Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 15
75 tfff S I R. Miðvikudagur 7. jölí 1971 KENNSLA Kennsla. Kenni stærð'.'ræði, ís- lenzku o. fl. Ein'katímar eða fleiri saman. Uppl. í síma 81020 eftir kl. 18 alla virka daga. FASTEIGNIR Sumarbústaður. Til sölu sumar- bústaður að Vatnsenda, á góðum stað. er 2 herbergi og eldhús ásamt útihúsi ca. 30 ferm. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til blaðsins fyrir sunnudag merkt,, 5818“. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133,— Kemisk hraðhreinsun og pressun. Sími 20230. HÚSNÆÐI j BODI Bílageymsla til leigu. Ef þér' þurfið að leggja bíl yðar um tíma, þá höfum við gott geymslupláss. Leigugjald 500.00 á mánuði fyrir litla bíla. Símar 42715 og 52467. Geymið auglýsinguna. Herbergi til leigu. Einnig fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 32956. Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 22222 HÚSHÆÐI ÓSKflST Norsk háskólastúdína óskar eft ir herbergi með aðgangi að eldhúsi í 2 —3 mánuði, helzt nálægt Landa kotsspítala. Vinsamlegast hringið i slma 19600, Lokal 43 kl. 8—16 daglega. Læknanema vantar 2ja herb. í- búð. Helzt í grennd við H{ eða Landspítalann, barnlaus. — Sími 21391. Ungt kærustupar óskar eftir í- búð strax. Sími 14139. Óska eftir að taka á Ieigu 2ja— 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 24868 milli kl. 19 og 20. Fullorðin kona óskar eftir her- bergi ásamt eldunarplássi, helzt í Kópavogi (vesturbæ). Uppl i sfma 40283. Kona óskar eftir herbergi og eld- húsi eða lítilli íbúð. Gæti litið eftir börnum eftir samkomulagi. Uppl. í síma 36496 eftir kl. 16.30. Eldri maður óskar eftir stofu og eldhúsi, eða eldunaraðstöðu, má vera í kjallara. Sími 85383 eftir kl. 5 á kvöldin. Hafnarfjörður. Óska eftir 2 — 3ja herb. íbúð nú þegar. Tvennt I heim ili. Uppl. i síma 50641. Ung reglusöm lijón með 2 börn óska eftir 3 — 4 herb. íbúð frá n. k. mánaðamótum. Uppl. í síma 18413 eftir kl. 6 í kvöld Hjón óska eftir góð’-i 3ja herb. íbúð 15. ágúst eða 1. sept Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 83942. Húsráðendurj það er hjá okkur sem þér get.ið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur vður að kostnaðarlausu {búðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. fbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síina 85592. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar yöur aö kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. Ibúðaleigan, Eiriksgötu 9. Sími 25232 Opiö frá kl. 10—12 og 2-8. Leiguhúsnæði. Annast leigumiöl- un á hvers konar húsnæöi til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sífni 20474 kl. 9 — 2. ATVINNA I BODI Kona óskast hálfan daginn við að fjaörat’ina dún. Dúnstöð SÍS, Kirkjusandi. Sími 17080. Bifvélavirkjar — Réttingamenn. Viljum ráða nú þegar bifvélavirkja og vana réttingamenn. Akvæðis- vinnukerfi okkar, tækjabúnaður og góð vinnuskilyrði trj'ggja afkasta- miklum mönnum háár tekjur. — Skodaverkstæöið hf. Auðbrekku 44-46. Símar 42603 — 42604. ATVINNA ÓSKAST Atvinnurekendur. Tvit'ig stúlka óskar eftir vinnu strar. alvön almennum skri.fstofustörfum á- samt vélabókbaldi. Sími 13227. Kona óskar eftir vinnu. Vön 'rerz! unarstörfum. — Fleira kemur t'T greina. Sími 12763. Frímerki — Frímerki. Islenzk frí merki til sýnis og sölu í kvóid frá kl. 6—10. Tækifærisverð. Grettis gata 45A. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Lærið á Cortínu ’71. Snorri Bjamason ökukennari. — Uppl. I síma 19975. Foreldrar! Kenni unglingum aö meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason Sími 23811. Ökukennsla. Get bætt við mig nemendum strax. Útvega öll próf- gögn. Kenni á Taunus 17 M Super. Ivar Nikulásson. sími 11739 Ökukennsla, Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 HREINGERNINGAR Hreingemingar. Loft- og vegg- hreingerningar, vönduð vinna. Sími 40758 eftir kl. 7 á kvöldin. Við önnumst úðun garða og sum- arbústaðalanda. Garðaprýði sf. — Upnl. í sima 13283. TflPAD — FUNDID Tapazt hefur svart peningaveski, með peningum og nafnskírteini. — Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 37283. Fundarlaun sjálfsögð. Varadekk með 15” felgu af Rover hefur tapazt. Fundarlaimum heitið. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 81550. Páfagaukur í óskilum. Sfmi 17515 eftir kl. 5. ' Kassi og verk úr gull-kvenúri merktu, tapaðist í miðbænum 5. júlí sl. Skilvís finnandi vinsamlega bringi í síma 33555. Fundarlaun. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum, Fast verð allan sðlarhringinn. Við- gerðaþiónusta á gólfteppum. Spar- ið gðlfteppin með hreinsun. Fegrun. Simi 35851 og ( Axroinster Sfmi 26280. TltKYNNINGAR Sá, sem tók lítið, blátt itelpúhjól frá ycsturbæjarsundlaugmni sl. fimmtudag;;er vinsamtegas&beðinn að skila þvfjjáSIögreglustöðina eða að Meistaravöllum; 27. Fundinn bamaskór;,í Nautiióls- vik, sem tapaðíst á sjómannariag- inn. Sími 82307. Get tekið tvo menn í fæði. Uppl. á Túngötu 13, 2. hæð, Keflayík. Fallegur kettlingur fæst. gefíns. Upþl, í síma 15949. ÞiÓNUSTA Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ó- dýr þjónusta. Sími 11037. Kvenúr með plastölriapaðist í Al- þýðuhúsinu eða að Grettisgötu 2, laugardaginn 3. júlí. Einnandi vin- samlegast hringi' i'elma 20888. Stórt gult rnnslag tapaðist við biðstöð SVR í A'Ifheimum á föstu- dagsmorgun kl. SfllO. Flnnandi hringi í síma 38lál. NÝSMÍÐÍ OG BREYTINGAR Smíða eldhúsjnnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrii ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum, Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. i GARÐHELLUR 7GER0SR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðón Borgarsjúkrahúsið) Þakklæðning Annast pappalögn í heitt asfalt, geri föst tilboð í efni og vinnu. Tek einnig aðmér aö einangra frystiklefa og kæliklefa. Vönduð vinna. — Þorsteinn Einarsson, Ás- garði 99. — Sími 36924, Revkjavík. Sjónvarpsloftnet Uppsetningai og viðgerðir á loftnetum. Sfmi 83991,. Loftpressur til leigu Loftpressur ti! leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tiiboð ef óskaö er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805. Eignalagfæring, sími 12639—24756 Bætum og iámklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn ur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 24756. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur með og án riftanna, gröfur Brnyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Akvæöis eöa tímavinna. ^^sarðviimslan sf Síðumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Tökum að olckur að mála: hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í síma 18389. Nú þarf enginn | að nota rifinn vagn eða kerru, við i saumum skerma. svuntur, kerrusæti og rnargt fíeira. Klæðum einnig | .-agnskrokka hvort sem þeir eru úr jðrni eða öðrum efnum. Vönduð vinna. öeztu áklæöí. Póstsenduro. afborganir ef óskað er Vinsamlfe’gá | pantið í tíma að Eiríksgötu 9, síma ’ 25232. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki,- rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. — I Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. 1 l síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö aug- • lýsinguna. Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 1 Húseigendur, nú er bezti timinn til að gera við sprungur | í steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við ! | með þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga í sima 15154. Spningtiviðgerðir — þakrennur I Sprunguviðgerðir, sími 29189. • Gerum viö sprungur í steyptum veggjum meðyþautoeyndu þankítti. Utvegum al'lt efni. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 20189 eftir ldL 7. S JÓNVARPSÞJÓNUSTA , Gerum við allac gerðú: sjónvarpstækja^Komum heim ef óskað er. Fljót og góS afgrelðsla. — RaFsýöj'írjSlsgötu 86. Sími 21766. ÝMISLEGT JARÐÝTA TIL LEIGU Caterpillar D 4 jaröýta til leigu Hentug í lóðastandsetn- ingacAog fleira. Þorsteinn Theodórsson. Sími 41451. KAUP—-SALA Dínamó-anker — Startara-anker Höfum á lager dínamó- og startara-anker í Land-Rover, Cortinu, Volvo, Volkswagen, Benz (12 og 24 volta), Scan- ia-Vabis, Opel Ford Taunus Simca og fleira. Einnig start- rofáíbendixa og spólur í ýmsar gerðir dínamóa og start- ara. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu. — Ljósboginn, ■ Hverfisgötu '50, sími 19811. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni; margra ára reynsla hérlendis. Setjum I einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f sfma 50=311. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur aHt múrbrot sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símo -arsonar, Ármúla 38. Símar 33544 og 855-"' Vinnupallsr Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgeröir og viðhald á húsum. úti og inni. Uppl. f síma 84-555. Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litír. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (f staðinn fyrir gardínur). HiUur f eldhús, margar tegundir og litir. Di-’ -rekkar. Saltkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaði). TaukOrfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavöröustíg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIDAVIDGERDIR Bílaviðgerðir Skúlatúni 4. — Simi 21721 önnumst allar almennar bflaviðgerðir. — Bflaþjónustan Skúlatúni 4. Simi 22830. Viðgerðaraðstaða fyrir bflstjóra og bJlaeigendur. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslátt 'i Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiöa- perkstæöi Friöriks Þórhallssonar — Armúla 7, simi 81€25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.