Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Mlðvikudagur 16. júnf 1971. ff j DAG H i KVÖLDI I DAG 1 í KVÖLD I j DAG | útvarpí-y* Miðvikudagur 16. júní 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj- an“ eftir Somerset Maugham. Ragnar Jöhannesson cand. mag.' les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 ís’enzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. Rafveita Snæfjallahrepps. Engilbert Ingvarsson bóndi á Mýri flytur erindi. 16.30 Lög leikin á ásláttarhljóð- færi. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit ari talar. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Gisela Depkat leikur á selló óg Ámi Kristjánsson á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur orð um hinn fomnor ræna Finnmerkurseiö eða gald- ur. Jón Norðmann Jónasson bóndi f Selnesi á Skaga flytur erindi. b. Veðrahjálmur. Sveinbjðm Beinteinsson fer með kvæði eftir séra Jón Hjaltalín. c. Islenzk sönglög. Engel Lund syngur þjóðlög, dr. Páll ísólfsson leikur undir, Sig uröur Skagfield syngur lög eftir Jón Leifs, Fritz Weisshappel leikur undir. d. Eiríkur góði. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Otvarpssagan: „Ámi“ eftir Bjömstjeme Björnson, Am- heiðuT Sigurðardóttir les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bama-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þómnni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (8). ■ 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp|$e "’ðvikudagur 16. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Carmina Burana. Kónærk með dönsum eftir Carl Orff, einn af kunnustu tónsmiðum og tónlistarfrömuö- um Þýzkalands á tuttugustu öld. Tónverkið Carmina Bur- ana er samið seint á fjórða tug þessarar aldar, en söngtext arnir eru fengnir úr handritum. sem skráð voru í klaustrum miðalda. Söngvarnir eru hér fluttir á frummálunum, alþýöu-latínu og gamalli þýzku og frönsku. BELLA —Bara að Júmmi gæti ein- hvem tíma verið eins og ég segi öllum vinstúlkum mfnum að hann sé. BIFREIÐASKOBUN • Bifreiðaskoðun: R-9901 til R- 10050. Flytjendur eru nemendur úr skóla Hartvigs Nissens i Osló, en formálsorð flytur Jón Stef- ánsson. 21.20 Portúgal. Fylgzt með portú gölsku þjóðlífi og svipazt um í höfuðborginni Lissabon og litlu fiskiþorpi f héraðinu Algarve suður með sjó. Þýðandi og þulur Karl Guð- mundsson. 21.45 Fær í flestan sjó. Banda- Olympíuleikarnir i Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný, amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope. Þetta er mynd fyriT alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. NÝJA BÍÓ tslenzkur texti. Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerisk CinemaScope litmynd. Leikstjóri Andrew V McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TILKYNNIOR • Dansk Kvindeselskab f Island. Sommerudflugten er Tirsdag den 22 júní Avgár fra Tjarnarbúð klokken 9.30 præcis. Deltagende bedes meddele sig senest 17. juni. Bestyrelsen. M.L. . hátfð. Nemendasamband Menntaskól- ans að Laugarvatni heldur M.L.- hátfð í Sigtúni miðvikudagskvöld og munu eldri stúdenta,. þar fagna nýstúdentum skólans, sem eru 31 að þessu sinni. Menntaskólinn að Laugarvatni var stofnaður 12. apríl 1953 og M.L.-hátfðina á miðvikudagskvöld sitja allir skólameistara,- skólans til þessa — 4 talsins, þeir Sveinn Þórðarson, sem var skólameistari 1953—58, Ólafur Briem, sem var skðlameistari 1958 til áramóta 59 — 60. Jóhann S. Hannesson, sem var skólameistari 1930 til síðasta hausts, og núverandi skólameist- ari, Kristinn KTÍstmundsson. Félagsstarf eldri borgara f Tónabæ. — í dag, miðvikudag, verður opiö hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h Auk venjulegra dagskrár liða verður kvikmyndasýning. — Farmiðar I væntanlega Akraness- ferð afhentir. rfsk bfómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Vincent Sherman. - Aðalhlutv. Debbie Reynolds, Steve Forrest og Andy Griffith. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Ekkja nokkur flyzt búferlum frá New York til Arizona 1 byrjun þessarar aldar. Þar lend ir hún i ýmsum ævintýrum og er loks falið að gegna valda miklu embætti. 23.20 Da'-skrárlok. Indiánaárás i Dauðadal Hörkuspennandi, amerisk-þýzk Indíánamynd í litum og Cin- emascope með: Lex Baxter Pierre Brice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. T0NABI0 IslenzKur texti. Einn var góður, annar illur. briðji grimmur Víðfræg og Ovenju spennandi ný, ftölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope Myndin sem er áframhaldaf mvndunum .Hnefafyll' at dollurum" og „Hefnd fyrir doP'>- • hefur slegiö öll met I aðsókn um yíða veröld. Ciint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur textl Sjálfsmorðssveitin Hörkuspe.pnandi ;og mjög við- burðarík, ný. stríðsmynd i lit- utii1 'óg1 'CftlemásHoþe. ‘Myndin er með ensku tali og dönskum texta Aðalhlutverk: Aido Ray Gaetano Cimarosa Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ ZORBA Sýning i kvöld kl. 20. ZORBA Sýning föstudag kl 20. ZORBA Sýning laugardag kl 20. ZORBA Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15—20 - Simi 11200. — Konungsdraumur — ciaaÍBnin “<se sSsrœssm of Efnismikil. nrífandi og af- bragðsvei leikin ny oandarísk litmyno með irene Papas, Ing- er Stevens Leikstjóri: Daniel Mann _ Islenzkut texti. Sýnd kl 5 7. 9 og 11.15. kl 5 7 9 og U15. Kampav' ns morðin Dulartull og ifai spennandi ný, amensk mynd > litum og Cin- emascope tslenzkui texti. Stjórnandi Claude Chabrol. Aðalhlutverk Antony Perkins, Maurice Ronet Yvonne Fume- aux Sýnd kl 5 15 og 9 Bönnuð hörnum ■QLM.OIVinm Fantameðlerð á konum (No way to treat a lady) Afburöavel leikin og æsi- spennandi litmynd byggð á skáldsögu eftii William Gold- man AÖalhlut' erk: Rod Steiger Lee Remick George Segal Leikstjóri Jack Smith. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 " og 9. jSPKJAyÍKDIV Kristnihald i kvöld kl. 20.30. Kristnihald aunardag. Kristnihalr* -'ur iag. Siðustu svm-'-ar Aðgöngumiðasalan i fðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.