegi 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.