Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1971, Blaðsíða 12
12 BSFREIÐA- STJÓRAR Ödýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna | og aöstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- j daga frá kl. 10—21. IRcafvéBaverkstæði j S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- ) gerðir á rafkerfi, dína- tmóum og störturum. — 4 Mótormæiingar. Mótor- 4 stillingar. Rakaþéttum j rafkerfió. Varahlutir á ) staðnum. RaSsuðuvxr . w >-n (EBD -BRÍTISH OXYGEN Þ. ÞORORIMSSON & CO SUÐllRLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 VI S IR . Miðvikudagur 16. júní 1971. fdUli; * * * ^ sf: Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Dagurinn byrjar ef til vill ekki eins og þú kysir helzt, en þaö rætist úr honum. Haföu þína nánustu meö í ráöum, ef þú þarft að taka einhverjar ákvarð anir. Nautið, 21. aprll—21. mai. Notadrjúgur dagur að þVi er virðist, að minnsta kosti þegar á líður. Það er ólíklegt að nokk- ur seinkun geti orðið á ein- hverjum framkvæmdum, en það Jagast. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Þetta verður annríkisdagur, og lítur út fyrir að þú komist ekki hjá aö skipuleggja starfið, ef þú átt að komast hjá árekst-um og vafstri. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Notaðu fyrri hluta dagsins til undirbúnings viðfangsefnunum og taktu svo til viö að leysa þau I áöur ákveðinni röö. Meö því nýtist þér bezt bæði tími og kraftar. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það litur'út fyrir að þú veröir aö taka dáiítið óvenjulega af- stöðu, vegna óvenjulegra við- horfa í einhverju máli, sem þú hafðir alls ekki reiknað með. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur oltið á ýmsu í dag, svo að þú ættir ekki að gera neinar fastar áætianir, heldur taka afstööu til þess sem gerist, þegar þar að kemur. Vogin, 24 sept —-23. okt. Það lítur út fyrir að þú lendir i nokkurri tímaþröng með þaö, sem þú þarft að koma í verk. en láttu það ekki verða til þess samt að þú flaustrir því af. Drekinn. 24. okt.—22. nóv Ekkj að öllu leyti heppilegur dagur til þess að taka mikilvæg ar ákvarðanir, en góður til alls konar athugana og undirbún- ings, einkum þegar á líður. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það geta orðiö talsverðar sveifl ur í dag, bæði hvað við kemur framkomu annarra við þig tg á afstöðu þinni til þeirra, en naumast þó nema í bili. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Fæst gengur samkvæmt áætlun í dag, að þvi er vindist, en þó verður þetta notadrjúgur aagur á sinn hátt, ef þú ert við því búinn að haga þér samkvæmt því. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það iítur út fyrir að þú standir andspænis eins konar uppgjöri í dag, þótt ekki verði séð 'i hverju það verður fólgið. En það mun krefjast talsverðrar að gætni. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Sómasamlegur dagur, ýmislegt sem gerist á yfirborðinu, en mun þó ekki hafa mikla þýðingu þegar frá líður. Farðu þér ró- lega og flanaðu ekkj að neinu. < ! I Saga Koraks ... „Það sem Jamille Hann velti málinu fyrir sér smástund sagði, róaði Ronchi. Það var greinilegt, .. .setti okkur síðan inn í annað tjald að hann vildi ekki að neitt stórveldanna og lét gæta þess.“ flæktist í hans einkastríð! HVIS OSR 06SÁ Sk'EM H06ST MSO DSNNS FOftSSNÞSISE, MÁ VI AF- SLÁ AT FORSHiRE MONS/SUB DOVAIS OIAAAANTSR FOR FR6M- IV TIDBN íbfffirmvd KTEfí. stjmr.„Piax&f vso snono aixer mm osreR.uM-ffxmt sn oiARmer msme b? klarvi af&Ans - .',-10 „Ef eitthvað hendir þessa sendingu, — leiguflugvél er tilbúin til brottferö- hættum við alveg að tryggja demanta ar. — herra Duvals“. „Það er satt ...flugmaðurinn velt ekki enn, hvað það er sem hann flýgur með..“ —rr Al JGLÝSII AFGREJÐSLA I4! NGADEILD VfSIS / SILU & VALDI FJALA L KÖTTUR r~ VESTURVER / AÐAISTRÆTI / 1 1— CkZ H co oc ZD I— < SIMAR: 11660 OG /56/0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.