Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 6
6 riSiK. Miovi^adagur 7. júlí 1971. Bótagréiðslur Almannatrygginganna i Reykjavik Greiðslur ellilífeyris hefjast að þessu sinni fimmtudaginn 8. júlí. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ JBP-GATAVINKLAR m ssa m m JBP-Hillur muDni I AUGMéghvili , með gleraugum fiá Austurstræti 20. Slmi 14566. ”í upphafi skyldi éndirinn skoða” SBS.ÍUHBÍK. Skipulagsyfirvöld smitist af áhuga almennings ÓS símar: „Mér finnst það furöu gegna að leyft skuli að byggja aftur á horninu á Skólavörðustíg og Bankastræti eins og mér sýnist vera að eiga sér stað. Ég held að allflestir hafi gert ráð fyrir, að þama opnaðist víðsýni upp skemmtilega götu, sem Skóla- vöröustígurinn er, — enda þótt ég sé nú enginn aðdáandi ris- ans sem trjónar við enda götunn ar. Almenningur er nú farinn að skynja umhverfi sitt betur en áður Fyrir nokkrum árum hefði enginn fundið að þessu. en f dag horfir máíið öðruvísi við. Finnst mér að skipulagsyfir- völd mættu gjaman smitast af þessum áhuga almennings, — og sýna áhugann í verki. Auk þess sem bygging þama lok- ar fyrir víðsýnið, þá er ekki bægt að segja annað en að með þessu sé verið að torvelda umferð niður götuna. Ekki veit- ir af að vikka ofurlítið þann leiða flöskuháls sem horaið hef ur verið og er.“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Heildverzlun óskar að ráða mann til sölu- og lagerstarfa. Þarf helzt að vera vanur vefnaðarvörum. — Tilboð sendist augl. Vísis merkt „6666“. MiðstöðvarketilI 5V2 ferm. miðstöðvarketill, ásamt brennara og reykrofa, til sölu. Grensáskjör. — Sími 36746. Lagerhúsnæði óskast strax. Upplýsingar í síma 36746. Atvihnurekendur Bókhaldsskyldir aðilar Lögfræðingur getur tekiö að sér ýmiss konar bðk- hald og bókhaldsaðstoð, launaútreikninga og ýmislegt fleira. — Upplýsingar í síma 81020 eftir kl. 18 alla virka daga. Trésmiðjan VÍÐIR auglýsir: KAUPIÐ ÓDÝRT! SVEFNHERBERGISSETT sem allir geta eignazt Greiðsluskilmálar 1.500 kr. útborgun og 1.500 kr. á mánuði. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Verzlið í VÍÐl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.