Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 15
f í S IR . Mánudagur 21. júní 1971.
75
Unga konu vantar vinnu í júlí
»g fram í miðjan ágúst vegna náms
tfá gjama vera £ Garöahreppi. —
LTppl. í síma 32228 eða tilboð á Vísi
merkt „4793.“
Kona með 2 börn óskar eftir
ráðskonustöðu. Uppl. í síma 43072
eftir hádegi á laugardag eða sunnu-
dag.
- -------------------------------
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir vinnu þar sem hún getur haft
það með séi. Uppl. í síma 35813
kl. 2-6.
Ungan og reglusaman mann vant
ar vinnu. Margt kemur til greina.
Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 23/6
’71 merkt „Reglusamur 4788“.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Omega Lady matic kvengullúr
með gullarmbandi tapaðist síðast-
liðið miðvikudagskvöld, 16. júní,
sennilega í eða við Glaumbæ. Skil
vís finnandi hringi í síma 34290
eða 37460. Góð fundarlaun.
Gullarmband (þrísett) tapaðist
17. júni frá Háaleitisbraut, Laugar-
dal, eöa Fæðingarheimilinu v/Ei-
ríksgötu. Uppl. í sima 34785.
Tapazt hefur rauðbrúnt kven-
seðlaveski með gylltri rós á fram-
hlið. 1 því voru ýmis konar bréf,
t. d.,miðar úr Happdrætti Háskól-
ans og peningar, kringum 5000 kr.
Skilist á lögreglustöðina gegn háum
fundarlaunum.
BARNAGÆZLA
14 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu eftir hádegi. Helzt i Háa-
Ieitishverfi. Uppl. í símum 30515
og 34989.
j KENNSLA
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms-
greinar. Innritun allt árið. Sími
17080.
Kenni á píanó í sumar. Uppl. í
síma 33499. Helga Ingóifsdóttir
semballeikari.
ÝMISLEGT
Veitingastofan Krýsuvík
hefur opnað veitingasölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og
margt fleira. Stórir hópar vinsaml. pantið veitingar með
fyrirvara. Veiðileyfi í Kleifarvatni seld á staðnum.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku, norsku
sænsku, spænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar verzlunarbréf. Les með
skólafólki og bý undir dvöl erlend-
is Hraðritun á 7 ríiálum, auöskilið
kerfi Amór Hinriksson s. 20338.
ÞJONUSTA
Flísalagnir. Ef þið þurfið aö flísa-
leggja bað eða eldhús, þá hafið
samband viö okkur. Önnumst eir-n-
ig múrviðgerðir, Sími 37049.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna, fyrsta
flokks áklæði og vönduð vinna. —
Sími 50481.
Við önnumst úðun garða og sum
arbústaðalanda. Uppl, I síma 13286.
Sérleyfisferðir frá Reykjavfk til
Gullfoss, Geysis og Laugarvatns
frá Bifreiðastöð íslands alla daga
Sími 22300 Ólafur Ketilsson.
Húseigendur, athugið! Setjum f
gler. Sækjum og sendum opnan-
íega glugga. Geymið auglýsinguna
Sími 24322
ÖKUKENNSLA
Foreldrar! Kenni unglingum að
meta öruggan akstur. Ný Cortina.
Guðbrandur Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla. Get bætt við mig
nemendum strax. Útvega öll próf-
gögn. Kenni á Taunus 17 M Super.
ívar Nikulásson, sími 11739.
Ökukennsla — æfingatimar.
Volvo '71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716
ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guögeirsson.
Síma* 83344 og 35180.
ökukennsla. Er upptekinn til 30.
júlí, get bætt við nokkrum nemend
um eftir þann tíma. Pantið með
fyrirvara. Kenni á Volvo Evropu.
Sfmi 42020. Guðmundur Þorsteins-
son.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku —
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Magnús Aðalsteinsson. Simi 13276.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Ford Cortinu Útvega ö!l
prófgögn og fullkominn ökuskóla
ef óskað er. Hörður Ragnarsson
ökukennari. Sími 84695 og 85703.
ökukennsla. Aðstoðum við end-
urnýjun, útvegum ÖI) gögn. Birkir
Skarphéðinsson, sfmi 17735. —
Gunnar Guðbrandsson, sími 41212.
Ökukennsla — sími 34590
Guðm. G. Pétursson
Rambler Javelin og
Ford Cortina 1971.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
Simi 84687
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á Cortinu árg. ’71. Tímar
eftir samkomulagi Nemendur gebs
byrjað strax. Útvega öll gögn varð
andi bílpróf. Jóel B. Jakobsson. —
Sími 30841 og 14449
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. \ftð-
gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851 og í Axminster Sfmi
26280.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir aö teppin ihlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Teppaþjónustan Höfðatúni 4, —
sfmi 26566. Hreinsum gólfteppi og
húsgögn. Önnumst einnig nýlagnir
færslur og viðgerðir. Komum, sækj
um, sendum. Góð og fljót þjónusta.
Kvöldsími 17249.
Sprunguviðgerðir. — Sími 15154
Húseigendur, nú er bezti tfmiinn til að gera við sprungur
í steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við
með þaulreyndum gúmíefntrm. Leitið upplýsinga í síma
15154. ________________________________
Múrari getur bætt við sig
mósaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390. —íwtí
Tökum að okkur að mála:
húsþök, glugga og ails konar málningarvinnu úti og inni.
Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með
fyrirvara í síma 18389.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. 1
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug-
lýsinguna.
HÚS OG HAGRÆÐING
tekur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp-
byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgeröir á þökum.
Útvegum tvöfalt gler meö 10 ára ábyrgð, sjáum um
ísetningu. Einnig alls konar viðgeröir eldri húsa. Veitum
yður nánari upplýsingar i síma 37009 og 35114.
Traktorsgröfur — Sími 26959
Traktorsgröfur til leigu f allan mokstur og gröft —
Vanír menn. Hjörtur Halldórsson. Sfmi 26959.
MIKROFILMUTAKA
Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis
verðmæt skjöl og fleira Míkromyndir, Laugavegi 28, Sfmi
35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 f sfma 35031.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum tíl leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
B?0yt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur,
útvegum fyllingarefni. Akvæðis eða timavinna.
npuirðviimslan sf
J
Síöumúla 25.
Símar 32480 og 31080.
Sprunguviðgerðir, sími 20189.
Germn við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
þanþéttikítti. Útvegum allt efni. Reyniö viðskiptin. Uppl.
í síma 20189 eftir kl. 7.
ÁMOKSTURSVÉL
Massey Ferguson til leigu íalla minni mokstra. Hentug
í lóðavinnu, grunna og fleira. Unnið á jafnaðartaxta á
kvöldin og um helgar. E. og L. Gunnarsson. Sími 8304(1.
_____;___ II whmO1 nlria ti\---
Nú þarf epgjnnp ,tfl ,(v,„
að nota rifinn vagn eða kerru, við
saumum skerma, svuntur, kerrusætj
og margt fleira. Klæðum einnig
vagnskrokka hvort sem þeir eru
úr jámi eða öðrum efnum. Vönduð
vinna, beztu áklæöi. Póstsendum,
afborganir ef óskað er. Vinsamlega
pantið 1 tíma að Eiríksgö.tu 9, síma
25232. _______________
PÍPULAGNXR
Skipti hita, tengi hitaveitu, stilli hitakerfi sem eyða of
miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum,
legg nýtt: Verötilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam-
komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041.
S J ÓNV ARPSÞ J ÓNU STA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum.heim eff
óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
Sprunguvíðgerðir — þakrennur
Gerum við spmngur í steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegíum allt efni. Leitið upplýsinga í síma
50-311.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar,
tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi.
Hellusteypan v/Ægisíðu. Síman 23263 — 36704.
EIGNA-LAGFÆRING,
Símar 12639 — 20238. Bætum og jámklæðum hús.
Steypum upp og þéttum rennur. Einnig sprunguviðgerðir.
Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7.
Símar 12639 — 20238.
Sjónvarpsloftnet
Uppsetningar og viögeröir á loftnetum. Sími 83991.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar í húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl-
ur til leigu. — ÖIl vinna f tfma-
og ákvæðísvinnu. — Vélaleiga
Si'monar Símonarsonar, Ármúia
38. Símar 33544 og 85544.
KAUP —SALA
GJAFAVÖRUR
Isfötur, kertastjakar,
kökudiskar, 3 munstur
litlar og stórar ávaxta-
skálar o. m. fl. Verð
við allra hæfi.
TK ttmv&n&Yzr-i rm,'?v‘Kj |
KRISTALL
Skólavörðustíg 16.
Sími 14275.
Allt fyrir heimilið og swmarbústaðinn.
Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi
(Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir.
Gluggahengi, margir litir (i staðinn fyrir gardínur). Hillur
i eldhús, margar tegundir og litir. Di-’-rirekkar. Saltkör
úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukörfur.
rúnnar og ferkantaðar, 2 stæröir. Körfur. 30 geröir, margir
litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjöriö svo
vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið,
Skólavörðustig 8 og Laugvegi 11, Smiöjustígsmegin.
I RAFKERFIÐ:
Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. —
Ennfremur startrofar og bendixar í M. Bei.z 187 D, 190 D,
319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól-
ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustiliar á mjög hagstæöu
veröi í margar gerðir bifreiöa. — Önnumst viðgerðir á
rafkerfi bifreiöa.
Skúlatúni 4 (inn 1 portiö). — Sími 23621.
GARÐHELLUR
. 7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.nedan BorgarsjúkrahúsiÖ)
BIFREIÐAVfÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i bílum og annast alls konar jámsmfði.
Vélsmiöja Siguröar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9. —
Sími 34816.
LJÓSASTILLINGAR
FÉLAGSMENN FlB fá 33% afsláf ú
ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiöa*
rerkstÆði Friöriks Þórhallssonar -*>
Armúla 7, sími 81225.