Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 07.07.1971, Blaðsíða 13
« o e e a e ® a * e o © » tí s » © e:o n o » « c o * o e o * a r & * :© e © « © e © • © © o e © « © • © 9 9 © o 9 o o*# © © © 9 o © » 9 9 • 9 • @ s o • • Ji V í S í R. Miðvikudagur 7. júlí 1971 n Hvert stéttarfélagið á fætur öðru fær sér nú sumarbústað fyrir félagsmenn. Hér er sumarbústaðahverfi Alþýðusambands Norðurlands í Fnjóskadal, — Orlofsheimilin / Munabarnesi og Ölfusborgum eftirsótt búnir að vera þarna eítir sum- arið,“ sagöi Haraldur. „'C’g held að það sé búið að panta flestöll húsin langt fram í september, jafnvel til loka september" sagði Haraldur Steinþórsson þegar Fjöiskyldu- slðan hringdi til skrifstofu BSRB til að forvitnast um aö- sóknina að orlofsheimilunum í Munaðarnesi, Borgarfirði. I byrj un sumars var opnað þar hiö glæsiiega sumarbústaðahverfi ÐSRB. Það hefur lön, tíðkazt. að bústaðakaupum og virðist það vera að færast í vöxt aftur. Tvö glæsileg sumarbústaðahverfi hafa risið upp hér sunnanlands þar sem eru sumarbústaðir BSRB og svo Ölfusborgir Al- þýðusambands Islands. Auk þess eiga hin og þessi félög sumarbústaði v’iða um landið. I Munaðamesi eru það 18 félög innan BSRB, sem hafa sumarbústaðina 23 á sínum veg um og á Starfsmannafélae rík- þvl félagi eru félagsmenn 1500. Sumarbústaðahverfið í Borgar- firðinum er ekki fyrir Reykvík- inga eina saman þar hafa t. d. bæjarstarfsmenn á Akranesi, ísafirði, Akureyri Keflavík, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Kópavogi aðgang að sumarbú- stað. Einnig eru í bandalaginu ýmis landssambönd t. d. Félag íslenzkra símamanna, Hjúkrun- arfélag íslands o. fl. ..Éf bvst við nð baó verði f'-ý* , ,-';W '■------------------------- I'" ^í^í^r.í-VA;'-; Og rnms 1Í1G rrt/rtt/ yrr rr/rrrrr/rrrrrrrrrV/rr, Búizt er við að hátt á þriðja þúsund manns hafi dvalið í Munaðarnesi eftir sumarið. Fólk skiptir sér lítið hvert af öðru — Þarna hefur fólk tæki- færi til að kynnast hvert öðru, Reykvíkingar fólki utan af landi og öfugt? „í framkvæmd skiptir fólk sér lltið hvert af öðru. Fólk er komiö þarna til að slappa af og t. d. varð ég varla var við fjölskylduna I næsta húsi, þegar ég dvaldist þama I viku- tíma fyrir nokkru.“ Haraldur segir að sá sem taki húsið á leigu fái það í viku tíma og flestir fylli húsin. ,,Það eru 7—8 kojur í hverju húsi en um halgar er þar jatfn vel fjölmennara. Þaö er hægt að koma þarna fyrir svefnpok um. Ég frétti af því að í einu húsanna hefðu gist 16 manns eina nóttina. Svo eru þama tjaldstæði, sem verða leigð út félögum BSRB og kostar tjald stæðið 150 kr. og er sama verö á því hvort sem dvalið er lengi eða skemur.“ — Hvað kostar orlofsdvöl í Munaöarnesi? „Leigan er 2.500 kr. á vikuna og er allt innifalið rafmagn, pottar, pönnur og önnur matar- áhöld, einnig sængur og sæng urver fær fólkið þegar það kem ur eins og fiðkazt hefur í Ölf- usborgum. Þarna er einnig veit ingaskáli og matur seldur þar á vægu gjaldi, heldur vægara en á sjálfsafgreiðslustöðum í Reykjavík. Þarna hefur einnig einhverju smávegis af veiðileyf um verið úthiutað í landi Mun aöarness. en dvalargestir hafa forgang að veiðileyfum í Norð urá.“ Haraldur segir að öllum aðild arfélögunum innan BSRB hafi verið gefinn kostur á að fá umráðarétt yfir húsi áður en þau voru byggð. Sum séu svo fámenn, að þau hafi ekki haft boimagn til þess og önnur eigi hús annars staðar. Félag íslenzkra símamanna á þó t. d. hús í Munaðarnesi og á einnig hús víða annars staöar t. d. eru símamenn nýbúnir að koma upp húsi við Apavatn og eiga önnur I Tunguskógi viö ísafjörð, Vaglaskógi og i ná- grenni Egilsstaða. Starfsmannafélag Reykjavík- urborgar er og búið að fá sér lóð við Úlfljótsvatn og á að hefja framkvæmdir þar á næsta ári. manns „Það er yfirleitt upppantað hér fram í septemberbyrjun, en þá byrja skóiamir og þaö hef- ur ákaflega mikið að segja fyrir barnafó!k“ segir Erlendur Guð- mundsson umsjónarmaður í Ölf usborgum. Nú eru bústaðimir í Ölfusborgum 36 en 14 þeirra voru smíðaðir í vetur. Um tutt- ugu félög eiga bústaðina. Erlendur segir, að mesta að- sóknin að Ölfusborgum sé sum armánuðina, júlf og ágúst. „Það eru þeir mánuöir, sem fólfc kall ar sumarmánuði en júní og sept ember geta verið betri, þaö fer aHt eftir veðráttunni auðvitað“. Erlendur segir að það sé mjög mismunandi .hvað fólagsmenn í hinum einstöku félögum geti komið oft til sumardvailar en það fer eftir stærð félaganna. 1 Ölfusborgum kostar víku- dvölin F800 kr. og ailt er inni- falið húsnæöi, rafmagp, Bfifx, eldunaráhöld og sængurfastoaöur með lím. Sex svefnpláss eru í hverjum bústað en fleiri geta auðvitað komizt fýtír og er það notað eins og í Munaðarnesí. Sumir sofa fyrstu vikuna — Hvað gerir fólkið sér til dægrastyttingar meðan á sumar dvölinni stendur? „Sumum veitir efcki af að sofa fyrsto vikuna t. d. ertfiðismönn- um, svo er sundlaugin í Hvera- gerði vel sótt í gððu veðrL Ann ars er engin sérstök dægrastytt- ing, eidra fólfcið nýtor þess aö sofa vel, leggja sig tun miðjan daginn. Svo er hægt að fara í gönguferðir vítt og breitt um í nágrenninu t. d. £ fjallinu hér fyrir ofan.“ — Eru mikil samskipti miHi fólks? „ Það er mjög lítill samgang- ur. Fólk er fyrst og fremst kom ið til að hafa það náöugt og skipta um umhverfi, en í því er fólgin mikil hvild.“ Erlendur minnist einnig á fjölgun oriofsheimila á land- inu. Norður í Fnjóskadal er Aiþýðusamband Norðurlands með sumarbústaðahverfi, og innan skamms mun Alþýðusam band Austurlands opna 7 hús í nágrenni Egilsstaða. „Þessi orlofsheimili félaga gera feinstaklingum kleift að eiga sumarbústað í gegnum sit stéttarfélag og skapar betri nýt ingu á bústöðunum" segir Er- Iendur í iokin. —SB '•••••••••• ••••• ••• • i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.