Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 7
7
V í SIR. Mánudagur 21. júní 1971. v
Sannkaliaður veizlufagnaður skýjum ofar,
á leið til Oslóar, Gautaborgar eöa
Kaupmannahafnar.
Ljúffengasti veizlukostur og drykkjarföng
innifalið í fargjaldinu, og þjónustuna um
borð róma allir, sem reynt hafa.
l&FTLEIDIR
Verkfræðingur eða
tæknifræðingur tii
IRAQ
Vér leitum eftir bygginga-verkfræ'ðingi eöa tæknifræð
ingi til 9 mánaða dvalar í Iraq, til eftirlitsstarfa með
gerð undirstaða undir spennustöövar og háspennu-
turna.
Skilyrði fyrir starfinu:
Minnst 3 ára starfsreynsla. — Viðkomandi getur
ekki tekið fjölskyldu meö. — F.nskukunnátta
nauðsynleg og frönskukunnátta æskileg.
Umsðknum með persónulegum upplýsingum sé skilað
sem *fyrst á skrifstofu vora, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
VIRKIR HF.
Tæknileg ráðgjafar- og rannsöknarstörf.
Ármúla 3, Reykjavík Sími 30475
i Bjartsýnir a lausn
landhelgisntála
Menn e*ru bjartsýnir í Luxem-
burg, aö fínna megi þá lausn á
landhelgismálum, sem Norftmenn
geti unaft vift, ef Noregur gengi í
j Efnahagsbandalagið.
} Margar leiðir eru sagðar koma
til álita. — Andreas Cappelen utan
ríkisráðherra Noregs lagði um há-
degið í dag fram greinargerð norsku
stjómarinnar um landbúnaðar-
mál á fundi ráðherranefndar EBE.
! Þá má gera ráð fyrir umræðum um
landhelgismál. en ekki var víst
hvort ráðlierrar EBE mundu nú
svara norsku tillögunum um þau
mál.
Nú eru lióin nærri tiu ár, slðan
Bretar sóttu um aðild aö EBE, og
verða menn bjartsýnni með hverj
um degi. að jákvæð lausn fáist á
öllum þeim málum, sem enn eru
- ðlevst milli Breta ctz EBE.
BÓKIN UM VISI,
„Óx viður af vísi"
bók Vísisdrengja á öllum aldri. Fæst hjá bók*
sölum og útgáfunni Flókagötu 15, simi 18768,
kl. 1—3 og eftir 6.
ÚTBOÐ
Flísalagnir
smíði handriða í stiga og ganga í húsi Sjálfs-
bjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Leitað er til-
boða í flísalagnir i böðum, snyrtiherbergjum
anddyrum og víðar. Einnig í smíði og uppsetn-
ingu handriða í öllu húsinu. Heimilt er að bjóða
í hvern verkþáttinn sem er eða í hvort tveggja
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf.
Ármúla 6, gegn 1000.— kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 30. júní n.k. kl. 11.00.
Byggmganefndin.
Útboð
Tilboð óskast í aö reisa hluta girðingar við
fjölbýlishúsið Hjarðarhaga 36—42.
Uppl. í síma 17643.