Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 13
VlSIR. Mánudagur 21. júní 1971. 13 Fjölskyldan og tieimilid Undir „blöðru- regnhlífinni" — ný tegund regnhlifar sem fer sigurför löðrutoppurinn“ nefnist ný gerð regnhlífa, sem rifnar eru út um þessar mundir 1 Bandarfkjunum. Þær eru úr gegnsæju vinyli, sem lykur um þann, sem ber regnhlífina eins og flaska. 1 roki eru þær ó- viöjafnartlegar a5 sögn og ef lit- ið er á myndina mun sú fúl'l- yrðing ekki þykja fjarri sanni — og munu þær þá sennilega eiga erindi hingað til landsins — aliavega Suðvesturlands- ins. Annar kostur, sem sést á augabragði er, að oddamir ættu ekki að valda skaða eins og hætta er á, þegar illa gengur að faemja venjulega regnhlíf og broddamir standa út í aMar áttir. „Blöðruregnhlífin" faylur ekki allan líkamann en höfuð og Skýlir alveg höfði og herðum. herðar helzt alveg þurrt jafnvei í mesta úrhelli. Það, að regnhlífamar eru gegnsæjar faef- ur þann kost í för með sér, að fóYk getur séð hvar það gengur • Ókostirnir eru færri, einn er, — í staðinn fyrir að byrgja út- að aðeins einn í einu getur not- sýnið með venjuiegri regnhlif, að blöðmregnhlífina, tveir þegar henni er beitt upp í vind- rúmast ekki undir henni — og inn. — Og það er líka hægt að eins mun Þykja varhugavert að sjá manneskjuna, sem maður reykja undir henni — ef á að mætir og komast fajá árekstri. telja það ókost. Bjóðum aðeins jbað bezta BÍDEX spray BIDEX sápa BIDEX klútar Dömubuxur verð kr. 18 pr. stk. — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vorum sérfræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIV ÖRUBÚÐIN Laugavegi 76. Sími 12275 Framkvæmdastjóri Vér leitum eftir manni með tækni- eða viðskiptamennt- un til þess að annast framkvæmdastjórn og daglegan rekstur fyrirtækisins. — Umsóknum mo* nersónuleg- um upplýsingum og launakröfum sé skilað fyrir 5. júlí n.k. á skrifstofu vora, sem gefur nánari upplýsing- ar um starfið. VIRKIR HF. Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf. Ármúla 3, Reykjavík Sími 30475 VTI&tNNI A nýja ibúð: 2 umferðir HÖRPUSILKI UNDIRMALNING 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fáið ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnatierbergi HHRPR HF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.