Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 14
14 V1 S I R . Mánudagur 21. júní 1971. ^ m solu Suanarbústaðaland. 2 hektarar i Grimsnesinu til sölu. Vegir liggja að landinu á tvo vegu. Uppl. i síma 24150. Til sölu riffill cal. 22 ásamt sjón- auka. Uppl. í síma 10429. Italskt Acrilic-gam „Criolan" 2/32000 fyrir vélprjón (á spólum). Eldorado Hailveigarstíg lOa Reykja vík. Sími 23400. Plötur á grafreiti ásarr-t uppi- stöðum fást á Rauöarárstig 26. — Sími 10217. OSKAST KIYPT Mótatimbur óskast keypt.. Sími 40306. Sjónvarp óskast til kaups. Einnig vel meö farið gólfteppi. Uppl. í síma 25891 e. kl. 6 næstu kvöld. Siglari. Til sölu er nýr 1554 fets siglari. Uppl. í síma 23750 eftir ki. 7. Hústjald til sö>u. Uppl í síma 33593. Til sölu er ný 8 mm Super kvik- myndatökuvél algerlega sjáifvirk, tækifærisverö, eihnig 2 vandaðir tennisspaðar í grind. Sími 12998. Til sölu er baðherbergissett á- samt tilheyrandi blöndunartækjum. Einnig gamalt sófasett, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 37345 eftir kl. 7 á daginn. Sumarbústaðabyggjendur o. fl.. Til sölu efni í grindina, klæðning, þakjárn, panill, ofnar, skápar o. m. fl. Uppl. í síma 51317, 51725, 50825 kl. 12—1 og 7-8. Handsláttuvél og suðutæki til sölu. Sími 35617. Hringsnúmr tll sölu. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Upplýsingar Laugarnestanga 38 B. Sími 37764. Vinnuskúr. Vil kaupa vinnuskúr. Upplýsingar í síma 31091. ísskápur. Á ekki einhver ísskáp sem hann er hættur að nota? Helzt ekki mjög stóran. Sá hringi f sfma 31197. Óska eftir hnakk. Uppl. í síma 14783. Árabátur. Lftill árabátur eða julla óskast. Sími 41453 2ja manna norskt hornsvefnsófa- sett til sölu, vel með farið. Uppl. i síma 17227 eftir kl. 6. Höfum opnað hús"agnamarkaö á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu rfkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa, Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sfmi 85770 FYRIR VEIDIMENN Laxapokinn fæst í sportvöruverzl unum. Plastprent hf. L^x og silungsmaðkur til sölu í Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17, sfmi 35995. Geymið auglýsinguna. FATNA0UR Sumarkápa stærð 48 — 50. Kjólar hvítar blússur 44 — 46, telpnakjólar, buxnadragt á 8 —10 ára, rafmagns eldhúsklukka. Allt sem nýtt, gjaf- verð. Til sýnis að Tjarnargötu 46. Sími 14218. HEIMIIISTÆK) Nýlegur stór kæliskápur 17 cubik fet af General Electric gerð til sölu. Hentugur fyrir veitingastaö eða stórt heimili. Selst undir hálf- virði. Sfmi 84960 Strauvél til sölu fyrirferðarlítil í borði sem má keyra á milli her- bergja, selst ódýrt Uppl í síma 25782. — Sagði ég ekki! Við hefðum átt að beygja til hægri út af þessu hringtorgi..... Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi geröir. Raftækjaverzl- unin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BILAVIDSKÍPTI Til sölu er hellu- og holsteina- steypuvél, m. m. rafknúin, ónotuð, óniðursett. Fyrirspumir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Hag- kvæmni“. KaUp — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaypum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Saumavél í tösku og Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 36818.eftir kl. 6. í sumarbústaðinn. U.P.O. gas kæliskápar, gaseldunartæki, olíu- ofnar. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlu mýrarbraut. Sfmi 37637. Athugið! Ódýrt prjónles og margt fleira til sölu i föndursal (við hliðina á þvottahúsinu). Elli heimilið Grund. Peysubúðin Hífn auglý'ir- stutí buxurna r komnar aftor i öllum stærðum. Einnig fjölbrcytt iirval af peysum Psysubi'ðin Hhn, Skóla-1 vörðustíg 18 sfmi I2779. I Dodge Weapon 1953. Til sölu í i Dodge Weapon framöxuil, drifskaft með hjöruliðum og nokkur hjól i milligírkassa. Uppl. í síma 33177 í dag og næstu daga trl kl. 7. Til sölu Chevrolet ’55 station. Oott gangverk, boddí lélegt, lágt : verð. Ifppl, eft.ir kl. 7 í kvöld og < annað kvökl í síma 42621. j — Því miður frú, það eru ekki fleiri stæði laus, jafnvel þótt ' yður lítist vel á yfirskeggið mitt. Til sölu Skoda 1000 MB 1966. Ný-; skpðaður, í góðu lagi og lftur mjög; i'Vel 'úTKJreiðsla eftir samkomúlágr. j j Sími 23823 eftir kl. 7. Varahlutaþjónusta, Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestallar gerðir eldri bífreiða. Bflapartasalan lÍQfðatúni ,10. Sfmi 11397. Stuttbuxnadress, stærðir 4 -12 Hagstætt verð. Rú!!ukragapeysuT á! Vauxhall Velux einkabifreið iitið . börn og fuiiorðn?.. Prjónastoíar:! c’':n I mjög góðu lagi, nýskoðaður | ! árg. 1936 til sölu. Uppl. í sima i SAFNARINN Frá Rein í Kópavogi: Enn er fá- anlegt allgott úrval af steinhæðar- plöntum, m. a. Maríuskór, berg- steinbrjótur, rökkursteinbrjótur, steinahnoðri, íslenzk bláklukka o. m. fl. Rein, Hlíðarvegi 23 Kópavogi. Lampaskermar f miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 ‘ v/Kringlumýrarbraut. Simi 37637. Kardemommubær Laugavegi 8. Úrval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonsett, fótboltar, tennis- spaðar, garösett, hjálmar, og fyrir bridgespilara I sumarleyfið auto- bridge-spil. — Kardemommubær Laugavegi 8. Svalan auglýsir: Fuglar og fugla- búr. Fuglafóður og vítamln, Fiska- fóður og vítamín. Hundafóður og hundakex í miklu úrvali. Kaupum, seljum og skiptum á allskonar búr- fuglum. Póstsendum um land allt Svalan, Baldursgötu 8, Reykjavík Hefi til sölu ódýr transistorút vörp, segulbandstæki stereoplötu spilara casettur segulbandsspól ur. Einnig notaða rafagnsgffcara, gít armagnara og hacmonikur. Skipti oft möguleg. Pósfesendi. F. Bjöms son, Bergþórugötu 2. sfmi 23889 eftir kl. 13 og laugardag 10—16. SvaJan' hefur ávallt fyrirliggjandi fj ölbreytt’»úóválíaf ©jafa- og skreyt- mga: koi götu'8,5! taplöntum og ýmis •ýSR&km, BaMwrs- Seljum al|s kön::r iniðinn tizfcu- fatnað, einnfe á böm. Mikió úrvai af efnurri vfidjafctejura hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. 30583 eftir kl. 19. Rússajeppi til sölu og sýnis hjá Hafrafelli, Grettisgötu 21 Reykja- vík. Til sölu Chevrolet Impala '62, faliegur bíli, ýmis skipti koma ti greina. Drengjareiðhjól óskast keypt á sama stað. Sími 42001. Silver Crnss bemavagn tii söiu. Vel rneð farinn. Stoi 31164 . Til sölu Volicswagen árg. 1960. Uppl. á Bræðraborgarstíg 49 í dag og næstu daga eftir kl. 7. Drengjahjól óskast stærð 26”. — Uppi. í síma 32348. Vei með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 83352. Til sölu Moskvitch '58 til niður- rifs, mjög ódýrt. — Uppl. í síma 85339 eftir kl. 7. Nýlegur bamavagn til sölu. — Sími 40091. Tll sölu bretti, búdii o. fl. af Dodge Weapon árg. ’53, Vil kaupia Mercedes Benz árg. ’55—’60, má þarfnast viðgerðar t. d. eftir árekst ur. Uppl. f stoa 99-1125. Til sölu danskt drengjareiðhjól. Uppl. í síma 35331. Takið eftir. Sauma sketrna og svuntur á barnavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sími 50481. Opei statton model 1958 til sölu. Skipti á Trabant station koma til greina. Einnig varahlutir f Morris 10 árg. ’59 og ’62. Uppl. B-götu 6, Blesugróf. Simar 85594 og 13064. Til sölu stór og fallegur Pedigree bamavagn. Uppl. í stoa 41248. Til söiu einstaklega vandaður barnavagn, litið notaður og vel með farinn. Fylglhlutlr: burðarkoja, taska, yfirbreiðsla. Verð kr. 7500. Uppl. í slma 36026. Jeppi, ekki eldri en ’66, Land Rover eða Bronco óskast. Uppl. í sfma 31364. Til sölu Skoda Oktavla til niður- rifs, góð klæðning og gott kram. Uppl. I síma 19274. Hvað kostar nýr bamavagn, sé hann vandaður? Jú um 8—10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá hann sem nýjan fyrir lágt verð þá hringdu f sfma 25232. Volvo Duett árg. ’55 til sölu í varastykki. Sími 23392 og 41227. Volkswagenvél óskast keypt, 1300 eða 1500. Uppl. f síma 36824. Óska eftir að kauna vél í Merced és Benz 190 árg. ’60. Uppl. í síma 33938. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Til sölu hiaökojur á 4000 kr. einnig 2 bamarimlarúm. Uppl. e. kl. 6 í stoa 31442 Og 82934. Nýlegt sófasett er til sölu, 4ra saíta sóifi og fcveir stólar. Uppl. í tetoa 2*664 frá U. 4—8. Frímerki. Kaupi ísi. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reýkjavík. Sími 38777. KUSNÆDI I DÓDI 100 ferm húsnæði á jarðhæð til leigu. Hentugt fyrir iönaö eöa geymslur. Sími 81898. Geymsluhúsnæði, hentugt fyrir langgeymslu á bifreiðum, vélum, veiöarfærum o.þ.h. til leigú. Símar 42715 og 30645. HUSNÆDi 0SKAST Herbergi óskast. Uppl. í síma 21192. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi, helzt £ austurbæ frá og með 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 súma 40670 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Hafnarfj. — Reykjavík. Óska eft- ir 2 — 3 herb. íbúð, fámenn fjöl- skylda, fyrirframgreiðsla gæti kom- ið til greina. Einnig óskast gott rakalaust geymslupláss, helzt i Hafnarfirði. Uppl. í síma 51085. Óska eftir herbergí og helzt kvöldmat á sama stað, í Laugarnes- hverfi eða nágrenni. Reglusemi. — Uppl. í síma 31036. 1 Hafnarfirði, Kópavogi eða aust- urbæ Reykjavíkur, óska hjón eftir 2ja herb. Ibúð 1. júlí, ábyggileg greiðsla, meðmæli ef óskað er. — Stoi 52451 Ungur maður óskar etftir herbergi helzt sem næsit miðbænum. Uppl. £ stoa 84164. Hetoar — Háaleiti. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. I sírna 37346. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Erum á götunni með tvö átfca vikna börn. Uppl. f síma 21986 og á sama stað er óskað eftir tví- buravagni. 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir ung barnlaus hjón. Reglu semi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. í síma 32218. Herbergi óskast tjl leigu i Hafn arfirði. Uppl. í stoa 52507 eftir kl. 7 2—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst á Seltjarnarnesi eða í vestur- bæ. Sími 403C6. Rólegt herbergi óskast um ó- ákveðinn tíma. Sími 38734 kl. 4—8 e. h. íbúð — Hús. Til leigu óskast 4—6 herbergja íbúð eða einbýlis- hús, helzt með bílskúr. Uppl. í símum 32818, 36936, 40469. Húsráðendur látið oklcur leigja húsnæði yðar, yöur að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér njá óþarfa ónæði. Ibúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og 2—8.______________________________ 2 reglusamar stúfeur ósfca eftir 2 herb. ibúð eða 2 herb. m/aðgangi að baði. Smá ræsting eöa annað kemur til greina ef óskað er. Tilboð sendist Vísi merkt „LangdvðT*. Húsráðendur, það er hgá okkur sem þér- getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40 b. Sími 10059. ATViNNA í B0ÐS Vtotar nokkra verkamenn í bygg ingarvinnu. Uppl. í síma 32022 eftir kl. 7 e. h. ATVINNA 0SKAST 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu mætti vera vist. Hefet í Vesturbæ. Uppl. í síma 20531. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Algjör reglusemi. Upi. í síma 35933. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.