Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 14
V í SIR . Miðvikudagur 7. júlí 1971, 174 Til sölu ef ný Singer saumavél-f tösku, útvarpstæki og Ctímdig seg ulbandstæki_ tauvinda’ (þcyEi«inda) og tviburavagn meö tveim skerm- um. Sími 18621. Plöter á grafreiti ásamt uppístöð' um fást á Rauðarárstíg 26. SfrrrP 10217. Encyclopædia Britannica] compl. sa-fn í skáp er til sölu á gööu verði. Uppl í sima 66206 milíi kl. 6 og 7. * Húsbyggjendur! Til sölu er palla timbur, að mestu uppsett kringum húsið Álfhólsveg 123 Kópavogi. Tilboð óskast. Uppl. i sfma 41001. Til sölu riffill. Vil selja nýlegan Bmo, cal 22, mjög lítið notaðan. Uppl. í síma 37181. Til sölu Dual stereofónn HS 35. Uppl. í síma 17164 eftir kl. 7. Vel með farinn bamastóll, leik- grind með botni og leðurkápa til sölu einnig Kosangas á sama stað. Sfmi 38913 Til sölu nýlegur Philips radíó- fónn, póleraður. Tveir lausir há- talarar fylgja. Uppl. í síma 83694 milli 6 og 7 e. h. Til sölu 1 miðstöðvarofn. TTtiil vaskur, tvöfaldur stálvaskur, y2 tonn kol og 8 trék'assar. Uppl. í sima á kvöldin 17372. FVgill til sölu. Sérlega fallegur, útskorinn stofuflygill til sölu. Uppl. í síma 15103 frá kl. 6. Til sölu 5 t. trilla með dýptarmæil og talstöö í góðu standi. Uppl. í síma 50029 f dag og næstu daga. TH sölu 15 feta plastbátur á vagni. Vferð kr. 35.000. Til sýnis á Guðrúnargötu 4 frá kl. 7—10 í fcvöld og annað kvöld. Til söhn Tveir 15 vatta Jamo hátalarar. Mjög lítið notaðir. Uppl. í síma 35844. Af sérstökum ástæðum eru nýir gluggar til sölu. Uppl_ í síma 40389 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2 ný tjöld 3 og 4 manna, lítill gúmmbátur, leðurstígvél nr. 37—38 einnig 6 manna hnífapör. Uppl, í síma 83041 á kvöldin. 1 sumarbústaðinn: U.P.O. gas kæliskápar, gas eldun'artæki, olíu- ofnar. H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 -47. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæfci). Kaupum vel með farin, notuö hús- gögn, sækjum, staögreiöum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Goðaborg hefur allt í veiðiferð- ina og útileguna. Póstsendum. — Goðaborg Freyjugötu 1. sími 19080. Áifheimar 74, sími 30755. Laxapokinn fæst í svru'tvöruverzl unum. Plastprent hf. FATNADUR Mjög falleg drengjaföt nýjasta tíska, á ca. 16 ára dreng, einnig grár pels no. 38, skokkur og buxna dragt til sölu. Uppl í síma 15193 frá ki. 6 Dragtir til sölu no. 40—42. — Barnakerra til sölu á sama stað. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12205. Stuttbuxnadress, stærðir 4—12. Hagstætt verð. Rúllirkragapeysur á böm og fulilorðna. — Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnaö, einnig á börn. Mikið úrval af efnum, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Grundig útvarpstæki til sölu. — Verð kr. 6000. Sími 38513 frá W. 9-5. Fuglar — fiskafóður — búr og m. ?1. Póstsendum um land allt. — Ath. Tökum í gæzlu ýmiss konar gæludýr í sumar. — Opið kl. 9—7 daglega. SVAUAN, Baldursgötu 8. Kardemommubær Laugavegi 8. Orval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonsett, fótboltar, tennis- spaðar, gafðsett, hjálmar, *og fyrir bridgespilara f sumarleyfið auto- bridge-spil. — Kardemommubær Laugavegi 8. Innkaupatöskur, handtöskur í ferðalög, seðlaveski, lyklaveski, peningabuddur, hólfamöppumar vinsælu, gestabækur. gestaþrautir, matador, segultöfl, bréfakörfur, lím bandsstatív, þvottamerkipennar, peningakassar. — Verzlunin B.jöm Kris'-.jánsson, Vesturgötu 4. K»up — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Kiapparstfg 29 sem viðskiptin gerast 1 kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna., Staðgreiðsla. Sími 10099. Lamp£>skermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjðnsson, Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. 0SKAST KEYPT Forhitari óskast til kaups. Uppl. í síma 32400 eftir kl. 6. Kópavogsbúar. Prjónastofan HMð arvegi 18 auglýsir, barnagalla, bama- og unglingabuxur, peysur og stuttbuxur. F.innig dömubuxur og hettupeysur, alltaf sama hagstæða verðið og mikið litaúrval. — Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Gott tjald, 3—6 manna, hraðbát- ur og vatnabátur óskast keypt. — Uppl. f síma 81702. Eldhúsinnrétting. Vil kaupa eld- húsborð, lengd 240-250, á að notast sem vaskborö í eldhús. Vaskur má einnig fylgja. Uppl. í síma 19081. Lítið kvenhjól til sölu, peis á 5 ára og drengjajakki. Uppl. í síma 11149. FYRIR VEIÐIMENN Til sölu reiðhjól með gfrum, stig- Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma i in saumavél, karlmannsföt (dökk 42730 frá kl. 7—9. I lítið númer). Uppl. í síma 35728. Skoíið úrvaiiB hjá okkur i ' VEGGRÚM TEGUND P16j402 usa aana * fr Sími-22900 Laugaveg 26 Langerma röndóttar peysur og pokabuxur. Einnig nýjar gerðir af þunnum dömupeysum. mjög ódýrt. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Herrasumarjakkar 5 gerðir og 5 stærðir, verð kr. 2.700. Litliskógur, Snorrabraut 22. Sími 25644. HJ0L-VAGNAR Til sölu Pedigree skermkerra og kerrupoki. Einnig ameriskt bam- rúm, állt lítið notað og vel með farið. Sími 36499: "O <. ■< >■ &-Í ©p'ib'^P® * 4- - /■ ‘""‘"“'"SSSsSíS'' Þetta er nú ekkert, — þú hefðir heldur átt að sjá þann sem slapp! Til söiu Mobilette skellinaðra, rafmagnsgítar, Futurama og magn- ari, Bird, ódýrt. Til sölu að tlömr- um S’kipholti 35. í kvöld og næstu kvöld. Dúkkuvagn óskast til kaups. — Uppl. i síma 51696. Vel meö farinn barnavagn ósk- ast til kaups. Vinsamlegast hringið í síma 52425. Til sölu vel með farinn Peggy barnavagn, verð kr 6.500. Uppl. í síma 37706. Til sölu sem nýr barnavagn (Svitbun), leikgrind og ný midi- dragt no. 42. Sími 40826. Bamavagn til sölu. Hentugur sem svalavagn. Ennfremur burðarrúm ódýrt. Sími 31138. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á bamavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnar- firði. HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa litinn ísskáp. Uppl. í síma 84497 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Staðgreiðist. Er einnig kaupandi að góðum Citroen Ami. Sími 23347. Rafha eldavél eldri gerð, með heilum óskast til kaups. Uppl. f sima 30215 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Westinghouse Laundro mat, sjálfvirk þvottavél, verð kr. 5000, einnig rafm.-suðupottur, 70 lítra, 3 kw, með hitastilli, verð kr. 3500 á Guðrúnargötu 4, 2. hæð. Lftið notuð ryksuga General Electric til sölu. Sími 25854. Finnskar elaavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Raftækjaverzl- unin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BILAVIÐSKfPTI Hver vill leigja jeppakerru 12 — 3 mánuði? Kaup gætu einnig komið til greinp. Sími 18101 kl. 8 — 9 1 kvöld. Til sölu Trader' dísilvél, 4 cyl. ásamt 5 gíra kassa. Ennfremur nokkur drif í yngri gerð af Weap- on. Uppl. 1 síma 42671 eftir kl. 7. Véi, gírkassi o. fl. úr Volvo ’55 fólksbíl til sölu. Jeppakerra til sölu á sama stað. Uppl. í síma 23559 og 20971. Skoda 1000 MB árg. 1967 til sölu með góðum skilmálum ef s'am- ið er strax. Uppl. i síma 16619. Til sölu Hillman Imp ’65 í góðu lagi. Uppl. í sfma 82382 næstu kvöld. Chevrolet árg. ’57 til sölu. Uppl. í síma 42482 eftir kl 8 e. h. Til sölu mótor í M. Benz vöru- bíl ásamt gírkassa í góöu ástandi. Stálpallur og sturtur St. Paul. — Uppl. í síma 30995 og 52157. Vauxhall Velux einkabifreið, lít- ið ekin, í mjög góðu lagi, nýskoðuö, árg. ’66 er til sölu. Uppl. f síma 30383 eftir kl. 7. Til sölu fyrsta flokks Trabant árg. ’64. nýuppgerð vél o. fl. Uppl. í síma 30634 í dag og á morgun. Til sölu Dodge vélar árg. ’57, 326 c ins, ’59, 413 c ins og ’61 318 c ins. Sími 24960. Opel Rekord árg. 1964, 2ja dyra er til sölu. Selst á góðu verði gegn staðgreiöslu. Uppl. i síma 66296 milli kl. 6 og 7. Toyota árg. ’67 5 farþega til sölu. Er f góðu lagi. Skipti á yngri bíl koma til greina. Uppl. I síma 50819 næstu daga. RenauU Dauphine ’63 til sölu og niðurrifs, verð kr. 5000. Uppl. í síma 40098 Til sölu Willys jeppi árgerð 1953. Sími 82352. Benz 190 árg. '57 tiil sölu. Alls konar skipti möguleg, gjarnan Rússajeppi eða Willys. Uppl. að Leifsgötu 23 eftir kl. 7. Til sölu mótor I M. Benz vöru- bfl ásamt gírkassa f góðu ástandi. Stálpallur og sturtur St. Paul. — Uppl. i síma 30996 og 62157. EINKAMAL Einhleypur maður óskar eftir að kynnast einhleypri myndarlegri konu 53—57 ára, góð ibúð fyrir hendi. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt „Góður staður 1971“. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta 3ja ára drengs. Simi 82953. Stúlka óskast til að gæta tveggja drengja 2 og 4 ára í vesturbænum. Uppl. í síma 25979 HUSG0GN Nýr danskur ruggustóll og inn- lögð innskotsborð til sölu. Njörva- sund 7, 1. hæö, sfmi 30104. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 2S, III hæð. Sími 85770. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu á framleiðsluverði, sófasett, sófa- borð, hornsófar og svefnsófar. — Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts sonar, Dunhaga 18. Sími 15271.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.