Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 14
4 VIS IR . Miðvikudagur 16'. júní 1971, y Hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 18146. Til sölu nýr- 12 feta vatna'bátur. Uppl. í sima 85333. Notað smcrgel til sölu. Uppl. í ííma 81146 eftir kl. 20. Teppi mjög fallegt,.miki'ö munstr að, stakt, enskt Axminster teppi, stærð 2.70x3,60 m lítiö notaö. — Vil sýnis og sölu í Teppahúsinu Irmúla. Sími 83570. Til sölu Passap prjónavél með íótor, 2ja ára. Verð kr. 30 þús. — Uppl. í síma 52160 í dag og næstu öaga. ____________________________ Til sö*u ísskápur 7 kúbíkfet, Candy þvottavél, svefnbekkur og eldhúsborö ásamt stólum, vegna brottflutnings. Uppl. að Hverfis- "ötu 49, Hafnarfiröi. Til sö'u er útvarpstæki í bíl af erðinní Radimobile. Skipti koma ' greina. Uppl. í síma 23382. -------------7-------------- “:r.nó til sölu og sýnis 17. júní. 9.30—12 f.h. í Garöastræti gengiö inn frú Vesturgötu. Garðskúr til söiu. Sími 16805. Kardemömmubær Laugavegi 8. Fyrir 17. júní. Blöðrur, fánar, rell- ur og skrauthattar í miklu úrvali. Kardemommubær Laugavegi 8. Kardemommubær Laugavegi 8. Úrval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonsett, fótboltar, tennis- -rraðar, garðsett, hjálmar, og fyrir ’ ndgespilara í sumarleyfið auto- ! .-idge-spil. — Kardemommubær Laugavégi 8. Svalan augiýsir: Fuglar og fugla- búv. Fuglafóður og. vítarnin. Fiska- fóður og vítamín. Hundafóður og hundakex i miklu úrvali. Kaupum, stlium og skiptum á allskonar búr- fuglum, Póstsendum um land allt. Fvalanj Baldursgötu 8,. Reykjavík. Svalan hefur ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af gjafa- og skreyt- ingarvörum, pottaplöntum og ýmis konar leikföngúm. Svalan, B'aldurs- "ötu 8, Reykjavík. Hefi ti] sölu ódýr transistorút- vörp, seguibandstæki stereoplötu- spilara casettur segulbandsspól- ur. Einnig notaða rafagnsgít'ara, gít armagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björns son, Bergþórúgötu 2. sími 23889 eftir kl. 13 og laugardag 10—16. Eín rauðamöl til sölu í innkeyrsi- ur, plön og grunna. Sími 41415. 20% afsláttur af öllum vörum, búsáhöld, leikföng og ritföng í úr- vaii. Valbær Stakkahlíð. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Simi 10217. ÓSKAST KEYPT Notað rimla barnarúm óskast keypt. Uppl. í síma 36137 eftir kk 6. Cfeka eftfr að kaupa notað móta- timbur 1x6. Uppl. ’i síma 15973 eftir kl. 7 á kvöldin. Ál-stigi. Óska eftir að kaupa ál- stiga. Uppl. í síma 41499. Notaður tvöfaldur stálvaskur ósk ast til kaups. Uppl, að Fjölnisvegi 10, sími 15800. Skúr, 6—15 ferm. óskast keypt- ur. — Einnig rafmagnsofn og járnskrifborð. — Símar 42715 og 30645. Litið fuglabúr óskast til kaups. Uppl. í síma 40929. Hnakkur óskast. Notaður, vel með farinn hnakkur óskast. Uppl. í síma 10825. Notaður bamastóU (úr tré) ósk ast kevptur. Uppl. í síma 33440. IR VEIDIMENN Laxapokinn fæst í sportvöruverzl unum. Plastprent hf. Lax og silungsmaðkur til sölu i Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu, Sími 33059. Stór — stór lax- og silungsmaðk ur til sölu. Skálagerði 9, 2. hæð til hægri. Sími 38449. Barnavagn til sölu, verð kr. 3500. Uppl. að Bjarnarstíg 4, kjallara. Barnavagn til sölu, verð kr. 2500. Sími 41177. Nýr, mjög vel meö farinn barna vagn til sölu. Verð kr. 7500. Uppl. í síma 52061. GóBur, enskur barnavagn til sölu á kr. 7000. Einníg buröarrúm. — Uppl, í síma 40686 eftir kl. 7. Bamavagn, Pedigree, til sölu, verð kr. 3500. Sími 85756. Nýleg vel með farin barnakerra með skermi (Silver Cross) til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 41862. Barnavagn til sölu, Pedigree. — Uppl. í síma 81470. Kvenreiðþjól til sölu. — Uppl í síma 35346. Honda til sölu, vel með farin, selst ódýrt. Uppl. í síma. 23841 milii kl. 5 og 7. Nýleg og vel með farin svefn- kerra óskast keypt. Uppi í síma 20192. Vel með farin barnakerra ósk- ast. Uppl. í síma 41377. TIL SÖLU Land Rover árg. ’63 og Willys árg. ’55. — Uppl. í síma 42467 eftir kl. 5. 1 Jarðýta til sölu BJARG HF. — Sími 17184. ! KAFFISALA ! 17. júní kl. 14.00 til 24.00: KAFFISALA Á HJÁLPRÆÐISHERNUM. Allir velkomnir. Komið og styrkið gott málefni. Nýlegur fallegur barnavagn til sölu. Einnig til sölu hvitur, síður brúðarkjóll nr. 40—42. Sími 42578. Oska eftir vel með farinni barna kerru. Uppl. í síma 3040S eftir kl. 5 Reiðhjól fyrir 11 ára telpu ösk- ast. Uppl. í síma 84276, Til sölu barnavagn og barnarúm. Uppl. í síma 52031. Nýlegur, vel með farinn barna- vagn til sölu að Þinghólsbraut 12, Kópavogi. Sími 40061. — Verð kr. 6500. Bamavagn til sölu, verð kr. 6000, á sama sfcað óskast góö skermkerra. Uppl. í síma 26683 eftir kl. 6. Mótorhjól tii sölu, Royal Enfield 350 C. Til sýnis að Álfhólsv. 22 iKópavogi, Sfmi 40981 eða 40130. Hvað kostar nýr barnavagn, sé hann vandaöur? Jú um 8—10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og'vilt fá hann sem nýjan fyrir lágt verð þá hringdu i síma 25232. Antikhúsgögn til sölu, borðstofu- húsgögn úr danskri eik. Uppl. milli kl. 10 og 12 f.h. í síma 11719. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoöið því sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Seljum nýtt ódýrt: eidhúsborð. eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófaborð, dívana. lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel'méð farin, notuð hús- gögn. sækjum, staðgreiöum. — Förnverzlunlrr- ‘'0rettisgötrr"3i-7 sfmi 13562 Kaup — Sala. Það er i Húsmuna- skáianum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast f kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiösla. Sfmi 10099. Hornsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög giæsiiegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falieg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770 1 BILAVIÐSKIPTI 1 Austin sendiferðabíll til sölu, stór bíll, stöðvarleyfi getur fylgt. — Uppl. I síma 21576 eftir kl. 7 á kvöldin og eftir hádegi á iaugardag. Commer Cub, sendiferðabifreiö, minni gerð, árg. ’64, til sölu að Mosgerði 24 eftir kl. 7. Sími 31322, selst ódýrt. Til sölu Renault R-8 Major ’64, skemmdur að framan. Tilb. óskast. Uppl. í síma 37284. Skoda Oktavia óskast til kaups, helzt árg. ’63—’66. Uppl, í síma 51039 eftir kl. 6 á kvöldin. Vil selja dráttarspi1, sem passar á Dodge Weapon, má einnig nota á stærri bíla. Uppl. í sfma 13227. Til sölu Ford Fairlane árg. ’65. Hagkvæmir greiðslus^kilmálar. — Uppi. í síma 40738. Til sölu Ford station árg. ’60. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Uppl. i ;síma 40738. Til sölu Moskvitch ’58 til niður- rifs. Uppl. í síma 85339 eftir kl. 7. Skoda 1202 station árg. ’58. selst á 12 þús. kr. Uppl. í síma 14815. Til sölu Willys jeppi árg. ’46, þarfnast smálagfræingar. Gott verð ef samið er strax Uppl. i sima 33700. Til sýnis í Vöku hf. Síðu- múla 30. Cortina ’65 í góðu lagi til sölu, ný skoðuð. — Uppl. í síma 19092. Wolkswagen rúgbrauð árg. ’62 til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 32130 milli kl. 7 og 9. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestallar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Seljum í dag: Skoda 100 S árg. ’70 Volkswagen árg. ’68, Hillman Hunter árg. 68 Bílasalinn Lækjar- götu 32, Hafnarfirði. Sími 52266. fatnadur Til sölu sem ný kjólföt á meðal mann. Strengvídd 92 cm. — Uppl. f síma 50149. Athugið! Ódýrt prjónles og margt fleira til sölu í föndursal (við hliðina á þvottahúsinu). EHi- heimilið Grund. Til sölu brúðarkjóll, síður, hvít- ur, stærð 40—42. Sími 15805 frá kl. 10—12 f.h. Peysur með háum rúllukraga, stuttbuxnadressin komin, stærðir 4—12, eigum einnig rúllukraga- peysur stærðir 36—40 gallaðar. — mjög gott verð. Prjönaþjónustan, Nýlendugötu 15. Peysubúðin Hlín auglýsir: stutt buxurna r komnar aftur i öllum stærðum. Einnig fjölbreytt úrval af peysum, Peysubúðin HKn, Skóla- vörðustig 18, sími 12779. Stuttbuxnadress, stærðir 4—12. Hagstætt verð. Rúilukragapeysur á börn og fullorðna. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Seljum aUs konar sniðinn tízku- fatjiað, einnig á börn. Mikið úrval af efrium, ýfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúö, Ingólfsstrgeti 6. Sími 25760. . .... FASTEIGNIR Til sölu 4ra herb. íbúð viö Þórs- götu. Uppl. í síma 43168 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN Frimerki. Kaupi • fsl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sðlheimar 23, 2A. Reykjavfk. Sfmi 38777. EINKAMÁL Hailó stúlkur! Viil ekki góö stúlka á milli 40 og 50 ára, sem hefur bíl próf, aka nýjum bíl fyrir mig út á land. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 19. júní merkt „M-7102“. Maður með góðan bíl óskar eftir ferðafélaga, stúlku, f 14 daga ferða lag innanlands f júlf. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Ferðafélagi — 4670“. KÚSNÆÐI í CODI 2 herb. og eldhús til leigu. — Fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt „4628“ sendist augl. Vísis strax. Til leigu einbýlishús á góðum stað í vesturbænum, búið húsgögnum og búslóð Antikhúsgögn eru í stofum og gott bókasafn, þannig að góð um gengni er frumskilyrði. Uppi. í sfma Geymsluhúsnæði, hentugt fyrir langgeymslu á bifreiðum, véiurrx, veiðarfærum o.þ.h. til leigu. Símar 42715 og 30645. Til leigu í risi gott eldhús og 1 herb. með húsgögnum. Leigutími 1—2 mán — Eldri einhleypingar ganga fyrir. Uppl. sendist augl. Vís is merkt'ar „Laugarneshverfi — 4'o57“. Herb. til leigu með aðgangi að eldhúsi, leigist ungri stúllcu. Uppl. í síma 16117 í dag. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungur maður óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 8AT97. Miðaldra kona óskar eftir 2 herb. og eldhúsi hjá reglusömu fólki. — Uppl. á miðvikudag milli kl. 7 og 9 í síma 35868. Hjúkrunarkona óskar að leigja 2ja herb. íbúð a.m.k. í hálft ár. — Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 40776 eftir kl 17. Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Herb. kemur til greina. Uppl. í síma 85328 eftir kl. 6 á kvöldin. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsaml. hringið í síma 20527 milli kl. 5 og 7. 1—2ja herb. íbúð f Hafnarfirði óskast til leigu strax. Uppl. í sVma 82382 næstu kvöld. Eitt til tvö herb. og eldhús ósk ast til leigu í Laugameshverfi eða sem næst því. Uppl. í síma 83060 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu upp úr 17. júnf. Uppl. í sfma 82971. Húsnæði óskast. 3ja herb. fbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 25984. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. ítoúð eöa 2 Kerb. m/aðgangi að baði. Smá ræsting eða annað kemur til greina ef óskað er. Tiltooð sendist Vísi merkt „Langdvöl“. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. ibúð eða litlu einbýlishúsi, má vera fyrir utan bæinn. Uppl. í síma 30308. Ungt og reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 84849. 19 ára námsmann vantar 2ja herb. ibúð á leigu strax. Má vera f lélegu ástandi. Uppl. f sfma 41351 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. 2ja til 3ja herb. íbúð 1 Hafnar- firði óskast til leigu. Sími 5T846 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yöur að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eirfksgötu 9. Sími 25232 Opið frá bl. 10-12 og 2—8. 3ja—5 herb. íbúð óskast strax. Simi 84440 og 83635. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40 b. Sími 10059. ATVÍNNA í B0DÍ Félagsskapur óskar eftir að kom ast í samband við aðila, sem hefur kynnt sér vefnaöarfræði (textilfræð ing), til þess að taka að sér sérfræð ingsmat. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng fyrir 20. júní merkt „Textil — 4592“ inn á augl. Vfsis. Vanan sjómann vantar á rækju- bát. Sími 14939. Kona óskast til að sjá um lítið heimili. Herb. og kaup eftir sam- komulagi. Sími 41046. Lagtækur maður óskast til verk- smiðjustarfa. Sími 10117. Kona óskast til ræstinga strax. Kjötbúðin Bræðraborgarstig 16 — Símí 124 25 Gleraugu töpuðust í Tryggingun- um, Laugavegi 114 11 þ.m. Finn- andi hringi í sima 82662. Karlmannsgullúr tapaðist 7. júní sennilega f Hellisgerði eða nágr. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 50041 eða skili á lögreglustöðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.