Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 10
10
V I S I R . Mánudagur 21. júní 1971.
Giwnul eldhúsinnrétting, eldavél
og vaskur til sölu. Upplýsingar í
síma 20-10-7.
Ódýrari
en aárir!
SHBDfí
Lae*M
SÓL-
BRÚN
ÁN
SENDUM
BÍLINN
37346
hefur lykilinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins. . ..
, . . , og við murium
aðstoða þig viS
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
Joiin Lindsay hf.
Auglýsingadeilii
Simar: 11660,
15610 -
I DAG
James Durst var á leiðinni til Hollands er hann kom hér við. í Hollandi ætlaði hann sér, að
kaupa sér húsbát, sem hann ætlar að búa í í sumar, fljótandi um síkin ....
SJÓNVARP KL. 20.30:
Rómantískur og fafiegur söngur
Söngvarinn bandaríski, James
Durst, sem hér átti um viku við-
dvöl ekki alls fyriT löngu mun
syngja nokkur frumsamin lög í
.. .sjön.varpinu í kvöld.
Diirst söng á þjóölagakvöldi i
.. .Xóngij-v eitt, kvöldið um,
frammistöðu hans þar segir svo
i einu íslenzku pop-ritanna: „Jam
es Durst er frá Kaliforníu, sólar
ríkinu á vesturströnd Bandaríkj-
anna, og þaö var sem framkoma
hans öll og fas minnti á sólar-
geislana. Tónlist hans var líka
undir áhrifum frá sólinni, róman-
tísk og falleg, en þó yfirleitt við-
kvæm og m.jög persónuleg. James
Durst semur öll sín lög sjálfur,
„mörg þeirra. eru frábær og hafa
allt til aö bera til að komast á
vinsældalist'a um víða veröld —
nema eitt: Höfundur þeirra og
flytjandi er ekki ennþá orðinn
frægur.“
8IFREIÐASK0SUN ®
R-10201 — R-10350.
TILKYNNINCAR ®
Kvenfélagasamband íslands. —
Lelðbeiningastöð húsmæðra verð-
ur lokuð frá 21. júní tfl 1. júlí
vegna sumarleyfa.
Arnað heilla
Sumarnámskeið
fyrir börn
Síðasta sumarnámskeið barna á vegum
fræðsluskrifstofu Reykjavíkur hefst mánu-
daginn 28. júní og lýkur föstudaginn 23. júlí.
Námskeiðið er ætlað börnum er voru í 4., 5. og
6. bekk barnaskólanna sl. vetur. Dagiegur
kennslutimi hvers nemanda verður 3 klst.,
frá kl. 9—12 eða 13—16.
Kennt verður 5 daga í viku. Kennslan fer fram
í Laugarnesskóla og Breiðagerðisskóla.
Verkefni námskeiðsins verður:
Föndur, íþróttir og leikir, kynnisferðir urn
borgina, heimsóknir í söfn o.fl.
Námskeiðsgjald er kr. 500.00 og greiðist við
innritun. — Föndurefni og annar kostnaður
innifalið. — Innritun fer fram í fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur Tjarnargötu 12 kl. 16—19.
í dag og á morgun.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Þann 9/5 voru gefin samán í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Óiafi Skúl'asyni, ungfrú Hugrún
Pétursdóttir og Marteinn Elí Geirs
son. Heimili þeirra verður að
Hraunbæ 140,
(Studio Guðmundar)
ÁRNAB HEILLA ®
Sextug er í dag Ásta Eyjólfs-
dóttir gjaldkeri hjá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur, til heimiiis að Eski-
h!fð 6.
Þann 10/4 voru gefir. saman í
hjónaband i Garöakirkju af séra
Braga Friðrikssyni, ungrfú Klara
Sigvaldadóttir frá Lyngási Keldu-
hverfi og Bolli Eiðsson, Eskihlið
10.
(Studio Guðmundar)
Viktoria Sigríður Hannesdtutt:,
Bólstaðarhlíð 30 lézt 8. júní, 64
ára að aldri. Hún veröur jarö-
sungin frá Háteigslcirkju kl. 1.30
á rnorgun.
Anna Wathne, Smáragötu 1, lézt
15. júní, 81 árs ao aldri. Hún
veröur jarösungin frá Dómkirkj-
unni kl. 2 á morgun.
VEÐRIÐ
i QAO
Noröan eða norð-
austan gola, létt-
skýjaö með köfl-
um. Hiti 10 — 12
stig í dag, en
7 — 9 stig í nótt.
I ANDLAT