Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 11
VlSIS Miðvikudagur 7. júlf 1971 H Fæst hjá: Hellsuræ'staír' Fddu —- Skipholti 2' - únsmegin) PRO TRIM-siank er 'sérlega 'nettanrlí o- nærandi. Sendisi ■ póstkröfu. Verð kr 290.— nveT dós. Til sölu virka daga milli kl. 17 og 19. MOCOf tt? Bk S < r I PAG | ÍKVÖLD | Í DAG 1 IKVÖLD j j OAG OMI UTVARP KL. 14.30: 99 Yar mikið ofsóttur, og sat í fangelsi í 10 ár „Þessi saga er jafnframt ævi- saga Hans Nielsen Hauge, sem var bóndasonur frá Östfold í Nor egi. Hann var fæddtir 3. apríl 1771“, sagði Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri, þegar biaðið íhringdi i hann til að fá vitn- eskju um söguna „Vormaður Nor egs“, sem Ástráður þýddi og er nú að lesa í útvarpið. Hann sagði að á 200 ára afmæli Hans hefði afmælisins verið minnzt um alian Noreg. Ástráður sagði ennfremur, aö Hauge hefði markað dýpri spor í norskt trúar- og þjóðlíf en nokkur annar Norðmaður. í þess ari sögu lýsir höfundurinn að sögn Ástráðs uppvexti og starfi útvarp| & Miðvikudagur 7. júlí 14.30 Síðdegissagan: „Vormaöur Noregs". 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Svoldam'mur eftir Sigurð Breiðfjörð. Svein- björn Beinteinsson kveður fyrstu rímu. 16.35 Lög leikin á óbó. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur. þáttinn. 19.35 Gestiir að vestan. Jökull Jakobsson ræðir við Gunnar Sæmundsson bónda frá Nýja-, íslandi. 20.05 Marzúrkar eftir Chopin. Ignaz Friedman leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Hungurnótt í Bjarnarey. Margrét Jónsdóttir les frásögu eítir Stefán Filippusson, skráða af Áma Óla. b. Ættjarðarljóð. Ingibjörg Stephensen les. c. íslenzk sönglög. Ámi Jóns- son syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Hallgrim Helgason, Árna Bjömsson, Björgvin Guð- mundsson og Emii Thoroddsen. d. Hamingjan. Páll Hallbjörns- son flytur hug'eiðingu. 21.30 Otvarpssagan: „Dalalíf" e?t ir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lámsson les (S). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bama-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Höfundur les (19). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson sér um þáttinn. 23.20 Fréttir í stúttu máli. - Hans og ofsóknum þeim, sem hamn varð fyrir. Hann var mikiö ofsóttur og sat í 10 á^ i fangelsi fyrir trú slna og stari. Höfundur sögunnar Jakob Bull er þekktur I Noregi fyrir þjóölífssögur sínar. Ástráður segir hann lýsa Hauge af miklum næmleika og skilningi, þó svo að hann hafi ekki verið meðal fylgismanna hans. Sögumar um Hans Nielsen Hauge eftir Jakob Bull hafa verið gefnar út á öll- um Norðurlandamálunum, og hafa menn verið sammála um það að hún sé ein bezta og skemmtilegasta ævisaga. sem út hefur komið. Ástráður sagði aö þess þýöing sín á sögunni hefði verið gefin út í bók 1943. Að sögn hans hafa fleiri þýtt og end ursagt á íslenzku ævisögu Hans Nielsen eftir aðra norska höf- unda en þá í smærri útgáfu. Að lokum sagðist Ástráður búast við því að alls yröu lestrarnir 14. Ástráður Sigursteindórsson, skóla stjóri mun lesa 3. lestur síödegis- sögunnar í útvarpið f dag. BELLA — Hún er falleg, gáfuð, fyndin og aölaðandi — einmitt þannig persóna, sem ég þoii ekkl! HASK Afram - kvennatar (Carry on up the tungie) Ein hinna frægu sprenghlægi- legu „Carry On‘ mynda með ýmsum, vinsælustu gamanleik- urum Breta ís^enzkUf texti. Aöalhlutverk: Frankíe Howerd Sidne> James Charles Hawtrey. Sýnd kl 5 7 og 9 Ljétfclyndi bankastjórihn «*íiT Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerisk mynd tek- in 1 litum og Panavision — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams, Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on leika saman i Sýnd kl. 5 7 og 9,10 íslenzkur texti, Bönnuð börnum. MkWMíMM'J? tslenzkur texti 'BDLLBTT’ TERíNCE AUHAND6R SARAH AJKlNSOtL SAU.Y BAZEIY OEREK ÍHAfiCl* OAVID IOOGC • PAUl WniTSuN-JONES ind Wroduclno 5ACIY GEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd f litum — mynd sem alliT geta hlegið að, — lfka banknstiórar. Norman Visdom Sally Geeson Músík: „The Pretty thinga“ íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *^T'lTrTT|iTT»|| Gestur til middegisverdar tslenzkur texti. Áhritamikil og vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd f Technicolor meö úrvalsleik- urunum: Sidnev Poitier, Spencer Tracy. Katherine Hepburn Katharine Hough- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun. Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmyndahand- rit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiöandi Stanley Krame’ Lagið „Glory , of Love" eftir Bill Hill er sungiö af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAV0GSBI0 Dauðinn á hestbaki * Hörkuspennandi, amerísk-ítölsk. litmynd, með fslenzkum texta. Aöaihlutverk: John PhiUp Law Lee van Clieef Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. Heljarstökkið íslenzkir textar. Ensk-amerísk stórmynd í litum afburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forkes. Michae! Caine Giovanna Ralli Eric Portman . Nanette Newman. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍÓ I^1CQUEEI\ Heimsfræg, ný, amerísk kvik- mypd i litúm. byggó á skáld- sögúnni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda taiin ein atlra bezta saka- málamynd, sem gerð hefur ver- ið hin seinni ár Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. Hart á móti hórðu Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd i lit- um og Panavision Burt Lan- caster — Sheliey Winters — Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SENDUM ___ BÍUNN ® 37346 L ^-----1----- SLANK PROTRIM losar yöur við mörg kg á fáum dögum með þvi aö það sé drukkið hrært út i einu glasi af mjólk eða undanrennu fyrir eöa í stað máltíðar. Og um leiö og þér grenniö yður nærið þér Iíkamann á nauðsyniegum efnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.