Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 12
VI S I R . Miðvikudagur 7. júlí 1971, Etafifákiverkstæði I S, Melsteðs Skpifan 5. — Sími 82120 4 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á) staönum. í hvort allt sitji ekki um of í sama farinu, og hvort ekki mundi borga sig fyrir þig aö breyta nokkuð til á næstunni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þetta verður heldur daufiegur dagur, en notadrjúgur eigi að síður. ef þú gætir þess að láta ekki deyfðina ná tökum á þér sjálfum, hvorki í hugsun né at- höfnum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Gerðu ekki ráð fyrir neinum stórbreytingum í dag, leggðu þig fram við þau störf, sem fyrir hendi eru, en hirtu ekki um að fitja upp á neinu nýju. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur og flest sem geng- ur að óskum innan sanngjamra takmarka, og ættiröu að hag- nýta þér það. í peningamálum mun margt ganga betur. en þú þoröir að vona. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júlí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Ef þú gætir þess að láta ekki úrtölur eða kvíða draga úr þér kjark til framkvæmda, getur þetta orðið þér notadrjúgur dag- ur á mörgum sviðum. Nautið, 21. april —21. mai. Það iítur út fyrir að þetta verði þér ánægjulegur dagur, ef til vill verðurðu fyrir óvæntu háppi, sem verður til að hressa mjög vonir þínar. Tvíburamir, 22. mai—21. júnl. Þetta virðist geta orðið mjög góður dagur, ef þú lætur ekki einhverja togstreitu innan fjöl- skyldunnar gera þér gramt i geði, enda mun hún ekki snerta þig beinlínis. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Fremur góður dagur, en þó hætt viö að allt sitji að miklu leyti í sama farinu. En þó ekki séu neinar meiri háttar breytingar, getur þér unnizt vel. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta ætti að geta orðið þér góð- ur dagur. en þó mun fátt gerast, sem ber öðru hærra. Sinntu störfum þínum af kostgæfni o& taktu eftir því, sem gerist í kringum þig. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að allt muni ganga sinn vanagang í dag, samt þó öllu betur en þú gerðir ráö fyrir. En um meiri háttar at- burði eöa breytingar verður vart að ræða. Vogin, 24. sept.—23. okt. Góður dagur, sem þú skalt not- færa þé,- vel, einkum hvað við kemur starfi þínu og peninga- málum. Ef þú þarft að ræða við einhverja um þau mál, skaltu gera það í dag. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Þú sækir stöðugt á í dag, þótt ekki verði um stór stökk að ræða. Kunningjar þínir eru hug- myndum þínum ef til vill ekki samþykkir, en það gerir ekkert til. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ættir að athuga það í dag, hy Edgar Rice Burroughs SCOOAKiS STOJZY... "ONLY MOTUSÆ ANO PASNA J0ONCM WE0£ , //V THE T£NT/ SH£ A SA/D LATE/3 SHE /A NAD NEVER. FELT /M SO HELPLESS.' ÆM Hagkvæmt '...ANDT WAS T/ED UPS/DE DOWN, OUTSJDE/ SHE INAS AT JSONCH/'S MEECY...AND, AS rr TU/SNED OUT.HEHAD NONEJ• Viljið þér selja góðan bíl á réttp verði? Fyrir 300 kr. kostnaðarverö komum við hugsanlegum kaupendum í sam band við yður. Gildistími er 2 mán uöir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar upplýsingar með nákvæmri Iýsingu á bílnum ásamt ofangreindum kostnaði, leggist inn í bréfak'assa okkar Álfheimum 42 auðkennt „S'ölubíll". Sala bílsins tilkynnist okkur þegar. YOU WERE LOST /N THE DESEPT, TARZAN...CHULA/ | WAS UNDEfZ HEAVY GUAED.. Saga Koraks... „Mamma var ein með Þú varst týndur í eyðimörkinni, Tarzan Pasha Ronchi í tjaldinu. Seinna sagði hún og Chulais var vel gætt... að aldrei fyrr hefði henni fundizt hún vera svo hjálparlaus. og ég var bundinn öfugur upp úti. Hún var ofurseld Ronchi... og meðaumkun hans ... sem hann reyndar átti ekki tfl.“ Sölumiðstöð bifreiða sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. OíT £R HLt-T V16RIN... JE6 SEATffrT- TB PÁ NObET ANDET, INOEN E6 HAR 7{SMT V&tOENSMARKEOeT FOd VALNHO- í , , oae... . l. - euvae hws awskine hvekken tvun6Et neo af PIRATHY, FALSKE LANNN6SLYS EUEP VEO SASOTA6E llÆNEE EOPIE FLYVER MBO VAKOH0SB FORSENOELSER Svo lehgi sgm Eddie flýgur með verð- iausan varning — er vél hans hvorki neydd til að lenda, unnin áhenniskemmd arverk eða kveikt fyrir hann fölsk lend ingarljós. ,Þetta er að verða að allsherjar gríni .. .ég verð að reyna eitthvað annað, áð- ur en ég hef þurrausið heimsmarkað fyrir valhnetur...“ AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREIÐSLA hefur lykilinn að betri afkomu fyrirteekisins.... .,.. 00 viS munum aðstoða þig vio aS opna dyrnar aS auknum viðskiptum. AÐALSTRÆTI vffsm AuglýsingadeilcE Símar: 11660, 15610 . SIMAR: 11660 OG 15610 — Ætli þessi Holstrup fari ekki að fcria — fólk milli Eyja og lands, já eða ‘Sngeyjar og Sundahafnar? FJALA L SILll & VALDI KC5TTUR VESTURVER c \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.